Eurovision

Fréttamynd

RÚV fær 5000 evra sekt vegna Palestínu­fána Hatara

Samband evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur ákveðið að sekta Ríkisútvarpið fyrir það uppátæki hljómsveitarinnar Hatara að veifa borða í fánalitum Palestínu í græna herberginu á úrslitakvöldi Eurovision í Ísrael í maí.

Innlent
Fréttamynd

Sekt vegna Palestínufána Hatara yrði ekki há

Viðræður um hugsanlega sektargreiðslu RÚV vegna framkomu hljómsveitarinnar Hatara í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í maí eru í fullum gangi, samkvæmt Rúnari Frey Gíslasyni verkefnastjóra Söngvakeppninnar.

Innlent
Fréttamynd

Íslenskar tengingar í Eurovision-sigurvegara

Danski kórinn Vocal Line vann Eurovision-keppni kóra um helgina. Þar sungu þau lag eftir Tinu Dickow sem býr á Íslandi. Einn Íslendingur er í kórnum og er hann að koma með kórinn í tónleikaferð til landsins í september.

Lífið
Fréttamynd

Hafa ekki tekið „lokaákvörðun“ um mögulega refsingu Hatara

Framkvæmdastjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur enn ekki tekið lokaákvörðun um möguleg viðurlög við Palestínufánum hljómsveitarinnar Hatara, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár, sem sveitin hélt á milli sín í beinni útsendingu keppninnar í maí.

Innlent
Fréttamynd

Hatarabarn komið í heiminn

Parið greindi frá fæðingu dóttur sinnar á Instagram en fyrir eiga þau saman aðra dóttur, Valkyrju, sem verður tveggja ára á þessu ári.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.