7 Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Enn er dramatíkin í algleymingi á Alþingi en í dag var þingfundi ítrekað frestað þar til síðdegis, þar sem þung og stór orð voru látin falla beggja megin stjórnarlínunnar. Við skoðum stöðuna á þingi fyrsta daginn eftir beitingu svokallaðs „kjarnorkuákvæðis“. Innlent
Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Það er golfveisla í dag á sjónvarpsstöðvum Sýnar. Einnig er leikur í Bestu deild karla þar sem fallbaráttuslagur á sér stað. Sport
Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Netverjar eru ekki par sáttir með nýjasta útspil Justins Bieber sem birti í dag myndband af sér að dansa með rapparanum Sexyy Red og kyssa hana á ennið. Sexyy Red rappar á laginu „Sweet Spot“ á nýjustu plötu Bieber. Lífið
Elísabet endaði á sigri Elísabet Gunnarsdóttir og hennar konur í belgíska landsliðinu luku keppni á EM í Sviss í gær, en luku mótinu þó á góðum nótum. Fótbolti
Íbúðum í byggingu fækkar Alls urðu 1.662 íbúðir fullbúnar á fyrri helmingi ársins, sem er álíka mikill fjöldi og á sama tíma í fyrra. Íbú'um í byggingu hefur fækkað, þar sem nýjar framkvæmdir hefjast ekki með sama hraða og þeim sem eru að ljúka. Viðskipti innlent
Útgerðir aflandsskipa sem enga skatta hafa greitt vilja lækkun innviðagjalda Það mætti ætla að ýmis brýnni verkefni á sviði ferðaþjónustu biði atvinnumálaráðherra en að lækka gjöld á aflandshótel sem eru lítil í samanburði við innlenda keppinauta þeirra. Umræðan
Bylgjulestin mætir á Kótelettuna Bylgjulestin mætir á fjölskyldu- og bæjarhátíðina Kótelettuna á Selfossi á laugardag. Það verður mikið fjör í bænum þessa helgi enda hefur hátíðin fest sig í sessi sem ein stærsta grillveisla og tónlistarhátíð landsins. Lífið samstarf