Mest lesið á Vísi

Fréttamynd

Hagnaður Já eykst verulega og nemur nærri 80 milljónum

Tekjur hlutafélagsins Já, sem rekur vefsíðuna og appið já.is, ásamt því að veita upplýsingar í símanúmerinu 1818, hækkuðu um liðlega 15 milljónir á árinu 2021 og námu samtals tæplega 1.200 milljónum króna. Þá jókst hagnaður félagsins um 75 prósent á milli ára og var samtals um 78 milljónir.

Innherji


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.