Sport Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Lárus Orri Sigurðsson var ráðinn þjálfari ÍA í gær eftir fremur stuttar samningaviðræður við stjórnarmenn félagsins. Hann tekur við uppeldisliðinu í erfiðri stöðu, á ærið verkefni fyrir höndum þar og segir blendnar tilfinningar fylgja því að kveðja samstarfsfélaga í Stúkunni. Íslenski boltinn 22.6.2025 14:01 Uppgjörið: FH - Vestri 2-0 | Upp um fjögur eftir magnað mark og skalla FH-ingar komu sér úr fallsæti og upp í 7. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í dag, að minnsta kosti tímabundið, með 2-0 sigri gegn Vestra í Kaplakrika. Íslenski boltinn 22.6.2025 13:15 Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Hinn fertugi Santi Cazorla, fyrrverandi miðjumaður Arsenal, átti sinn þátt í því að koma uppeldisfélagi sínu Real Oviedo upp í efstu deild Spánar í gær, eftir 24 ára bið. Fótbolti 22.6.2025 12:26 Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Norskur ljósmyndari sem ætlaði sér að ná myndum af brúðhjónunum og gestum, í brúðkaupi Arsenal-mannsins Martins Ödegaard og danskonunnar Helene Spilling Ödegaard, var gripinn af öryggisvörðum og borinn í burtu. Fótbolti 22.6.2025 11:48 Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Fótbolti 22.6.2025 11:00 Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil. Körfubolti 22.6.2025 10:32 Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins tíu daga og nú er búið að tryggja að íslensku forsetahjónin geti klæðst landsliðstreyjum á mótinu. Fótbolti 22.6.2025 10:00 Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Íslandsmótið í holukeppni er í fullum gangi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og nú er 16 manna útsláttarkeppnin hjá körlunum hafin, eftir tveggja hringja höggleik í gær og bráðabana um síðustu lausu sætin. Golf 22.6.2025 09:30 Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Fótbolti 22.6.2025 08:03 Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Þór/KA vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Víkingi í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri í dag. Þór/KA kom sér þar af leiðandi aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í deildinni gegn toppliðunum tveimur. Íslenski boltinn 21.6.2025 18:54 Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Valur fór með sigur af hólmi þegar liðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í dag. Gengi Valsliðsins hefur verið slæmt upp á síðkastið og sigurinn því vel þeginn. Íslenski boltinn 21.6.2025 15:46 Elísabet svekkt út í sjálfa sig eftir fimm marka skell fyrir EM Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur í belgíska landsliðinu í fótbolta máttu þola 5-0 skell gegn Frökkum í gærkvöld í vináttulandsleik nú þegar stutt er í að Evrópumótið hefjist í Sviss. Fótbolti 21.6.2025 15:00 Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum „Það kæmi mér á óvart ef þeir myndu fara aftur í Jóa Kalla,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson í Stúkunni á mánudagskvöld, þegar rætt var um þjálfaramálin hjá ÍA. Nú hefur hann verið ráðinn þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 21.6.2025 14:16 Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Íslenska U21-landsliðið í handbolta karla fer í Forsetabikarinn svokallaða á HM eftir að hafa endað í 3. sæti F-riðils á HM í Póllandi í dag. Handbolti 21.6.2025 13:40 Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, í síðustu umferð Bestu deildar kvenna fyrir EM-hléið sem nú tekur við næsta mánuðinn. Sigurinn kom Blikum upp fyrir Þrótt og aftur á toppinn. Íslenski boltinn 21.6.2025 13:16 Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. Enski boltinn 21.6.2025 12:49 Reif Sæunni niður á hárinu Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 21.6.2025 12:00 Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær. Fótbolti 21.6.2025 11:32 Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Það þurfti fjögurra kvenna bráðabana til að skera úr um það hver fengi sextánda og síðasta sætið inn í útsláttarkeppnina á Íslandsmóti kvenna í holukeppni, á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær. Golf 21.6.2025 10:46 Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Lárus Orri Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍA í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jóni Þór Haukssyni sem lét af störfum í byrjun vikunnar. Íslenski boltinn 21.6.2025 10:29 Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Fótbolti 21.6.2025 10:01 Gæti gerst hratt hjá ÍA en varaplanið er klárt „Þetta er bara í vinnslu,“ segir Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, um leitina að nýjum þjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu eftir viðskilnaðinn við Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn 21.6.2025 09:32 Íhugaði að koma ekki heim: „Þarf að berjast fyrir mínu sæti í liðinu“ Eftir ævintýramennsku í Singapúrsku deildinni er Damir Muminovic aftur orðinn leikmaður Breiðabliks. Hann er spenntur fyrir því að spila aftur fyrir framan stuðningsmenn Blika en býst ekki við því að geta gengið að sæti í byrjunarliði liðsins sem vísu. Íslenski boltinn 21.6.2025 08:01 Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Íslandsmeistarar Hauka í körfubolta kvenna hafa samið við Amandine Justine Toi um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 20.6.2025 18:01 Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Tindastóll lyfti sér, að minnsta kosti tímabundið, upp úr fallsæti í Bestu deild kvenna með 1-4 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í kvöld. Gestirnir voru heppnir því FHL stundaði stórskotahríð að marki en fengu ódýr mörk í lokin þegar heimaliðið freistaði þess að jafna. Íslenski boltinn 20.6.2025 17:15 Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Fram tók á móti Þrótti í 10. umferð Bestu deildar kvenna á Lambhagavelli í kvöld. Þróttur sigraði leikinn og er þar með búin að endurheimta topp sætið í bili, en Breiðablik og FH eiga eftir að spila leiki sína. Íslenski boltinn 20.6.2025 17:15 Benedikt í Fjölni Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Körfubolti 20.6.2025 16:46 Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Tveir leikmenn Arsenal, Myles Lewis-Skelly og Ethan Nwaneri, voru tilnefndir til verðlauna fyrir besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar á nýliðnu tímabili. Nýjasta stjarna Chelsea, Liam Delap, veitir þeim samkeppni um verðlaunin ásamt þremur öðrum leikmönnum. Enski boltinn 20.6.2025 16:32 Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar boðaði til blaðamannafundar í Ásgarði í dag. Þar var tilkynnt að Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarsson yrðu áfram hjá liðinu. Körfubolti 20.6.2025 15:38 Snýr aftur á Álftanes með hunangið David Okeke mun halda áfram að spila lykilhlutverk í liði Álftaness í Bónus-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í dag. Hunangið verður áfram með í för. Körfubolti 20.6.2025 15:30 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
Fékk símtal á fimmtudaginn og komst að samkomulagi sólarhring síðar Lárus Orri Sigurðsson var ráðinn þjálfari ÍA í gær eftir fremur stuttar samningaviðræður við stjórnarmenn félagsins. Hann tekur við uppeldisliðinu í erfiðri stöðu, á ærið verkefni fyrir höndum þar og segir blendnar tilfinningar fylgja því að kveðja samstarfsfélaga í Stúkunni. Íslenski boltinn 22.6.2025 14:01
Uppgjörið: FH - Vestri 2-0 | Upp um fjögur eftir magnað mark og skalla FH-ingar komu sér úr fallsæti og upp í 7. sæti Bestu deildar karla í fótbolta í dag, að minnsta kosti tímabundið, með 2-0 sigri gegn Vestra í Kaplakrika. Íslenski boltinn 22.6.2025 13:15
