Besta deild karla „Þú hringir bara í mig þegar mér gengur illa" Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hefur mátt hirða boltann átta sinnum út neti sínu í síðustu þremur leikjum bikarmeistaranna. Íslenski boltinn 24.7.2013 21:22 Leik FH og Þórs flýtt Flýta þurfti leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla vegna góðs árangurs Hafnfirðinga í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 24.7.2013 10:29 334 milljónir bíða FH fyrir sigur á Austria Wien FH tryggði sér í gær öruggar tekjur upp á rúmar 50 milljónir króna en félagið getur rúmlega sexfaldað þá upphæð ef liðið slær austurrísku meistarana í Austria Wien úr leik í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2013 09:46 Fór fokillur af velli og sparkaði í brúsa Gary Martin, framherji KR, var allt annað en sáttur þegar honum var skipt af velli í 3-1 tapi KR gegn Stjörnunni í Garðabæ á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 23.7.2013 18:27 Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 23.7.2013 21:27 Fjórir Stjörnumenn og þrír FH-ingar í úrvalsliðinu Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum gerðu í gærkvöldi kunngjört úrvalslið fyrri hluta Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.7.2013 18:15 Klaufamark og klobbi sumarsins? Miðjumaðurinn Björn Pálsson skoraði eitt skrautlegasta mark sumarsins í 4-3 sigri Víkings Ólafsvíkur á Fram í 12. umferð Pepsi-deildar karla á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Íslenski boltinn 23.7.2013 18:05 Engin dómarakrísa Það vakti athygli þegar í ljós kom að Magnús Þórisson myndi dæma viðureign Fram og Víkings Ólafsvíkur í 12. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Rúmum sólarhring fyrr gegndi hann sama hlutverki í viðureign Vals og Fylkis. Íslenski boltinn 23.7.2013 15:21 Öll mörk tólftu umferðarinnar Þrjú neðstu lið Pepsi-deildar karla unnu öll sigra í 12. umferð Pepsi-deildar karla og FH komst á toppinn með sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 23.7.2013 14:18 „Við höfum efni á þessu“ Jónas Gestur Jónasson, formaður knattspyrnudeildar Víkings í Ólafsvík, segir að félagið sé ekki að steypa sér í skuldir með því að fá erlenda leikmenn til félagsins. Íslenski boltinn 23.7.2013 14:42 Fylkir fær tvo nýja leikmenn Svíinn Emil Berger og Svisslendingurinn Guy Roger Eschmann eru báðir á leið til Fylkismanna og munu spila með liðinu út leiktíðina að minnsta kosti. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:35 Enn einn Spánverjinn til Ólafsvíkur Markvörðurinn Sergio Lloves og sóknarmaðurinn Juan Manuel Torres eru komnir með félagaskipti hjá Víkingi Ólafsvík en þar með er ljóst að fimm Spánverjar eru á mála hjá liðinu. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:15 Skoskur framherji til ÍA Skotinn Josh Watt mun spila með ÍA til loka tímabilsins í Pepsi-deild karla en hann hefur æft með liðinu að undanförnu. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:05 Ríkharður Daðason: Vandræðaleg frammistaða Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, var alls ekki ánægður með leik sinna manna í kvöld í 4-3 tapi á heimavelli gegn Víkingi frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 22.7.2013 22:12 Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.7.2013 15:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur Ó 3-4 | Nýliðarnir í banastuði Víkingur frá Ólafsvík kórónaði frábæra umferð fyrir þau lið sem voru í þremur neðstu sætum Pepsi-deildar karla fyrir tólftu umferðina sem lauk í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2013 15:35 Nýsjálendingurinn kom og fór Ekkert verður af því að nýsjálenski landsliðsmaðurinn Ian Campbell Högg muni spila með Val í Pepsi-deild karla nú í sumar. Íslenski boltinn 22.7.2013 09:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 3-1 Stjörnumenn yfirspiluðu KR-inga og unnu sannfærandi 3-1 sigur á Samsung vellinum í kvöld. Heimamenn voru betri allt frá fyrstu mínútum leiksins og var sigurinn gríðarlega sannfærandi. Íslenski boltinn 21.7.2013 12:55 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-3 | Árbæingar úr botnsætinu Fylkismenn fóru á kostum þegar þeir skelltu Valsmönnum 3-1 á Hlíðarenda í 12. