

Assad-hjónin sögð smituð af kórónuveirunni
Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, og Asma eiginkona hans greindust smituð af kórónuveirunni. Í opinberri yfirlýsingu forsetaembættisins segir að forsetahjónin þjáist aðeins af vægum einkennum.

Serena Williams hrósar Meghan Markle fyrir viðtalið
Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, á hauk í horni í tennisstjörnunni Serenu Williams.

„Hér eru að poppa upp nýjar verslanir á hverju horni“
„Ég er mjög hrifinn af göngugötum miðborgarinnar og hvet ég fólk eindregið til þess að mæta sjálft í miðbæinn og mynda sér skoðun, án þess að lesa bara um þetta í kommentakerfum,“ segir Stefán Svan Aðalheiðarson annar eigenda Stefánsbúðar í viðtali við Vísi.

MacKenzie Scott giftist kennara við skóla barna sinna
MacKenzie Scott, ein ríkasta kona heims, hefur gifst kennaranum Dan Jewett sem kennir við skóla barna Scott og Amazon-stofnandans Jeffs Bezos.

UNICEF og Alvotech í samstarf um bóluefni til fátækra ríkja
Skrifað var undir samstarfssamning þess efnis að gefa 100 þúsund Bandaríkjadali, eða rúmar 12,7 milljónir króna, til baráttu UNICEF við kórónaveiruna.

Heimilistækið sem fólk tekur ástfóstri við
Snjallasta heimilisgræjan er nú loks fáanleg aftur á Íslandi en Thermomix sló í gegn á síðasta ári. Sérstakt tilboð verður um helgina á Heima pop-up og laugardagsopnun í verslununinni Eldhústöfrum í Síðumúla 29.

Aktywność sejsmiczna skupia się przy Fagradalsfjall
W okolicy istnieją różne systemy szczelinowe, z jednej strony w Keilir i Fagradalsfjall, a z drugiej strony w Grindavíku.