Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Trent Alexander-Arnold yfirgefur Liverpool þegar samningur hans rennur út í lok júní og fer til Real Madrid á frjálsri sölu. Spænska stórliðið vill þó fá hann fyrr og vill nú viðræður við foráðamenn Liverpool. Enski boltinn 6.5.2025 06:32
Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Argentínumaðurinn Alexis Mac Allister hefur átt frábært tímabil á miðju Liverpool og skoraði meðal annars glæsimark í sigrinum á Tottenham sem færði liðinu Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 5.5.2025 23:01
Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Crystal Palace og Nottingham Forest gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 35. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 5.5.2025 21:01
María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Enski boltinn 5.5.2025 17:07
Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn West Ham United og Tottenham skildu jöfn, 1-1, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.5.2025 12:32
Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Kevin Schade skoraði tvö mörk þegar Brentford lagði Manchester United að velli, 4-3, í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 4.5.2025 12:33
Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Danski táningurinn Chido Obi er yngsti leikmaður í sögu Manchester United til að byrja leik í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.5.2025 13:27
Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Eberechi Eze er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann er nefnilega naskur skákmaður og vann sér inn rúmlega tvær og hálfa milljón fyrir sigur á móti á netinu á dögunum. Enski boltinn 4.5.2025 11:01
Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Arsenal tapaði í fyrsta sinn á heimavelli gegn Bournemouth í gær. Tap sem Skytturnar þurfu ekki á að halda fyrir seinni undanúrslitaleikinn gegn PSG í Meistaradeildinni á miðvikudag, en ætla að nýta sér til góðs. Enski boltinn 4.5.2025 09:01
Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Arsenal komst yfir en tapaði 1-2 gegn Bournemouth í 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Miðvörðurinn Dean Huijsen jafnaði um miðjan seinni hálfleik og Evanilson skoraði sigurmarkið skömmu síðar. Enski boltinn 3.5.2025 16:01
Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Benóný Breki Andrésson kom inn af varamannabekknum og skoraði jöfnunarmark Stockport í 1-3 sigri gegn Wycombe í lokaumferð League One deildarinnar á Englandi. Með sigrinum tryggði Stockport sér þriðja sæti deildarinnar, framundan er umspil um sæti í Championship deildinni. Enski boltinn 3.5.2025 16:24
Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Þrátt fyrir að komast tveimur mörkum yfir tókst Everton ekki að vinna fallið lið Ipswich Town. Leicester City vann hins vegar langþráðan sigur þegar Southampton kom í heimsókn. Enski boltinn 3.5.2025 16:13
Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Það er alltaf stutt í prakkaraskapinn hjá Jamie Vardy eins og kom í ljós í leik Leicester City og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 3.5.2025 15:11
Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Lokaumferð ensku B-deildarinnar fór fram í dag. Þá réðust úrslitin á toppi og botni deildarinnar og hvaða lið fóru í umspil. Enski boltinn 3.5.2025 13:45
Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Aston Villa vann 1-0 sigur á Fulham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Youri Tielemans skoraði eina mark leiksins. Enski boltinn 3.5.2025 13:27
De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Kevin de Bruyne skoraði eina mark leiksins þegar Manchester City lagði Wolves, eða Úlfana, í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 2.5.2025 18:32
Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Todd Boehly, eigandi Chelsea, hafði ekki hugmynd um hver Ruud Gullit, fyrrverandi leikmaður og knattspyrnustjóri liðsins, var þegar þeir hittust fyrst. Enski boltinn 2.5.2025 10:03
Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Stuðningsmenn Liverpool fögnuðu Englandsmeistaratitli liðsins um síðustu helgi af krafti. Svo miklum að jörð hristist. Enski boltinn 2.5.2025 08:30
Beckham fimmtugur í dag David Beckham, einn frægasti íþróttamaður allra tíma, fagnar fimmtugsafmæli sínu í dag. Enski boltinn 2.5.2025 08:01
Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Brentford sótti Nottingham Forest heim í Skírisskóg í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Gestirnir unnu góðan útisigur og eftir þrjú töp í síðustu fjórum leikjum eru vonir Forest-manna um að komast í Meistaradeild Evrópu að renna út í sandinn. Enski boltinn 1.5.2025 20:23
Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enska knattspyrnusambandið hefur greint frá því að frá og með 1. júní verði trans konum óheimilt að spila í kvennaflokki. Enski boltinn 1.5.2025 11:31
Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Leikmennirnir ungu Chido Obi og Sekou Kone voru hafðir með í hópi Manchester United sem ferðaðist til Spánar fyrir leikinn við Athletic Bilbao annað kvöld en mega samt ekki spila. Enski boltinn 30.4.2025 21:45
Chelsea meistari sjötta árið í röð Yfirburðir Chelsea í knattspyrnu kvenna á Englandi halda áfram en liðið varð í kvöld Englandsmeistari sjötta árið í röð. Enski boltinn 30.4.2025 21:41
Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Spænski miðjumaðurinn Rodri, núverandi handhafi Gullboltans, er byrjaður að æfa með liði Manchester City að nýju eftir að hafa slitið krossband í hné í september í fyrra. Enski boltinn 30.4.2025 19:46
Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Félög í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta eru sögð renna hýru auga til þriggja framherja Liverpool í von um að tryggja sér þjónustu þeirra í sumar. Ólíklegt þykir að Liverpool hyggist selja svo marga úr framlínu liðsins. Enski boltinn 30.4.2025 16:00