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fór fyrir liði gestanna í sínum fyrsta leik eftir heimkomuna frá Noregi. Íslenski boltinn 21.7.2013 12:52 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Breiðablik 1-2 Breiðablik gerði góða ferð í blíðviðrið á Akureyri er þeir unnu 2-1 sigur á Þór. Renee Troost og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Breiðabliks en Chukwudi Chijindu minnkaði muninn fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 21.7.2013 12:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 ÍA tók á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í dag í leik sem byrjaði heldur rólega. Bæði lið byrjuðu leikinn hægt og voru mikið að þreifa á hvoru öðru og úr varð mikið miðjumoð fyrstu 20 mínúturnar. Eftir það náðu bæði lið ágætis spil köflum án þess þó að ná að nýta sér þau hálffæri sem þau sköpuðu sér. Íslenski boltinn 21.7.2013 12:22 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 0-4 Keflvíkingar tóku á móti liði FH í dag í Pepsi-deild karla þar sem piltarnir úr Kaplakrikanum spiluðu eins og þeir sem valdið hafa. Hafnfirðingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru eftir sex mínútur búnir að ná sér í þrjár hornspyrnur og eiga þrjú skot að marki heimamanna. Tíu mínútum síðar, á 15. mínútu, skilaði pressa FH-inga sér þegar Guðmann Þórisson skoraði mark eftir enn eina hornspyrnu gestanna. Ingimundur Níels Óskarsson tók hornspyrnuna og sendi boltann inn á miðjan teig Keflvíkinga þar sem Guðmann var mættur og stýrði boltanum með sólanum í markhornið framhjá markverði heimamanna. Íslenski boltinn 20.7.2013 13:20 Leikmaður 11. umferðar: Einbeiti mér núna bara að boltanum Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, er leikmaður 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu að mati Fréttablaðsins. Leikmaðurinn átti stórleik í 2-1 sigri liðsins gegn toppliði KR og lagði grunninn að stigunum þremur. Fótbolti 19.7.2013 21:48 Framtíðin óljós hjá Björgólfi Björgólfur Takefusa er nú án félags eftir að gengið var frá riftun samnings hans við Val í gær. Íslenski boltinn 19.7.2013 14:31 Annar erlendur leikmaður til Vals Daniel Racchi, enskur miðvallarleikmaður, er genginn til liðs við Val. Hann hefur spilað með Kilmarnock í Skotlandi síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 19.7.2013 13:13 Valsmenn sömdu við landsliðsmann frá Nýja-Sjálandi Ian Hogg, landsliðsmaður frá Nýja-Sjálandi, er á leið í Val en hann verður löglegur með liðinu á morgun. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 19.7.2013 09:10 Valsmenn fá Sigurð Egil til baka úr láni Valsmenn hafa ákveðið að kalla til baka Sigurð Egil Lárusson úr láni frá Víkingum og mun hann því ekki leika fleiri leiki í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.7.2013 18:15 Þorkell Máni ráðinn aðstoðarþjálfari Keflavíkur Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Keflvíkinga en þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.7.2013 17:04 Steven Lennon gæti orðið leikmaður Sandnes Ulf um helgina Framarinn Steven Lennon mun að öllum líkindum ganga í raðir norska knattspyrnuliðsins Sandnes Ulf öðru hvoru megin við helgina ef marka má viðtal sem norski vefmiðilinn Rogalands Avis tók við leikmanninn. Íslenski boltinn 18.7.2013 16:41 Hewson gerði Lennon grikk á Twitter Samuel Hewson sagði félagaskipti Steven Lennon til ÍA hafa komið á óvart en hann óskaði honum alls hins besta á nýjum stað. Íslenski boltinn 18.7.2013 13:39 « ‹ ›
