Besta deild karla Djúpmenn á toppinn | Pape kláraði KA BÍ/Bolungarvík komst upp í toppsæti 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið vann sterkan útisigur gegn Fjölni. Víkingur vann einnig góðan sigur á KA fyrir norðan. Íslenski boltinn 8.6.2013 16:02 Grindavík og Völsungur í beinni á netinu Það er nóg að gerast í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leiknir verða einir fimm leikir. Íslenski boltinn 8.6.2013 11:33 Elfar Freyr gæti spilað með Blikum Miðvörðurinn Elfar Freyr Helgason æfir þessa dagana með Breiðabliki. Hann er samningsbundinn Randers í Danmörku til 1. júlí en gæti eftir það spilað með Blikum. Íslenski boltinn 6.6.2013 11:57 Mágur Suarez á íslenska kærustu "Hann er hæfileikaríkur og ungur strákur. Hann spilaði vel í gær. Það er alls ekkert ólíklegt að við getum notað hann," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 6.6.2013 10:10 Mágur Luis Suárez lék með KR Kjartan Henry skoraði tvö mörk fyrir KR sem lagði Fjölni að velli 3-2 í æfingaleik á KR-vellinum í gærkvöldi. Annar leikmaður vakti þó meiri athygli. Íslenski boltinn 6.6.2013 07:25 Rúða brotin í bíl Simmonds Bradley Simmonds, leikmaður ÍBV, lenti í heldur óskemmtilegri reynslu í gærkvöldi en þá var rúða í bíl hans brotin. Íslenski boltinn 5.6.2013 12:04 Þrír leikmenn í Pepsi-deildinni dæmdir í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag eins og alla þriðjudaga en eftir fundinn lá fyrir niðurstaða að þrír leikmenn í Pepsi-deild karla yrðu dæmdir í leikbann. Íslenski boltinn 4.6.2013 17:03 Held ég sé enginn harðstjóri Ríkharður Daðason var í gær ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Fram. Hann tekur við starfinu af Þorvaldi Örlygssyni, sem sagði óvænt upp störfum. Ríkharður mun þjálfa liðið út þessa leiktíð. Þetta er fyrsta þjálfarastarf framherjans fyrrverandi. Íslenski boltinn 3.6.2013 21:19 Tækifæri til hefnda gegn KR Bikarmeistarar KR sækja Leikni heim í Breiðholtið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.6.2013 13:53 Helgi hættir hjá Fram Helgi Sigurðsson, sem var hægri hönd Þorvalds Örlygssonar hjá Fram, er hættur störfum hjá félaginu. Íslenski boltinn 3.6.2013 14:49 Auðun aðstoðar Ríkharð með Fram Ríkharður Daðason verður þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta út tímabilið. Auðun Helgason verður hægri hönd Ríkharðs. Íslenski boltinn 3.6.2013 14:30 Þetta eru þrjótar Stjörnumenn fussuðu og sveiuðu þegar Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, dró FH upp úr skálinni á bikardrættinum í dag. Íslenski boltinn 3.6.2013 13:17 Ríkharður tekur við Fram Ríkharður Daðason verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðningu hans í dag. Íslenski boltinn 3.6.2013 11:25 Bikarmeistararnir í Breiðholtið | Stjarnan mætir FH Bikarmeistarar KR heimsækja Leikni í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Stjarnan tekur á móti FH, ÍA fær Breiðablik í heimsókn og Framarar sækja Ólafsvíkinga heim. Íslenski boltinn 3.6.2013 11:12 Arftaki Þorvalds kynntur eftir hádegi Ríkharður Daðason fylgdist grannt með gangi mála þegar Fram lagði Val að velli 2-1 í Borgunarbikar karla síðastliðinn fimmtudag. Íslenski boltinn 3.6.2013 09:55 Sá langlífasti í tvo áratugi Þorvaldur Örlygsson var á sínu sjötta tímabili sem þjálfari Fram þegar hann sagði upp störfum í gær. Íslenski boltinn 3.6.2013 08:49 Ég mun alltaf elska Þorvald Leikmönnum Fram brá í brún þegar þeir heyrðu af uppsögn Þorvalds Örlygssonar sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Íslenski boltinn 3.6.2013 08:27 Vann og tapaði jafnmörgum deildarleikjum hjá Fram Þorvaldur Örlygsson náði sínum besta árangri með Fram á fyrsta tímabili sínu í starfi. Eftir það lá leiðin niður á við. Íslenski boltinn 3.6.2013 08:15 Þorvaldur ætlaði að hætta í haust Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segist stefna að því að ganga frá ráðningu nýs þjálfara á morgun. Íslenski boltinn 2.6.2013 21:58 Þorvaldur hættur hjá Fram Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum. Íslenski boltinn 2.6.2013 21:30 Ég átti að fá víti Tryggvi Guðmundsson bætti markamet sitt í efstu deild karla í dag en var vitaskuld hundóánægður með tap sinna manna í Fylki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2.6.2013 19:57 Tryggvi snýr heim Sjötta umferð Pepsí deildar karla í fótbolta hefst í dag með einum leik. ÍBV tekur á móti Fylki þar sem Tryggvi Guðmundsson kemur til Eyja í fyrsta sinn sem leikmaður Fylkis. Leikurinn hefst klukkan 17. Íslenski boltinn 2.6.2013 10:38 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 3-1 ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Fylkismönnum þar sem að Tryggvi Guðmundsson skoraði 131. mark sitt frá upphafi í endurkomu sinni til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 31.5.2013 11:23 Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 31.5.2013 17:30 Vítaspyrnukeppni Þórs og Stjörnunnar Stjarnan vann dramatískan sigur á Þór í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Eftir 3-3 jafntefli réðust úrslitin í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 31.5.2013 20:26 Vítaspyrnukeppni KV og Víkings 1. deildarlið Víkings sló Knattspyrnufélag Vesturbæjar, sem leikur í 2. deild, út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu að lokinni vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 31.5.2013 20:22 Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. Íslenski boltinn 30.5.2013 23:21 Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. Íslenski boltinn 30.5.2013 23:21 Þetta var barnalega dæmt Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:37 Haukur Páll reyndi að svindla Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna á Val í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:27 « ‹ ›
Djúpmenn á toppinn | Pape kláraði KA BÍ/Bolungarvík komst upp í toppsæti 1. deildarinnar í knattspyrnu í dag er liðið vann sterkan útisigur gegn Fjölni. Víkingur vann einnig góðan sigur á KA fyrir norðan. Íslenski boltinn 8.6.2013 16:02
Grindavík og Völsungur í beinni á netinu Það er nóg að gerast í 1. deild karla í knattspyrnu í dag en leiknir verða einir fimm leikir. Íslenski boltinn 8.6.2013 11:33
Elfar Freyr gæti spilað með Blikum Miðvörðurinn Elfar Freyr Helgason æfir þessa dagana með Breiðabliki. Hann er samningsbundinn Randers í Danmörku til 1. júlí en gæti eftir það spilað með Blikum. Íslenski boltinn 6.6.2013 11:57
Mágur Suarez á íslenska kærustu "Hann er hæfileikaríkur og ungur strákur. Hann spilaði vel í gær. Það er alls ekkert ólíklegt að við getum notað hann," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 6.6.2013 10:10
Mágur Luis Suárez lék með KR Kjartan Henry skoraði tvö mörk fyrir KR sem lagði Fjölni að velli 3-2 í æfingaleik á KR-vellinum í gærkvöldi. Annar leikmaður vakti þó meiri athygli. Íslenski boltinn 6.6.2013 07:25
Rúða brotin í bíl Simmonds Bradley Simmonds, leikmaður ÍBV, lenti í heldur óskemmtilegri reynslu í gærkvöldi en þá var rúða í bíl hans brotin. Íslenski boltinn 5.6.2013 12:04
Þrír leikmenn í Pepsi-deildinni dæmdir í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ fundaði í dag eins og alla þriðjudaga en eftir fundinn lá fyrir niðurstaða að þrír leikmenn í Pepsi-deild karla yrðu dæmdir í leikbann. Íslenski boltinn 4.6.2013 17:03
Held ég sé enginn harðstjóri Ríkharður Daðason var í gær ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Fram. Hann tekur við starfinu af Þorvaldi Örlygssyni, sem sagði óvænt upp störfum. Ríkharður mun þjálfa liðið út þessa leiktíð. Þetta er fyrsta þjálfarastarf framherjans fyrrverandi. Íslenski boltinn 3.6.2013 21:19
Tækifæri til hefnda gegn KR Bikarmeistarar KR sækja Leikni heim í Breiðholtið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 3.6.2013 13:53
