Grín og gaman Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Áramótaskaupið virðist hafa vakið mikla lukku í ár af samfélagsmiðlum að dæma. Sumir vilja meina að það sé það besta í mannaminnum, en ekki var öllum hafi skemmt. Lífið 1.1.2026 10:55 Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Hláturinn lengir lífið, sagði einhver og er sú gullna regla í hávegum höfð á fréttastofu Sýnar. Við skyggnumst á bak við tjöldin í störfum fréttastofunnar við árslok og gerum hér upp liðið ár á okkar hátt. Innlent 1.1.2026 07:13 Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lítill rottuungi slysaðist inn á tveggja katta heimili Illuga Jökulssonar fyrr í dag. Rottubjörgunarsveitin var kölluð út og eftir klukkutíma eltingaleik var unginn gómaður með mjúkum ofnhönskum og honum sleppt út í stórt blómabeð. Lífið 30.12.2025 15:44 Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Í síðasta Kviss þætti ársins var farið yfir árið með skemmtilegum hætti. Þar mættu vel valdir gestir og svöruðu spurningum Björns Braga Arnarsonar sem allar áttu það sameiginlegt að fjalla um atburði ársins og oftast eitthvað sem átti sér stað síðustu tólf mánuði. Guðmundur Haukur Guðmundsson var bæði dómari í þættinum og samdi einnig spurningarnar í samvinnu við Björn Braga. Lífið 29.12.2025 15:01 Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Mágkonurnar Hera Gísladóttir og Alexandra Ósk Jónsdóttir léku á fjölskyldumeðlimi sína þegar þau voru að opna gjafir á aðfangadagskvöld. Lífið 26.12.2025 14:18 Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Þorláksmessa er skötudagurinn sjálfur og er vart hægt að fara um bæi og borg í leit að jólagjöfum án þess að fnykurinn fylli vitinn. Fréttamenn í gegnum tíðina hafa verið duglegir að gæða sér á skötu, með misdramatískum viðbrögðum. Lífið 23.12.2025 20:53 Saga jarðaði alla við borðið Á föstudagskvöldið fór í loftið sérstök hátíðarútgáfa Bannað að hlæja á Sýn. Þar mætti stórskotalið sem gestir í matarboði Auðuns Blöndal. Þau Saga Garðars, Ari Eldjárn, Bassi Maraj, Sveppi og Vala Kristín Eiríksdóttir létu sjá sig og kepptu sín á milli. Lífið 22.12.2025 15:02 Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Samband ungra sjálfstæðismanna hefur í dag sölu á dagatali fyrir árið 2026 prýddum glænýjum vandræðalegum fjölskyldumyndum af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Þar að auki laumuðust nokkrir ungir sjálfstæðismenn með á mynd, fremstur í flokki Brynjar nokkur Níelsson. Lífið 18.12.2025 10:59 Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Þeir Hreimur Heimisson og Ólafur Darri Ólafsson eru miklir vinir, nágrannar og horfa reglulega saman á Liverpool-leiki, eins og kom fram í síðasta þætti af Gott kvöld á Sýn. Lífið 17.12.2025 14:00 Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Skemmtikraftarnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen voru gestir í Ísskápastríðinu á Sýn í síðustu viku. Jógvan var með Gumma Ben í liði og Eva fékk þann heiður að vera með Friðriki Ómari sér til halds og trausts. Lífið 16.12.2025 15:00 Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Bandaríska grínleikkonan Amy Schumer hefur bæst í hóp einhleypra kvenna í Hollywood. Hún tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að leiðir hennar og framleiðandans Chris Fischer hafi skilið. Lífið 13.12.2025 16:43 Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sigurvegari Nikon Comedy Wildlife Photography Awards 2025 hefur verið valinn. Þetta árið var það Mark Meth-Cohn sem bar sigur úr býtum með myndinni „High Five“ sem sýnir unga górillu spígspora um frumskóginn, að