Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Í hádegisfréttum fjöllum við um möguleg áhrif veiðigjaldafrumvarpsins á sjávarútvegsfyrirtækin sem skráð eru í Kauphöllina. Innlent
Í beinni: Breiðablik - Egnatia | Meistaradeildarkvöld á Kópavogsvelli Breiðablik tekur á móti Egnatia frá Albaníu í seinni leik liðanna í undankeppni Meistaradeildarinnar. Blikarnir eru með bakið upp við vegg eftir 1-0 tap ytra í fyrra leiknum. Fótbolti
Sjarmerandi raðhús í 105 Áhrifavaldurinn og verkefnastjórinn Bára Ragnhildardóttir hefur sett sjarmerandi raðhús sitt á sölu. Eignin er í Ásholti 8, 105 Reykjavík og er rúmir 140 fermetrar. Lífið
Hættulegur framúrakstur Jepplingur tók fram úr öðrum bíl við Holtavörðuheiði um hádegisleytið í gær þar sem er óbrotin lína á veginum. Litlu munaði á að jepplingurinn endaði á bíl sem ók úr gagnstæðri átt. Rétt áður en bílarnir lentu saman tókst ökumanni jepplingsins að koma ökutæki sínu aftur á réttan vegarhelming. Fréttir
Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna Orkunnar og Samkaupa. Viðskipti
Skortstöður fjárfesta í bréfum Alvotech eru í hæstu hæðum Ekkert lát virðist vera á áhuga fjárfesta vestanhafs að skortselja bréf í Alvotech en slíkar stöður stækkuðu á nýjan leik í lok síðasta mánaðar og eru núna í hæstu hæðum. Á sama tíma hefur hlutabréfaverð Alvotech átt erfitt uppdráttar og er niður um fjórðung frá því snemma í júnímánuði. Innherji
Myndaveisla frá Kótelettunni - Bylgjulestin 2025 Sólin hélt áfram að elta Bylgjulestina síðasta laugardag en þá kom hún við á Selfossi þar sem fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettan fór fram. Það var mjög fjölmennt í bænum þennan daginn enda gott veður og boðið var upp á fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Lífið samstarf