Helgi hættir hjá Fram Helgi Sigurðsson, sem var hægri hönd Þorvalds Örlygssonar hjá Fram, er hættur störfum hjá félaginu. Íslenski boltinn 3.6.2013 14:49
Auðun aðstoðar Ríkharð með Fram Ríkharður Daðason verður þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta út tímabilið. Auðun Helgason verður hægri hönd Ríkharðs. Íslenski boltinn 3.6.2013 14:30
Þetta eru þrjótar Stjörnumenn fussuðu og sveiuðu þegar Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, dró FH upp úr skálinni á bikardrættinum í dag. Íslenski boltinn 3.6.2013 13:17
Ríkharður tekur við Fram Ríkharður Daðason verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðningu hans í dag. Íslenski boltinn 3.6.2013 11:25
Bikarmeistararnir í Breiðholtið | Stjarnan mætir FH Bikarmeistarar KR heimsækja Leikni í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Stjarnan tekur á móti FH, ÍA fær Breiðablik í heimsókn og Framarar sækja Ólafsvíkinga heim. Íslenski boltinn 3.6.2013 11:12
Arftaki Þorvalds kynntur eftir hádegi Ríkharður Daðason fylgdist grannt með gangi mála þegar Fram lagði Val að velli 2-1 í Borgunarbikar karla síðastliðinn fimmtudag. Íslenski boltinn 3.6.2013 09:55
Sá langlífasti í tvo áratugi Þorvaldur Örlygsson var á sínu sjötta tímabili sem þjálfari Fram þegar hann sagði upp störfum í gær. Íslenski boltinn 3.6.2013 08:49
Ég mun alltaf elska Þorvald Leikmönnum Fram brá í brún þegar þeir heyrðu af uppsögn Þorvalds Örlygssonar sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. Íslenski boltinn 3.6.2013 08:27
Vann og tapaði jafnmörgum deildarleikjum hjá Fram Þorvaldur Örlygsson náði sínum besta árangri með Fram á fyrsta tímabili sínu í starfi. Eftir það lá leiðin niður á við. Íslenski boltinn 3.6.2013 08:15
Þorvaldur ætlaði að hætta í haust Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segist stefna að því að ganga frá ráðningu nýs þjálfara á morgun. Íslenski boltinn 2.6.2013 21:58
Þorvaldur hættur hjá Fram Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum. Íslenski boltinn 2.6.2013 21:30
Ég átti að fá víti Tryggvi Guðmundsson bætti markamet sitt í efstu deild karla í dag en var vitaskuld hundóánægður með tap sinna manna í Fylki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag. Íslenski boltinn 2.6.2013 19:57
Tryggvi snýr heim Sjötta umferð Pepsí deildar karla í fótbolta hefst í dag með einum leik. ÍBV tekur á móti Fylki þar sem Tryggvi Guðmundsson kemur til Eyja í fyrsta sinn sem leikmaður Fylkis. Leikurinn hefst klukkan 17. Íslenski boltinn 2.6.2013 10:38
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fylkir 3-1 ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Fylkismönnum þar sem að Tryggvi Guðmundsson skoraði 131. mark sitt frá upphafi í endurkomu sinni til Vestmannaeyja. Íslenski boltinn 31.5.2013 11:23
Klár í slaginn gegn Fylki Búist er við því að David James verji mark ÍBV sem tekur á móti Fylki í 6. umferð Pepsi-deildar karla á morgun. Íslenski boltinn 31.5.2013 17:30
Vítaspyrnukeppni Þórs og Stjörnunnar Stjarnan vann dramatískan sigur á Þór í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Eftir 3-3 jafntefli réðust úrslitin í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 31.5.2013 20:26
Vítaspyrnukeppni KV og Víkings 1. deildarlið Víkings sló Knattspyrnufélag Vesturbæjar, sem leikur í 2. deild, út úr Borgunarbikar karla í knattspyrnu að lokinni vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 31.5.2013 20:22
Þetta kemur allt á endanum Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu. Íslenski boltinn 30.5.2013 23:21
Flughræddi framherjinn Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars. Íslenski boltinn 30.5.2013 23:21
Þetta var barnalega dæmt Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:37
Haukur Páll reyndi að svindla Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, var hæstánægður með sigur sinna manna á Val í 32-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu í kvöld. Íslenski boltinn 30.5.2013 22:27