
Nýlegt á Vísi
Vinsælar klippur
Stjörnuspá
23. maí 2022
Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.

Höfðu afskipti af manni sem sagðist vera í sólbaði
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um að grjóti hefði verið kastað í rúðu þannig að hún brotnaði og flugelda í kjölfarið hent inn um gluggann. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu en að hennar sögn er ekki vitað hver framdi verknaðinn.

Golden State einum sigri frá því að komast í úrslit í sjötta sinn á síðustu átta árum
Golden State Warriors er aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar eftir að hafa unnið Dallas Mavericks, 100-109, í nótt. Golden State leiðir einvígið, 3-0.

Götulistakonan Miss. Tic er látin
Franska stensil-og götulistakonan Miss. Tic er látin, 66 ára að aldri.

Alltaf með eitthvað á prjónunum og hreinlega elskar vorið
Auður Þórhallsdóttir, sviðsstjóri mannauðs hjá VIRK Starfsendurhæfingu er alltaf með eitthvað á prjónunum enda segir hún sköpun og handverk bestu núvitundina.

Hagnaður Já eykst verulega og nemur nærri 80 milljónum
Tekjur hlutafélagsins Já, sem rekur vefsíðuna og appið já.is, ásamt því að veita upplýsingar í símanúmerinu 1818, hækkuðu um liðlega 15 milljónir á árinu 2021 og námu samtals tæplega 1.200 milljónum króna. Þá jókst hagnaður félagsins um 75 prósent á milli ára og var samtals um 78 milljónir.

Gervigreind við ristilspeglun greinir fleiri forstig ristilkrabbameins
Gervigreind er beitt við greiningu á ristilsepum í Meltingarklíníkinni í Ármúla 9. Tæknin greinir af nákvæmni það sem mannsaugað getur misst af og hefur þegar skilað verulegum árangri.

Wozy policyjne uszkodzone w pościgu
Samochód specjalnego zespołu policji i radiowóz zostały uszkodzone w pościgu kierowcy pickupa, który nie zatrzymał się na znak policji.