virðist, í mjög góðu skapi. Lífið 11.12.2025 13:03 Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér í heimsókn á Alþingi og hitti þar varaformann Miðflokksins, Snorra Másson. Snorri hefur að undanförnu verið svolítið umdeildur og kom Fannar inn á það í samtali við hann. Lífið 10.12.2025 16:04 Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Í þættinum Gott kvöld á föstudagskvöldið mætti Bjarni Benediktsson og ræddi við þá Benna, Fannar og Sveppa og það á léttu nótunum. Bjarni hefur tekið sér algjört frí frá því að hann yfirgaf svið stjórnmálanna. Lífið 9.12.2025 13:38 Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Í síðasta þætti af Gott kvöld fékk Fannar Sveinsson Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins til að prakkarast með sér í Alþingishúsinu. Lífið 5.12.2025 14:00 Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Óprúttinn, grímuklæddur innbrotsþjófur braust um helgina inn í vínbúð í Virginíu í Bandaríkjunum. Þjófurinn er sagður hafa hagað sér dýrslega í versluninni, þar sem hann braut áfengisflöskur og drakk úr þeim af svo mikilli áfergju að hann „drapst“ inni á klósetti í versluninni. Erlent 3.12.2025 21:52 Félögin þeirra högnuðust mest Félög Víkings Heiðars Ólafssonar, Hjörvars Hafliðasonar, Ara Eldjárn og fleiri lista- og fjölmiðlamanna eru meðal samlags- og sameignarfélaga sem skiluðu tugmilljóna króna hagnaði í fyrra. Viðskipti innlent 3.12.2025 19:30 Fannar leitaði lengi að transbrauði Gott kvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Góðir gestir á borð við Gísla Örn Garðarsson leikstjóra, Hildi Völu Baldursdóttur leikkonu og Helga Seljan blaðamann komu í settið. Lífið 3.12.2025 16:03 Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu mættu þeir Sólmundur Hólm Sólmundarson og Sigurjón Kjartansson. Lífið 3.12.2025 14:01 Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Í síðasta þætti af Gott kvöld með þeim Benedikt Valssyni og Sverri Þór Sverrissyni mætti Inga Sæland formaður Flokks fólksins í spjall sem var heldur fróðlegt og skemmtilegt. Lífið 26.11.2025 15:02 Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Bogi Ágústsson, fyrrverandi fréttamaður og stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, skilaði á stjórnarfundi félagsins bók sem hann hafði fengið lánaða frá Íþöku, bókhlöðu skólans, þegar hann var nemandi, rúmum fimmtíu árum fyrr. Menning 26.11.2025 12:17 Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Dægurmálatímaritið Variety hefur valið hundrað bestu gamanmyndir sögunnar. Listinn þykir umdeildur vegna þess hve vítt gamanmyndin er skilgreind og sökum þess hve margar góðar grínmyndir vantar á listann. Bíó og sjónvarp 25.11.2025 17:16 „Hann er að slátra laxinum“ Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu mættu þau Níels Thibaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, og Vigdís Hafliðadóttir. Lífið 18.11.2025 12:31 Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Það verður sannkölluð partýstemning í Holtagörðum dagana 17.–23. nóvember þegar Partyland í Holtagörðum fagnar tveggja ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins býður verslunin 20% afslátt af öllum vörum alla vikuna, hvort sem fólk vill græja búninga í jólagjöf, finna sniðugar gjafir eða byrja snemma að undirbúa áramótin. Lífið samstarf 17.11.2025 11:30 Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Á Facebook síðu Vesturbæjar Reykjavíkur var í kvöld auglýst eftir eiganda lítils plastpoka með hvítu dufti sem fannst við Vesturbæjarlaug. Kímnigáfa Vesturbæinga lét ekki á sér standa í umræðum um málið. Lífið 16.11.2025 22:40 Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal segir það flóknasta við gerð annarrar seríu af Bannað að hlæja hafi verið að velja þá fimm sem sitja saman við borðið hverju sinni. Hann segir orðróm um að einn þáttur í nýju seríunni hafi verið klipptur extra mikið vera runninn undan rifjum Dóra DNA. Lífið 14.11.2025 12:01 Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Hvernig dettur maður niður stiga? Grínistinn Kjartan Logi lærði það sem partýtrikk á unglingsaldri og nýtti svo á dögunum við tökur á tónlistarmyndbandi við lagið „Taking My Time“ með Flesh Machine. Hann er blár og marinn á rassinum eftir ótal föll en telur það hafa verið þess virði. Lífið 13.11.2025 11:04 Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Brynjar Níelsson, héraðsdómari og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðventuna reyna mest á hjónabandið. Hann segist því ganga í Votta Jehóva á hverju hausti til að losna við jólaundirbúninginn og skrái sig svo aftur í Þjóðkirkjuna eftir áramót. Lífið 12.11.2025 13:59 Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Einn af grínstjórunum sem standa að Grínkjallaranum einu sinni í viku líkir sjálfum sér við sebrahest umkringdan ljónum, enda eini gamli hnakkinn í hópnum á meðan allir hinir uppistandararnir gengu í MH. Hann segir það alvöru hark að standa fyrir gríni og glensi einu sinni í viku en segir hópinn hinsvegar vera þann eina rétta til þess að standa í slíkum stórræðum. Lífið 11.11.2025 20:00 Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Greipur Hjaltason hefur gert garðinn frægan í uppistandi og ekki síst með gríðarlega vinsælum grínmyndböndum á samfélagsmiðlum. Myndböndin raka inn milljónum áhorfa en vegna reglna miðla eins og TikTok fá Íslendingar ekki greitt krónu. Innlent 7.11.2025 20:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 27 ›
Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Áramótaskaupið virðist hafa vakið mikla lukku í ár af samfélagsmiðlum að dæma. Sumir vilja meina að það sé það besta í mannaminnum, en ekki var öllum hafi skemmt. Lífið 1.1.2026 10:55
Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Hláturinn lengir lífið, sagði einhver og er sú gullna regla í hávegum höfð á fréttastofu Sýnar. Við skyggnumst á bak við tjöldin í störfum fréttastofunnar við árslok og gerum hér upp liðið ár á okkar hátt. Innlent 1.1.2026 07:13
Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lítill rottuungi slysaðist inn á tveggja katta heimili Illuga Jökulssonar fyrr í dag. Rottubjörgunarsveitin var kölluð út og eftir klukkutíma eltingaleik var unginn gómaður með mjúkum ofnhönskum og honum sleppt út í stórt blómabeð. Lífið 30.12.2025 15:44
Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Í síðasta Kviss þætti ársins var farið yfir árið með skemmtilegum hætti. Þar mættu vel valdir gestir og svöruðu spurningum Björns Braga Arnarsonar sem allar áttu það sameiginlegt að fjalla um atburði ársins og oftast eitthvað sem átti sér stað síðustu tólf mánuði. Guðmundur Haukur Guðmundsson var bæði dómari í þættinum og samdi einnig spurningarnar í samvinnu við Björn Braga. Lífið 29.12.2025 15:01
Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Mágkonurnar Hera Gísladóttir og Alexandra Ósk Jónsdóttir léku á fjölskyldumeðlimi sína þegar þau voru að opna gjafir á aðfangadagskvöld. Lífið 26.12.2025 14:18
Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Þorláksmessa er skötudagurinn sjálfur og er vart hægt að fara um bæi og borg í leit að jólagjöfum án þess að fnykurinn fylli vitinn. Fréttamenn í gegnum tíðina hafa verið duglegir að gæða sér á skötu, með misdramatískum viðbrögðum. Lífið 23.12.2025 20:53