„Þú hringir bara í mig þegar mér gengur illa" Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, hefur mátt hirða boltann átta sinnum út neti sínu í síðustu þremur leikjum bikarmeistaranna. Íslenski boltinn 24.7.2013 21:22
Leik FH og Þórs flýtt Flýta þurfti leik FH og Þórs í Pepsi-deild karla vegna góðs árangurs Hafnfirðinga í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Íslenski boltinn 24.7.2013 10:29
334 milljónir bíða FH fyrir sigur á Austria Wien FH tryggði sér í gær öruggar tekjur upp á rúmar 50 milljónir króna en félagið getur rúmlega sexfaldað þá upphæð ef liðið slær austurrísku meistarana í Austria Wien úr leik í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.7.2013 09:46
Fór fokillur af velli og sparkaði í brúsa Gary Martin, framherji KR, var allt annað en sáttur þegar honum var skipt af velli í 3-1 tapi KR gegn Stjörnunni í Garðabæ á sunnudagskvöldið. Íslenski boltinn 23.7.2013 18:27
Stefnir í stórslag FH og ÍBV um Verslunarmannahelgina Birkir Sveinsson, mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands, staðfesti í kvöld við Vísi að flest bendi til þess að leikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fari fram um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 23.7.2013 21:27
Fjórir Stjörnumenn og þrír FH-ingar í úrvalsliðinu Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum gerðu í gærkvöldi kunngjört úrvalslið fyrri hluta Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.7.2013 18:15
Klaufamark og klobbi sumarsins? Miðjumaðurinn Björn Pálsson skoraði eitt skrautlegasta mark sumarsins í 4-3 sigri Víkings Ólafsvíkur á Fram í 12. umferð Pepsi-deildar karla á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Íslenski boltinn 23.7.2013 18:05
Engin dómarakrísa Það vakti athygli þegar í ljós kom að Magnús Þórisson myndi dæma viðureign Fram og Víkings Ólafsvíkur í 12. umferð Pepsi-deild karla í gærkvöldi. Rúmum sólarhring fyrr gegndi hann sama hlutverki í viðureign Vals og Fylkis. Íslenski boltinn 23.7.2013 15:21
Öll mörk tólftu umferðarinnar Þrjú neðstu lið Pepsi-deildar karla unnu öll sigra í 12. umferð Pepsi-deildar karla og FH komst á toppinn með sigri á Keflavík. Íslenski boltinn 23.7.2013 14:18
„Við höfum efni á þessu“ Jónas Gestur Jónasson, formaður knattspyrnudeildar Víkings í Ólafsvík, segir að félagið sé ekki að steypa sér í skuldir með því að fá erlenda leikmenn til félagsins. Íslenski boltinn 23.7.2013 14:42
Fylkir fær tvo nýja leikmenn Svíinn Emil Berger og Svisslendingurinn Guy Roger Eschmann eru báðir á leið til Fylkismanna og munu spila með liðinu út leiktíðina að minnsta kosti. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:35
Enn einn Spánverjinn til Ólafsvíkur Markvörðurinn Sergio Lloves og sóknarmaðurinn Juan Manuel Torres eru komnir með félagaskipti hjá Víkingi Ólafsvík en þar með er ljóst að fimm Spánverjar eru á mála hjá liðinu. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:15
Skoskur framherji til ÍA Skotinn Josh Watt mun spila með ÍA til loka tímabilsins í Pepsi-deild karla en hann hefur æft með liðinu að undanförnu. Íslenski boltinn 23.7.2013 13:05
Ríkharður Daðason: Vandræðaleg frammistaða Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, var alls ekki ánægður með leik sinna manna í kvöld í 4-3 tapi á heimavelli gegn Víkingi frá Ólafsvík. Íslenski boltinn 22.7.2013 22:12
Bein útsending: Pepsi-mörkin á Vísi Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.7.2013 15:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Víkingur Ó 3-4 | Nýliðarnir í banastuði Víkingur frá Ólafsvík kórónaði frábæra umferð fyrir þau lið sem voru í þremur neðstu sætum Pepsi-deildar karla fyrir tólftu umferðina sem lauk í kvöld. Íslenski boltinn 22.7.2013 15:35
Nýsjálendingurinn kom og fór Ekkert verður af því að nýsjálenski landsliðsmaðurinn Ian Campbell Högg muni spila með Val í Pepsi-deild karla nú í sumar. Íslenski boltinn 22.7.2013 09:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - KR 3-1 Stjörnumenn yfirspiluðu KR-inga og unnu sannfærandi 3-1 sigur á Samsung vellinum í kvöld. Heimamenn voru betri allt frá fyrstu mínútum leiksins og var sigurinn gríðarlega sannfærandi. Íslenski boltinn 21.7.2013 12:55
