Afríkukeppnin í fótbolta

Fréttamynd

Salah hvatti til hefnda í klefanum

Mohamed Salah reyndi sitt besta til þess að hughreysta liðsfélaga sína í egypska landsliðinu í búningsklefanum eftir sárt tap gegn Senegal í úrslitaleik Afríkumótsins.

Enski boltinn
Fréttamynd

Senegal Afríkumeistari

Senegal varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu eftir sigur á Egyptalandi í vítaspyrnukeppni. Segja má að markverðir beggja liða hafi stolið sviðsljósinu en staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma og framlengingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Ótrúleg endurkoma tryggði Kamerún bronsið

Kamerún tryggði sér þriðja sæti Afríkumótsins í fótbolta með sigri gegn Búrkína Fasó í vítaspyrnukeppni í kvöld. Kamerún lenti 3-0 undir snemma í síðari hálfleik, en snéru leiknum við á lokamínútunum.

Fótbolti
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.