
Vísir
Nýlegt á Vísi



Mest lesið
Stjörnuspá
23. september 2023
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2
Dómsmálaráðherra hyggst skipa eftirlitshóp með rafbyssunotkun lögreglu. Þingmaður Pírata óttast meiri vopnavæðingu með innleiðingu rafbyssa hér á landi. Við fylgjum eftir fréttum okkar um rafbyssur í kvöldfréttum.

Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar
Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu.

Fréttakviss vikunnar: Björgvin, Birgitta og Breiðablik
Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu.

Kári Steinn sneri aftur og sigraði
Kári Steinn Karlsson og Andrea Kolbeinsdóttur voru sigurvegarar dagsins í A flokki Eldslóðarinnar. Kári Steinn hefur verið frá keppni í lengri tíma og setti brautarmet í hlaupinu.

Forstjórinn sem endar stundum ein á dansgólfinu
B týpan Brynja Baldursdóttir, forstjóri Greiðslumiðlunar Íslands, segir umferðateppuna úr Garðabæ alveg gefa frábærar gæðastundir á morgnana og þegar hún er spurð um tónlist og dans, segir hún það oftast frekar auðvelt að ná sér út á gólfið í sveiflu.

Fjárfestar gætu fengið miklar vaxtatekjur af Sýn vegna sölu á stofnneti
Líklega mun Sýn greiða „mjög hraustlega“ arðgreiðslu í vor, ef ekki fyrr, eftir sölu á stofnneti. Fjárfestar gætu fengið tugi prósenta í vaxtatekjur miðað við núverandi markaðsvirði, segir í verðmati Jakobsson Capital sem metur hlutabréfaverð Sýnar 67 prósentum yfir markaðsvirði.

Kids Coolshop opnar nýja verslun í Skeifunni
Ný verslun Kids Coolshop verður opnuð í Skeifunni 7 á morgun, laugardag. Í tilefni dagsins er börnum og fullorðnum boðið á glæsilega opnunarhátíð með fullt af fjöri og tilboðum.