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fylkir 1-3 | Árbæingar úr botnsætinu Fylkismenn fóru á kostum þegar þeir skelltu Valsmönnum 3-1 á Hlíðarenda í 12. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Ásgeir Börkur Ásgeirsson fór fyrir liði gestanna í sínum fyrsta leik eftir heimkomuna frá Noregi. Íslenski boltinn 21.7.2013 12:52
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Breiðablik 1-2 Breiðablik gerði góða ferð í blíðviðrið á Akureyri er þeir unnu 2-1 sigur á Þór. Renee Troost og Árni Vilhjálmsson skoruðu mörk Breiðabliks en Chukwudi Chijindu minnkaði muninn fyrir heimamenn. Íslenski boltinn 21.7.2013 12:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 ÍA tók á móti ÍBV í Pepsi-deild karla í dag í leik sem byrjaði heldur rólega. Bæði lið byrjuðu leikinn hægt og voru mikið að þreifa á hvoru öðru og úr varð mikið miðjumoð fyrstu 20 mínúturnar. Eftir það náðu bæði lið ágætis spil köflum án þess þó að ná að nýta sér þau hálffæri sem þau sköpuðu sér. Íslenski boltinn 21.7.2013 12:22
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 0-4 Keflvíkingar tóku á móti liði FH í dag í Pepsi-deild karla þar sem piltarnir úr Kaplakrikanum spiluðu eins og þeir sem valdið hafa. Hafnfirðingar byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru eftir sex mínútur búnir að ná sér í þrjár hornspyrnur og eiga þrjú skot að marki heimamanna. Tíu mínútum síðar, á 15. mínútu, skilaði pressa FH-inga sér þegar Guðmann Þórisson skoraði mark eftir enn eina hornspyrnu gestanna. Ingimundur Níels Óskarsson tók hornspyrnuna og sendi boltann inn á miðjan teig Keflvíkinga þar sem Guðmann var mættur og stýrði boltanum með sólanum í markhornið framhjá markverði heimamanna. Íslenski boltinn 20.7.2013 13:20
Leikmaður 11. umferðar: Einbeiti mér núna bara að boltanum Ögmundur Kristinsson, markvörður Fram, er leikmaður 11. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu að mati Fréttablaðsins. Leikmaðurinn átti stórleik í 2-1 sigri liðsins gegn toppliði KR og lagði grunninn að stigunum þremur. Fótbolti 19.7.2013 21:48
Framtíðin óljós hjá Björgólfi Björgólfur Takefusa er nú án félags eftir að gengið var frá riftun samnings hans við Val í gær. Íslenski boltinn 19.7.2013 14:31
Annar erlendur leikmaður til Vals Daniel Racchi, enskur miðvallarleikmaður, er genginn til liðs við Val. Hann hefur spilað með Kilmarnock í Skotlandi síðustu tvö ár. Íslenski boltinn 19.7.2013 13:13
Valsmenn sömdu við landsliðsmann frá Nýja-Sjálandi Ian Hogg, landsliðsmaður frá Nýja-Sjálandi, er á leið í Val en hann verður löglegur með liðinu á morgun. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ. Íslenski boltinn 19.7.2013 09:10
Valsmenn fá Sigurð Egil til baka úr láni Valsmenn hafa ákveðið að kalla til baka Sigurð Egil Lárusson úr láni frá Víkingum og mun hann því ekki leika fleiri leiki í 1. deildinni í sumar. Íslenski boltinn 18.7.2013 18:15
Þorkell Máni ráðinn aðstoðarþjálfari Keflavíkur Útvarpsmaðurinn Þorkell Máni Pétursson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Keflvíkinga en þetta staðfesti Þorsteinn Magnússon, formaður knattspyrnudeildar Keflavíkur, við vefsíðuna 433.is. Íslenski boltinn 18.7.2013 17:04
Steven Lennon gæti orðið leikmaður Sandnes Ulf um helgina Framarinn Steven Lennon mun að öllum líkindum ganga í raðir norska knattspyrnuliðsins Sandnes Ulf öðru hvoru megin við helgina ef marka má viðtal sem norski vefmiðilinn Rogalands Avis tók við leikmanninn. Íslenski boltinn 18.7.2013 16:41
Hewson gerði Lennon grikk á Twitter Samuel Hewson sagði félagaskipti Steven Lennon til ÍA hafa komið á óvart en hann óskaði honum alls hins besta á nýjum stað. Íslenski boltinn 18.7.2013 13:39