Sveindís hrósaði stjörnu Sviss

Sveindís Jane Jónsdóttir segir það einfaldlega mjög vel gert hjá Alishu Lehmann að hafa náð um 17 milljónum fylgjenda á Instagram. Lehmann er í raun stærsta stjarna Sviss, þó að hún sé í hálfgerðu aukahlutverki í liðinu.

1053
01:30

Vinsælt í flokknum Landslið kvenna í fótbolta