Besta deild karla

Fréttamynd

Held ég sé enginn harðstjóri

Ríkharður Daðason var í gær ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Fram. Hann tekur við starfinu af Þorvaldi Örlygssyni, sem sagði óvænt upp störfum. Ríkharður mun þjálfa liðið út þessa leiktíð. Þetta er fyrsta þjálfarastarf framherjans fyrrverandi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta eru þrjótar

Stjörnumenn fussuðu og sveiuðu þegar Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, dró FH upp úr skálinni á bikardrættinum í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þorvaldur hættur hjá Fram

Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ég átti að fá víti

Tryggvi Guðmundsson bætti markamet sitt í efstu deild karla í dag en var vitaskuld hundóánægður með tap sinna manna í Fylki gegn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tryggvi snýr heim

Sjötta umferð Pepsí deildar karla í fótbolta hefst í dag með einum leik. ÍBV tekur á móti Fylki þar sem Tryggvi Guðmundsson kemur til Eyja í fyrsta sinn sem leikmaður Fylkis. Leikurinn hefst klukkan 17.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta kemur allt á endanum

Stjörnumaðurinn Garðar Jóhannsson á enn eftir að opna markareikninginn sinn í Pepsi-deild karla þetta árið. Síðan hann kom til Stjörnunnar árið 2011 hefur biðin eftir fyrsta markinu lengst með hverju árinu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Flughræddi framherjinn

Jóhann Þórhallsson er leikmaður 5. umferðar hjá Fréttablaðinu. Framherjinn fór á kostum með Þór í 4-1 sigri gegn sínum gömlu félögum í Fylki. Hann segir stefnu Þórs að enda fyrir ofan miðja deild í lok sumars.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Þetta var barnalega dæmt

Magnús Gylfason, þjálfari Valsmanna, var afar ósáttur við rauða spjaldið sem Haukur Páll Sigurðsson fékk hjá Kristni Jakobssyni dómara gegn Fram í Borgunarbikarnum í kvöld.

Íslenski boltinn