Hélt fætinum, stöðvaði gjaldþrot félagsins og kom því fertugur í La Liga Hinn fertugi Santi Cazorla, fyrrverandi miðjumaður Arsenal, átti sinn þátt í því að koma uppeldisfélagi sínu Real Oviedo upp í efstu deild Spánar í gær, eftir 24 ára bið. Fótbolti 22.6.2025 12:26
Ljósmyndari tekinn með valdi frá brúðkaupsgestum Norskur ljósmyndari sem ætlaði sér að ná myndum af brúðhjónunum og gestum, í brúðkaupi Arsenal-mannsins Martins Ödegaard og danskonunnar Helene Spilling Ödegaard, var gripinn af öryggisvörðum og borinn í burtu. Fótbolti 22.6.2025 11:48
Steikjandi hiti og varamenn geymdir inni í klefa á HM Sterk sól og hiti yfir þrjátíu gráðum varð til þess að þjálfarar þýska liðsins Dortmund ákváðu að hafa varamenn liðsins inni í búningsklefa, í fyrri hálfleik leiks á HM félagsliða í fótbolta í gær. Fótbolti 22.6.2025 11:00
Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Valsarar hafa tryggt sér öflugan leikmann fyrir næstu leiktíð í körfubolta kvenna því félagið hefur samið við Re´Shawna Stone sem farið hefur á kostum í Finnlandi síðustu tvö tímabil. Körfubolti 22.6.2025 10:32
Forsetahjónin fengu EM-treyjur frá stelpunum okkar EM kvenna í fótbolta hefst eftir aðeins tíu daga og nú er búið að tryggja að íslensku forsetahjónin geti klæðst landsliðstreyjum á mótinu. Fótbolti 22.6.2025 10:00
Meistarinn bestur og hvítur Monster kveikti í Tómasi Íslandsmótið í holukeppni er í fullum gangi á Hlíðavelli í Mosfellsbæ og nú er 16 manna útsláttarkeppnin hjá körlunum hafin, eftir tveggja hringja höggleik í gær og bráðabana um síðustu lausu sætin. Golf 22.6.2025 09:30
Cecilía meðal fimm efnilegustu leikmanna á EM EM kvenna er rétt handan við hornið þar sem Ísland mun mæta Finnlandi, Noregi og Sviss í A-riðli. ESPN skoðaði hvaða leikmönnum yngri en 21 árs væri spennandi að fylgjast með á mótinu, og meðal þeirra er einn Íslendingur. Fótbolti 22.6.2025 08:03
Uppgjörið: Þór/KA - Víkingur 4-1 | Öruggur sigur Þórs/KA gegn lánlausi liði Víkings Þór/KA vann sannfærandi 4-1 sigur á móti Víkingi í leik liðanna í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í Boganum á Akureyri í dag. Þór/KA kom sér þar af leiðandi aftur á sigurbraut eftir tvo tapleiki í röð í deildinni gegn toppliðunum tveimur. Íslenski boltinn 21.6.2025 18:54
Uppgjörið: FH - Valur 1-2 | Valur nældi sér í ofboðslega langþráðan sigur Valur fór með sigur af hólmi þegar liðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í 10. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í dag. Gengi Valsliðsins hefur verið slæmt upp á síðkastið og sigurinn því vel þeginn. Íslenski boltinn 21.6.2025 15:46
Elísabet svekkt út í sjálfa sig eftir fimm marka skell fyrir EM Lærimeyjar Elísabetar Gunnarsdóttur í belgíska landsliðinu í fótbolta máttu þola 5-0 skell gegn Frökkum í gærkvöld í vináttulandsleik nú þegar stutt er í að Evrópumótið hefjist í Sviss. Fótbolti 21.6.2025 15:00
Lárus sagði leikmenn ÍA hætta og stjórnendur sofa á verðinum „Það kæmi mér á óvart ef þeir myndu fara aftur í Jóa Kalla,“ sagði Lárus Orri Sigurðsson í Stúkunni á mánudagskvöld, þegar rætt var um þjálfaramálin hjá ÍA. Nú hefur hann verið ráðinn þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 21.6.2025 14:16
Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Íslenska U21-landsliðið í handbolta karla fer í Forsetabikarinn svokallaða á HM eftir að hafa endað í 3. sæti F-riðils á HM í Póllandi í dag. Handbolti 21.6.2025 13:40
Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 0-3 | Blikar á toppnum næsta mánuðinn Breiðablik vann öruggan 3-0 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í dag, í síðustu umferð Bestu deildar kvenna fyrir EM-hléið sem nú tekur við næsta mánuðinn. Sigurinn kom Blikum upp fyrir Þrótt og aftur á toppinn. Íslenski boltinn 21.6.2025 13:16
Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Nicolas Jackson, hinn 24 ára gamli framherji Chelsea, kveðst reiður út í sjálfan sig og lofar stuðningsmönnum að gera betur, eftir rauða spjaldið sem hann fékk rétt eftir að hafa komið inn á sem varamaður í gær. Enski boltinn 21.6.2025 12:49
