Frímerki með eldfjallaösku 21. júlí 2010 09:37 Íslandspóstur gefur út 3 frímerki á morgun í tilefni eldsumbrotanna í Eyjafjallajökli fyrr á þessu ári. Frímerkin eru offsetprentuð á hefðbundinn hátt hjá hollensku frímerkjaprentsmiðjunni Joh. Enschedé en síðan silkiprentuð með mjög fínkorna trakíandesít ösku sem féll undir Eyjafjöllum 17. apríl 2010. Trakíandesít er bergkvika með 60% kísilinnihald sem kemur af 7 kílómetra dýpi og er rúmlega 1100°C heit þegar hún kemst í snertingu við jökulhettuna, segir í tilkynningu. Litið er á eldsumbrotin sem hófust í Eyjafjallajökli rétt fyrir miðnætti 20.mars 2010 sem eitt eldgos í tveimur aðskildum fösum. Í fyrri fasanum kom kvikan upp í Fimmvörðuhálsi. Gosið var tiltölulega lítið og samkvæmt jarðskjálftamælum virtist því ljúka 12. apríl. Um sólahring síðar, aðfararnótt 14. apríl, hófst gos að nýju og kom kvikan þá upp í suðvestanverðum toppgíg Eyjafjallajökuls. Þá um morguninn sáust miklir gosbólstrar sem teygðu sig 30 kílómetra í suður. Gosaskan dreifðist um alla Evrópu og olli gríðarlegum truflunum á flugumferð í nokkra daga, hinum mestu frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Talið er að í síðari gosinu hafi komið upp um 250 milljón kúbikmetrar af ösku. Öskufall olli miklum búsifjum á Suðurlandi. Gripið var til víðtækra rýminga og hundruð fjölskyldna fluttar tímabundið frá þeim stöðum sem verst urði úti. Þann 21. maí minnkaði gosvirkni verulega og benti það til þess að gosið væri í rénum þótt ekki væri hægt að spá goslokum. Hönnuðir frímerkjanna eru Borgar Hjörleifur Árnason og Hany Hadaya hjá H2 hönnun. Ljósmyndir á frímerkjunum eru eftir Óskar Ragnarsson (ljósmynd frá Fimmvörðuhálsi) og Ragnar Th. Sigurðsson (Eyjafjallajökull 2 myndir) Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Íslandspóstur gefur út 3 frímerki á morgun í tilefni eldsumbrotanna í Eyjafjallajökli fyrr á þessu ári. Frímerkin eru offsetprentuð á hefðbundinn hátt hjá hollensku frímerkjaprentsmiðjunni Joh. Enschedé en síðan silkiprentuð með mjög fínkorna trakíandesít ösku sem féll undir Eyjafjöllum 17. apríl 2010. Trakíandesít er bergkvika með 60% kísilinnihald sem kemur af 7 kílómetra dýpi og er rúmlega 1100°C heit þegar hún kemst í snertingu við jökulhettuna, segir í tilkynningu. Litið er á eldsumbrotin sem hófust í Eyjafjallajökli rétt fyrir miðnætti 20.mars 2010 sem eitt eldgos í tveimur aðskildum fösum. Í fyrri fasanum kom kvikan upp í Fimmvörðuhálsi. Gosið var tiltölulega lítið og samkvæmt jarðskjálftamælum virtist því ljúka 12. apríl. Um sólahring síðar, aðfararnótt 14. apríl, hófst gos að nýju og kom kvikan þá upp í suðvestanverðum toppgíg Eyjafjallajökuls. Þá um morguninn sáust miklir gosbólstrar sem teygðu sig 30 kílómetra í suður. Gosaskan dreifðist um alla Evrópu og olli gríðarlegum truflunum á flugumferð í nokkra daga, hinum mestu frá lokum síðari heimsstyrjaldar. Talið er að í síðari gosinu hafi komið upp um 250 milljón kúbikmetrar af ösku. Öskufall olli miklum búsifjum á Suðurlandi. Gripið var til víðtækra rýminga og hundruð fjölskyldna fluttar tímabundið frá þeim stöðum sem verst urði úti. Þann 21. maí minnkaði gosvirkni verulega og benti það til þess að gosið væri í rénum þótt ekki væri hægt að spá goslokum. Hönnuðir frímerkjanna eru Borgar Hjörleifur Árnason og Hany Hadaya hjá H2 hönnun. Ljósmyndir á frímerkjunum eru eftir Óskar Ragnarsson (ljósmynd frá Fimmvörðuhálsi) og Ragnar Th. Sigurðsson (Eyjafjallajökull 2 myndir)
Mest lesið Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent „Þau eru bara fyrir“ Innlent Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Erlent Enn annar gróðureldurinn ógnar Los Angeles Erlent Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Erlent „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Fleiri fréttir Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent