Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Júlía Navalní, ekkja Alexei Navalní pólitísks andstæðings Vladimírs Pútín Rússlandsforseta, biðlar til ítalskra stjórnvalda að aflýsa tónleikum leiddum af rússneskum hljómsveitarstjórnanda sem er sagður nátengdur Pútín. Erlent
Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Real Madrid hefur gengið frá kaupunum á vinstri bakverðinum Álvaro Carreras frá Benfica í Portúgal. Sport
„Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ „Logi fékk þá hugmynd að halda brúðkaupið okkar á bar og ég var nú ekki alveg að kaupa þá hugmynd sagði eiginlega bara nei, sem er fyndið því athöfnin endaði á því að vera í plötubúð sem er jú líka bar,“ segir hin nýgifta Rebekka Ellen Daðadóttir um óhefðbundið og einstaklega fallegt brúðkaup sitt. Lífið
Hættulegur framúrakstur Jepplingur tók fram úr öðrum bíl við Holtavörðuheiði um hádegisleytið í gær þar sem er óbrotin lína á veginum. Litlu munaði á að jepplingurinn endaði á bíl sem ók úr gagnstæðri átt. Rétt áður en bílarnir lentu saman tókst ökumanni jepplingsins að koma ökutæki sínu aftur á réttan vegarhelming. Fréttir
Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Það er keppikefli flestra vinnustaða að byggja upp góða vinnustaðamenningu. Enda hafa rannsóknir sýnt til margra ára að góð vinnustaðamenning skilar sér margfalt. Atvinnulíf
Skortstöður fjárfesta í bréfum Alvotech eru í hæstu hæðum Ekkert lát virðist vera á áhuga fjárfesta vestanhafs að skortselja bréf í Alvotech en slíkar stöður stækkuðu á nýjan leik í lok síðasta mánaðar og eru núna í hæstu hæðum. Á sama tíma hefur hlutabréfaverð Alvotech átt erfitt uppdráttar og er niður um fjórðung frá því snemma í júnímánuði. Innherji
Góð ráð fyrir garðinn í sumar Á hverju vori fer fiðringur um garðáhugafólk þegar skammdeginu lýkur og hlýna fer í veðri. Að ýmsu er að huga á vorin til að garðurinn dafni sem best og raunar skiptir líka máli hvaða verk eru unnin af hendi yfir sumarið og þegar haustið ber að garði. Lífið samstarf