Reif Sæunni niður á hárinu Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 21.6.2025 12:00
Sjáðu þegar Ægir fékk faðmlag frá Messi sem skoraði svo Gianni Infantino, forseti FIFA, er á meðal þeirra sem deilt hafa hjartnæmu myndskeiði af því þegar hinn 13 ára gamli Ægir Þór Sævarsson og fótboltagoðið Lionel Messi hittust og föðmuðust í gær. Fótbolti 21.6.2025 11:32
Embla Hrönn vann bráðabana og mætir Pamelu Það þurfti fjögurra kvenna bráðabana til að skera úr um það hver fengi sextánda og síðasta sætið inn í útsláttarkeppnina á Íslandsmóti kvenna í holukeppni, á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær. Golf 21.6.2025 10:46
Lárus Orri stýrir ÍA út tímabilið Lárus Orri Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs ÍA í fótbolta. Hann tekur við starfinu af Jóni Þór Haukssyni sem lét af störfum í byrjun vikunnar. Íslenski boltinn 21.6.2025 10:29
Sjáðu Bayern takast það sem engum hafði tekist Eftir samtals níu tilraunir annarra liða varð Bayern München í gærkvöld fyrsta liðið til þess að vinna suður-amerískt lið á HM félagsliða í fótbolta. Fótbolti 21.6.2025 10:01
Gæti gerst hratt hjá ÍA en varaplanið er klárt „Þetta er bara í vinnslu,“ segir Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, um leitina að nýjum þjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu eftir viðskilnaðinn við Jón Þór Hauksson. Íslenski boltinn 21.6.2025 09:32
Íhugaði að koma ekki heim: „Þarf að berjast fyrir mínu sæti í liðinu“ Eftir ævintýramennsku í Singapúrsku deildinni er Damir Muminovic aftur orðinn leikmaður Breiðabliks. Hann er spenntur fyrir því að spila aftur fyrir framan stuðningsmenn Blika en býst ekki við því að geta gengið að sæti í byrjunarliði liðsins sem vísu. Íslenski boltinn 21.6.2025 08:01
Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Íslandsmeistarar Hauka í körfubolta kvenna hafa samið við Amandine Justine Toi um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Körfubolti 20.6.2025 18:01
Uppgjörið: FHL - Tindastóll | Stólarnir koma sér úr fallsæti Tindastóll lyfti sér, að minnsta kosti tímabundið, upp úr fallsæti í Bestu deild kvenna með 1-4 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni í kvöld. Gestirnir voru heppnir því FHL stundaði stórskotahríð að marki en fengu ódýr mörk í lokin þegar heimaliðið freistaði þess að jafna. Íslenski boltinn 20.6.2025 17:15
Uppgjörið: Fram - Þróttur | Þróttarar stöðva sigurgöngu Fram Fram tók á móti Þrótti í 10. umferð Bestu deildar kvenna á Lambhagavelli í kvöld. Þróttur sigraði leikinn og er þar með búin að endurheimta topp sætið í bili, en Breiðablik og FH eiga eftir að spila leiki sína. Íslenski boltinn 20.6.2025 17:15
Benedikt í Fjölni Gengið hefur verið frá ráðningu Benedikts Rúnars Guðmundssonar í starf þjálfara yngri flokka hjá Körfuknattleiksdeild Fjölnis en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Körfubolti 20.6.2025 16:46
Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Tveir leikmenn Arsenal, Myles Lewis-Skelly og Ethan Nwaneri, voru tilnefndir til verðlauna fyrir besta unga leikmann ensku úrvalsdeildarinnar á nýliðnu tímabili. Nýjasta stjarna Chelsea, Liam Delap, veitir þeim samkeppni um verðlaunin ásamt þremur öðrum leikmönnum. Enski boltinn 20.6.2025 16:32
Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Körfuknattleiksdeild Stjörnunnar boðaði til blaðamannafundar í Ásgarði í dag. Þar var tilkynnt að Hilmar Smári Henningsson og Ægir Þór Steinarsson yrðu áfram hjá liðinu. Körfubolti 20.6.2025 15:38
Snýr aftur á Álftanes með hunangið David Okeke mun halda áfram að spila lykilhlutverk í liði Álftaness í Bónus-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð en hann staðfesti það á samfélagsmiðlum í dag. Hunangið verður áfram með í för. Körfubolti 20.6.2025 15:30