



Vinsælar klippur
Stjörnuspá
17. apríl 2021
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

„Ef ég vissi hver hálfvitinn væri þá myndi ég kæra“
„Skömmin var aldrei hjá mér. Skömmin er aldrei hjá þeim sem treystir. Skömmin er hjá þeim sem brýtur trúnaðinn og traustið,“ segir söngvarinn Páll Óskar Hjálmtýsson í samtali við Vísi.

Olís deildin hefst 22. apríl
Að beiðni formannafundar HSÍ hefur verið tekin ákvörðun um það að breyta leikjafyrirkomulagi Íslandsmótsins í Olís deild karla. Mótið mun hefjast að nýju þann 22. apríl næstkomandi.

Stúlknakór á Húsavík syngur í atriði á Óskarsverðlaunahátíðinni
Sautján stúlkur í fimmta bekk í Borgarhólsskóla á Húsavík munu syngja með sænsku söngkonunni Molly Sandén í tónlistarmyndbandi sem sýnt verður á Óskarsverðlaunahátíðinni í lok apríl. Líkt og kunnugt er hefur lagið Husavik – My home town úr kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story og Fire Saga verið tilnefnt til Óskarsverðlauna.

Segir frábært hvað ræst hefur úr fisksölu í faraldri
Aflabrögð á vetrarvertíð í Grindavík hafa verið mjög góð frá áramótum. Hjá stærstu útgerðinni, Þorbirni, hefur sala sjávarafurða á erlenda markaði gengið vonum framar og verðlækkanir vegna covid-faraldursins reynst minni en óttast var.

Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa í Líbanon
Fulltrúi frá Íslandi heldur til Beirút til starfa fyrir Rauða krossinn.

Fjórum samstarfsáætlunum ESB verður hleypt af stokkunum í dag í beinni á Vísi
Fylgjast má með beinu streymi frá opnunarhátíð Evrópusamstarfs hér á Vísi klukkan 14.

„Godziny otwarcia" miejsca erupcji w ten weekend
Przez weekend miejsce erupcji będzie można odwiedzić w godzinach od 12:00 do 21:00.