„United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 13:45 Ruben Amorim er undir mikilli pressu. epa/ADAM VAUGHAN Sigurbjörn Hreiðarsson og Adda Baldursdóttir ræddu um stöðu Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, í Sunnudagsmessunni í gær. United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, í gær og er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Síðan Amorim tók við United hefur liðið einungis unnið átta af 31 deildarleik. Þrátt fyrir það hefur Portúgalinn ekki breytt um leikkerfi. Hann hefur spilað 3-4-3 í öllum leikjum síðan hann tók við United. Adda telur að Amorim haldi sig við kerfið. „Ég held ekki. Mér finnst hann vera búinn að segja það sjálfur. Hann er ekki að fara að gefast upp á því,“ sagði Adda. „Það er eitt að tala um einhver leikkerfi en að horfa á Manchester United, þá spila þeir alltaf nákvæmlega eins. Það er engin sveigjanleiki. Ef þú ert að spila þetta kerfi þarftu að vera með leikmennina í það og United er svo sannarlega ekki með leikmennina í það.“ Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Amorim Stefán Árni Pálsson spurði Sigurbjörn af hverju Amorim væri enn við stjórnvölinn hjá United, í ljós slæms gengis síðan hann tók við. „Það er góð spurning en þeir þráast við. Hann kemur inn á miðju tímabili í fyrra og byrjar með þetta. Eins og Adda segir er hann ekki að fara að breyta. Hann hefur ekki unnið tvo leiki í röð og flestir sigurleikjanna eru gegn liðum í fallsætum. Eitthvað hefur hann á forystu United,“ sagði Sigurbjörn. „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél. Hann kann ekki á beinskiptan og þetta er orðið vesen. Þeir eru ekki með nógu góða leikmenn til að keppa við þá allra bestu,“ bætti Sigurbjörn við. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30 Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
United tapaði fyrir grönnum sínum í Manchester City, 3-0, í gær og er aðeins með fjögur stig eftir fyrstu fjórar umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni. Síðan Amorim tók við United hefur liðið einungis unnið átta af 31 deildarleik. Þrátt fyrir það hefur Portúgalinn ekki breytt um leikkerfi. Hann hefur spilað 3-4-3 í öllum leikjum síðan hann tók við United. Adda telur að Amorim haldi sig við kerfið. „Ég held ekki. Mér finnst hann vera búinn að segja það sjálfur. Hann er ekki að fara að gefast upp á því,“ sagði Adda. „Það er eitt að tala um einhver leikkerfi en að horfa á Manchester United, þá spila þeir alltaf nákvæmlega eins. Það er engin sveigjanleiki. Ef þú ert að spila þetta kerfi þarftu að vera með leikmennina í það og United er svo sannarlega ekki með leikmennina í það.“ Klippa: Sunnudagsmessan - umræða um Amorim Stefán Árni Pálsson spurði Sigurbjörn af hverju Amorim væri enn við stjórnvölinn hjá United, í ljós slæms gengis síðan hann tók við. „Það er góð spurning en þeir þráast við. Hann kemur inn á miðju tímabili í fyrra og byrjar með þetta. Eins og Adda segir er hann ekki að fara að breyta. Hann hefur ekki unnið tvo leiki í röð og flestir sigurleikjanna eru gegn liðum í fallsætum. Eitthvað hefur hann á forystu United,“ sagði Sigurbjörn. „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél. Hann kann ekki á beinskiptan og þetta er orðið vesen. Þeir eru ekki með nógu góða leikmenn til að keppa við þá allra bestu,“ bætti Sigurbjörn við. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30 Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03 „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33 Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40 Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Enski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
„Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar að halda áfram að spila 3-4-3 leikkerfið sitt þrátt fyrir að Rauðu djöflarnir hafi einungis unnið átta af 31 deildarleik undir hans stjórn. 15. september 2025 09:30
Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Frammistaða Lukes Shaw í 3-0 tapi Manchester United fyrir Manchester City fór verulega í taugarnar á Roy Keane, fyrrverandi fyrirliða Rauðu djöflanna. 15. september 2025 08:03
„Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar eru vægast sagt hrifnir af því sem þeir hafa séð í upphafi tímabils hjá Arsenal. 15. september 2025 07:33
Tvö frá Haaland og Manchester er blá Eftir tvö töp í röð er Manchester City komið aftur á sigurbraut eftir öruggan 3-0 sigur gegn Manchester United í stórleik og nágrannaslag liðanna í dag. 14. september 2025 14:40