Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 08:30 Besta ráðið var að leggjast niður og leyfa býflugunum að fljúga yfir sig. @ESPNFC Það kom upp skondin uppákoma í fótboltaleik í Tansaníu á dögunum. Það er vissulega von á truflunum frá allskonar dýrum í Afríku en sjaldan hafa þau jafnmikil áhrif og í þessu tilfelli. Hlé þurfti að gera á leik City FC Abuja og JKU FC tansanísku borginni Babati. Allir þá lögðust niður í miðjum leik eftir sannkallaða býflugnaárás. Staðan var 1-1 og 77 mínútur liðnar af leiknum. Risastór býflugnahópur flaug yfir völlinn og besta ráðið til að sleppa sem best út úr þessu var að leggjast í grasið. Það gerðu líka allir, allt frá leikmönnum og dómurum alla leið til þeirra sem voru að mynda leikinn á hliðarlínunni. Varamennirnir leituðu líka skjóls undir varamannabekkjunum því svo ágengur var býflugnahópurinn. Það virðist þó vera sem að býflugurnar hafi bara flogið yfir völlinn sjálfan því áhorfendurnir virtist ekki kippa sér upp við þetta. Það er ekki komin formleg skýring á atburðinum en líkast þykir að óvenjulegt veður á svæðinu hafi fengið býflugurnar til að fljúga allar af stað í einu. Titringur frá leiknum sjálfum er önnur skýring. Býflugnahópurinn flaug síðan í burtu og menn gáfu klárað leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari furðulegu heimsókn í miðjum fótboltaleik. A Tanzanian football match was halted as a swarm of bees passed by, forcing players, the technical area, camera crew, and match officials to lie flat on the ground to avoid stings 😳 (via @azamtvtz) pic.twitter.com/JwLfBN0TKC— ESPN FC (@ESPNFC) September 4, 2025 Tansanía Fótbolti Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Það er vissulega von á truflunum frá allskonar dýrum í Afríku en sjaldan hafa þau jafnmikil áhrif og í þessu tilfelli. Hlé þurfti að gera á leik City FC Abuja og JKU FC tansanísku borginni Babati. Allir þá lögðust niður í miðjum leik eftir sannkallaða býflugnaárás. Staðan var 1-1 og 77 mínútur liðnar af leiknum. Risastór býflugnahópur flaug yfir völlinn og besta ráðið til að sleppa sem best út úr þessu var að leggjast í grasið. Það gerðu líka allir, allt frá leikmönnum og dómurum alla leið til þeirra sem voru að mynda leikinn á hliðarlínunni. Varamennirnir leituðu líka skjóls undir varamannabekkjunum því svo ágengur var býflugnahópurinn. Það virðist þó vera sem að býflugurnar hafi bara flogið yfir völlinn sjálfan því áhorfendurnir virtist ekki kippa sér upp við þetta. Það er ekki komin formleg skýring á atburðinum en líkast þykir að óvenjulegt veður á svæðinu hafi fengið býflugurnar til að fljúga allar af stað í einu. Titringur frá leiknum sjálfum er önnur skýring. Býflugnahópurinn flaug síðan í burtu og menn gáfu klárað leikinn. Hér fyrir neðan má sjá myndband af þessari furðulegu heimsókn í miðjum fótboltaleik. A Tanzanian football match was halted as a swarm of bees passed by, forcing players, the technical area, camera crew, and match officials to lie flat on the ground to avoid stings 😳 (via @azamtvtz) pic.twitter.com/JwLfBN0TKC— ESPN FC (@ESPNFC) September 4, 2025
Tansanía Fótbolti Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira