Fréttamynd

Tugir barna fórust í rútuslysi

Yfir þrjátíu börn á aldrinum 12-14 ára létust í morgun þegar rúta keyrði fram af bröttum vegi og hafnaði ofan í gljúfri nálægt bænum Karatu í norðurhluta Afríkuríkisins Tansaníu.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.