Eurovision

Eurovision lag okkar Íslendinga komið með nafn og verður flutt á ensku
Nú hefur verið tilkynnt nafn lagsins sem Daði og Gagnamagnið flytja í Eurovision í Rotterdam í maí. Lagið heitir 10 Years og verður flutt á ensku. Þetta kemur fram á vefsíðu RÚV.

Norðmenn senda „fallinn engil“ í Eurovision
Tónlistarmaðurinn TIX vann í kvöld Melodi Grand Prix, undankeppni Norðmanna fyrir Eurovision-söngvakeppnina, í kvöld. Lagið heitir Fallen Angel og verður framlag Noregs í ár.

Helstu keppinautar Daða Freys í fyrra snúa aftur og nú er þeim spáð sigri
Nú liggur fyrir að sveitin The Roop mun flytja framlag Litháen í Eurovision í Rotterdam. Lagið heitir Discoteque en um er að ræða sama sveit og átti að stíga á svið fyrir Litháen í Eurovision á síðasta ári.

Eurovision verður ekki haldin með hefðbundnum hætti
Nú hafa forsvarsmenn Eurovision gefið út að ekki verði hægt að halda keppnina með hefðbundnum hætti en skipuleggjendur höfðu áður gefið út nokkrar sviðsmyndir keppninnar. Sviðsmynd A var alltaf sú að keppnin yrði haldin eins og Evrópubúar þekkja hana.

„Þau þorðu að taka afstöðu í Eurovision-deilunni“
Í grein á vefsíðu sænska ríkisútvarpsins er fjallað um heimildarmyndina A Song Called Hate sem fjallar um för Hatara í Eurovision-keppnina árið 2019 í Tel Aviv.

Daði Freyr dansar heima í stofu í „nýju“ myndbandi
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr gaf út nýtt myndband við lagið Where We Wanna Be fyrir tveimur dögum.

Eurovision-lag Daða Freys frumflutt 13. mars
Framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí verður frumflutt 13. mars. Daði Freyr og Gagnamagnið verða fulltrúar Íslands að þessu sinni, en líkt og alkunna er var Eurovision aflýst á síðasta ári vegna heimsfaraldursins. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu þar að vera fulltrúar Íslands með laginu Think About Things.

Daði Freyr þykir líklegastur til að vinna Eurovision
Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam í maí á þessu ári.

Segir nýja Eurovision-lagið rökrétt framhald af Think About Things
Daði Freyr var að senda frá sér lagið Feel the Love og myndband ásamt tónlistarkonunni Ásdísi Maríu Viðarsdóttur. Þetta er fyrsta lagið sem Daði gefur út þar sem hann var ekki með í ferlinu frá byrjun. Albumm heyrði í Daða þar sem hann var í sveitinni hjá foreldrum sínum að jólast ásamt því að undirbúa útgáfu á framlagi Íslands til Eurovision 2021.

Daði Freyr óskar eftir hjálp við gerð nýja Eurovision-lagsins
Daði Freyr Pétursson, tónlistarmaður og meðlimur í hljómsveitinni Gagnamagninu, hefur óskað eftir aðstoð almennings við gerð lagsins sem verður framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, á þessu ári.

Daði Freyr byrjar árið á því að gefa út hressandi lag og myndband
Daði Freyr byrjar nýja árið með stæl og gefur út lagið Feel The Love ásamt listamanninum ÁSDÍS.

Fjórir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen
Að minnsta kosti fjórir fyrrverandi fulltrúar Svíþjóðar í Eurovision munu taka þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía fyrir Eurovision-keppnina sem fram fer í Rotterdam í maí næstkomandi.

Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins
Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things.

Ekkert kemur í veg fyrir Eurovision 2021
Eurovision-keppnin mun fara fram í Rotterdam á næsta ári og mun ekkert koma í veg fyrir það.

Daði Freyr fer á sviðið í Rotterdam á fimmtudeginum
Nú liggur fyrir að Daði Freyr og Gagnamagnið fara á sviðið á seinna undankvöldinu í Eurovision í Rotterdam í maí á næsta ári.

Daði Freyr allt í öllu í fyrsta þættinum af Strictly Come Dancing
Í fyrsta þættinum í nýjustu seríunni af Strictly Come Dancing á BBC á laugardagskvöldið dönsuðu þau Jamie Lang og Karen Hauer við lagið Think about Things eftir Daða Frey.

Dansa við lag Daða Freys í fyrsta þættinum
Fyrr í dag var tilkynnt að Daði Freyr og Gagnamagnið myndu taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam á næsta ári.

Engin Söngvakeppni og Daði í Eurovision
Tónlistarmaðurinn Daði Freyr Pétursson keppir fyrir Íslands hönd í Eurovision-söngvakeppninni í Rotterdam í maí. RÚV leitaði til Daða Freys sem samþykkti að semja lag í keppnina.

Sigurvegari Eurovision 2019 gefur út tónlistarmyndband
Hollendingurinn Duncan Laurence fór með sigur úr býtum í Eurovision í Tel Aviv árið 2019. Í sömu keppni vakti Hatari mikla athygli fyrir þátttöku sína með laginu, Hatrið mun sigra.

Daði býst við því að heyra í RÚV á næstu dögum
Daði Freyr virðist vera klár í slaginn að taka þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision í Rotterdam næsta vor. Daði Freyr og Gagnamagnið áttu að koma fram í Rotterdam síðasta vor en Eurovision-keppninni var aflýst vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.