Saga jarðaði alla við borðið Á föstudagskvöldið fór í loftið sérstök hátíðarútgáfa Bannað að hlæja á Sýn. Þar mætti stórskotalið sem gestir í matarboði Auðuns Blöndal. Þau Saga Garðars, Ari Eldjárn, Bassi Maraj, Sveppi og Vala Kristín Eiríksdóttir létu sjá sig og kepptu sín á milli. Lífið 22.12.2025 15:02
Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Samband ungra sjálfstæðismanna hefur í dag sölu á dagatali fyrir árið 2026 prýddum glænýjum vandræðalegum fjölskyldumyndum af þingmönnum Sjálfstæðisflokksins. Þar að auki laumuðust nokkrir ungir sjálfstæðismenn með á mynd, fremstur í flokki Brynjar nokkur Níelsson. Lífið 18.12.2025 10:59
Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman Þeir Hreimur Heimisson og Ólafur Darri Ólafsson eru miklir vinir, nágrannar og horfa reglulega saman á Liverpool-leiki, eins og kom fram í síðasta þætti af Gott kvöld á Sýn. Lífið 17.12.2025 14:00
Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Skemmtikraftarnir Friðrik Ómar og Jógvan Hansen voru gestir í Ísskápastríðinu á Sýn í síðustu viku. Jógvan var með Gumma Ben í liði og Eva fékk þann heiður að vera með Friðriki Ómari sér til halds og trausts. Lífið 16.12.2025 15:00
Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Bandaríska grínleikkonan Amy Schumer hefur bæst í hóp einhleypra kvenna í Hollywood. Hún tilkynnti á samfélagsmiðlum í gær að leiðir hennar og framleiðandans Chris Fischer hafi skilið. Lífið 13.12.2025 16:43
Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Sigurvegari Nikon Comedy Wildlife Photography Awards 2025 hefur verið valinn. Þetta árið var það Mark Meth-Cohn sem bar sigur úr býtum með myndinni „High Five“ sem sýnir unga górillu spígspora um frumskóginn, að virðist, í mjög góðu skapi. Lífið 11.12.2025 13:03
Fannar og Snorri slógust þar til þeir stóðu nánast naktir eftir Í síðasta þætti af Gott kvöld skellti Fannar Sveinsson sér í heimsókn á Alþingi og hitti þar varaformann Miðflokksins, Snorra Másson. Snorri hefur að undanförnu verið svolítið umdeildur og kom Fannar inn á það í samtali við hann. Lífið 10.12.2025 16:04
Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Í þættinum Gott kvöld á föstudagskvöldið mætti Bjarni Benediktsson og ræddi við þá Benna, Fannar og Sveppa og það á léttu nótunum. Bjarni hefur tekið sér algjört frí frá því að hann yfirgaf svið stjórnmálanna. Lífið 9.12.2025 13:38
Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Í síðasta þætti af Gott kvöld fékk Fannar Sveinsson Sigmund Davíð Gunnlaugsson formann Miðflokksins til að prakkarast með sér í Alþingishúsinu. Lífið 5.12.2025 14:00
Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Óprúttinn, grímuklæddur innbrotsþjófur braust um helgina inn í vínbúð í Virginíu í Bandaríkjunum. Þjófurinn er sagður hafa hagað sér dýrslega í versluninni, þar sem hann braut áfengisflöskur og drakk úr þeim af svo mikilli áfergju að hann „drapst“ inni á klósetti í versluninni. Erlent 3.12.2025 21:52
Félögin þeirra högnuðust mest Félög Víkings Heiðars Ólafssonar, Hjörvars Hafliðasonar, Ara Eldjárn og fleiri lista- og fjölmiðlamanna eru meðal samlags- og sameignarfélaga sem skiluðu tugmilljóna króna hagnaði í fyrra. Viðskipti innlent 3.12.2025 19:30
Fannar leitaði lengi að transbrauði Gott kvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld. Góðir gestir á borð við Gísla Örn Garðarsson leikstjóra, Hildi Völu Baldursdóttur leikkonu og Helga Seljan blaðamann komu í settið. Lífið 3.12.2025 16:03
Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu mættu þeir Sólmundur Hólm Sólmundarson og Sigurjón Kjartansson. Lífið 3.12.2025 14:01
Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Í síðasta þætti af Gott kvöld með þeim Benedikt Valssyni og Sverri Þór Sverrissyni mætti Inga Sæland formaður Flokks fólksins í spjall sem var heldur fróðlegt og skemmtilegt. Lífið 26.11.2025 15:02
Skilaði Kommúnistaávarpinu hálfri öld of seint en sleppur við sekt Bogi Ágústsson, fyrrverandi fréttamaður og stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, skilaði á stjórnarfundi félagsins bók sem hann hafði fengið lánaða frá Íþöku, bókhlöðu skólans, þegar hann var nemandi, rúmum fimmtíu árum fyrr. Menning 26.11.2025 12:17
Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Dægurmálatímaritið Variety hefur valið hundrað bestu gamanmyndir sögunnar. Listinn þykir umdeildur vegna þess hve vítt gamanmyndin er skilgreind og sökum þess hve margar góðar grínmyndir vantar á listann. Bíó og sjónvarp 25.11.2025 17:16
„Hann er að slátra laxinum“ Í síðasta þætti af Ísskápastríðinu mættu þau Níels Thibaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, og Vigdís Hafliðadóttir. Lífið 18.11.2025 12:31
Partyland fagnar tveggja ára afmæli með 20% afslætti alla vikuna Það verður sannkölluð partýstemning í Holtagörðum dagana 17.–23. nóvember þegar Partyland í Holtagörðum fagnar tveggja ára afmæli sínu. Í tilefni dagsins býður verslunin 20% afslátt af öllum vörum alla vikuna, hvort sem fólk vill græja búninga í jólagjöf, finna sniðugar gjafir eða byrja snemma að undirbúa áramótin. Lífið samstarf 17.11.2025 11:30
Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Á Facebook síðu Vesturbæjar Reykjavíkur var í kvöld auglýst eftir eiganda lítils plastpoka með hvítu dufti sem fannst við Vesturbæjarlaug. Kímnigáfa Vesturbæinga lét ekki á sér standa í umræðum um málið. Lífið 16.11.2025 22:40
Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal segir það flóknasta við gerð annarrar seríu af Bannað að hlæja hafi verið að velja þá fimm sem sitja saman við borðið hverju sinni. Hann segir orðróm um að einn þáttur í nýju seríunni hafi verið klipptur extra mikið vera runninn undan rifjum Dóra DNA. Lífið 14.11.2025 12:01
Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ Hvernig dettur maður niður stiga? Grínistinn Kjartan Logi lærði það sem partýtrikk á unglingsaldri og nýtti svo á dögunum við tökur á tónlistarmyndbandi við lagið „Taking My Time“ með Flesh Machine. Hann er blár og marinn á rassinum eftir ótal föll en telur það hafa verið þess virði. Lífið 13.11.2025 11:04
Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Brynjar Níelsson, héraðsdómari og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir aðventuna reyna mest á hjónabandið. Hann segist því ganga í Votta Jehóva á hverju hausti til að losna við jólaundirbúninginn og skrái sig svo aftur í Þjóðkirkjuna eftir áramót. Lífið 12.11.2025 13:59
Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Einn af grínstjórunum sem standa að Grínkjallaranum einu sinni í viku líkir sjálfum sér við sebrahest umkringdan ljónum, enda eini gamli hnakkinn í hópnum á meðan allir hinir uppistandararnir gengu í MH. Hann segir það alvöru hark að standa fyrir gríni og glensi einu sinni í viku en segir hópinn hinsvegar vera þann eina rétta til þess að standa í slíkum stórræðum. Lífið 11.11.2025 20:00
Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Greipur Hjaltason hefur gert garðinn frægan í uppistandi og ekki síst með gríðarlega vinsælum grínmyndböndum á samfélagsmiðlum. Myndböndin raka inn milljónum áhorfa en vegna reglna miðla eins og TikTok fá Íslendingar ekki greitt krónu. Innlent 7.11.2025 20:05