

Færður í fangaklefa eftir bílveltu
Klukkan hálftíu í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um bílveltu á Þingvallavegi við Mosfellsbæ.

Dagskráin í dag - Tvíhöfði í Olís og þríhöfði í Dominos
Magnað mánudagskvöld í vændum á sportstöðvum Stöðvar 2.

Langflestir karlar telja sig vera með meiri kynlöngun en maki
Í síðustu viku spurðu Makamál lesendur Vísis hvort þeir upplifi sig hafa minni eða meiri kynþörf/löngun en maki sinn. Könnunin var kynjaskipt og tóku tæplega sex þúsund manns þátt.

„Ætli maður mæti ekki á morgnana af gömlum vana“
„Ætli maður mæti ekki á morgnana af gömlum vana,“ segir Ragnar Matthíasson framkvæmdastjóri Poulsen og hlær. „Maður hefði alla vega nóg annað að gera ef maður myndi hætta að vinna. Ég er í hestunum, með sumarbústað og síðan erum við með fjölskylduhús á Spáni og því alveg hægt að segja í gríni að vinnan sé að trufla áhugamálin!“ segir Ragnar.

Nýr styrktarflokkur til að hvetja fyrirtæki til þátttöku í þróunarsamvinnu
Þróunarfræ er samstarfsverkefni Samstarfssjóðs við atvinnulíf um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna á vegum utanríkisráðuneytisins og Tækniþróunarsjóðs á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Nýir starfsmenn hjá Alfreð
Atvinnuleitarmiðillinn Alfreð hefur bætt við sig fólki.

Naukowcy przewidują gdzie może dojść do erupcji
Najbardziej prawdopodobne obszary, gdzie może wystąpić erupcja znajdują się w okolicy Trölladyngja.