Sósíalistaflokkurinn

Fréttamynd

Sósíal­istar vilja raun­veru­legt frelsi

Sósíal­ismi snýst um að auk frelsi og að frelsa verka og launa­fólk undan of­ríki kapítal­ismans þar sem at­vinnu­missir getur endað í skulda­feni og fá­tækt. Sósíal­istar vilja raun­veru­legt frelsi, efna­hags­legt rétt­læti og lýð­ræði svo sem flestir geta látið drauma sína rætast.

Skoðun
Fréttamynd

Sósíal­ista­flokkurinn vill of­beldis­eftir­lit

Sósíalistaflokkurinn samþykkti í dag á sameiginlegum fundi framkvæmda- og málefnastjórna flokksins að leggja til svokallað ofbeldiseftirlit, sem yrði eitt af stefnumálum flokksins í kosningum til Alþingis í haust. Eftirlitið myndi rannsaka vinnustaði, skóla og opinbera staði og hafa heimildir til þess að svipta staði starfsleyfi.

Innlent
Fréttamynd

Hverjum er ekki treystandi fyrir hús­næðis­málum?

Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknar, sem sat í heil tólf ár, frá 1995 til 2007, er án nokkurs vafa skaðlegasta ríkisstjórn Íslandssögunnar. Þessi stjórn umbreytti skattkerfinu svo skattbyrði fluttist frá fjármagns- og fyrirtækjaeigendum yfir á launafólk svo nam tugum ef ekki yfir hundrað milljörðum árlega.

Skoðun
Fréttamynd

DAGA-kerfi með allan fisk seldan á fiskmarkaði

Það er gríðarlega mikilvægt fyrir þjóðina að sameinast um afnám kvótakerfisins og taka upp DAGA-kerfi með allann fisk seldan á fiskmarkaði, verkalýðshreyfingin/sjómanna-samtökin verða að koma með afgerandi hætti að málinu fyrir hönd sinna umbjóðenda.

Skoðun
Fréttamynd

1. maí okkar allra

Nú styttist í vorboðann góða, baráttudaginn okkar 1. maí. Við munum eflaust ekki geta gengið í hefðbundinni kröfugöngu en við getum hugsað um kjör okkar og breytt viðhorfinu til hagkerfisins.

Skoðun
Fréttamynd

Á Íslandi heitir báknið Sjálfstæðisflokkur

Sjálfstæðisflokkurinn er valdaflokkur Íslands. Við búum í samfélagi sem að mestu er mótað eftir hugmyndum þess flokks eða þoli hans gagnvart kröfum annara, ekki síst kröfum skipulagðrar verkalýðsbaráttu.

Skoðun
Fréttamynd

Bjarni veðjar á fjór­tán fjöl­skyldur

Á samfélagsmiðlum má sjá mynd af baksvip Bjarna Benediktssonar formans Sjálfstæðisflokksins og efnahags- og fjármálaráðherra, þar sem hann stendur í ræðustól og horfir haukfránum augum fram í salinn. Yfir myndina er skrifað: Okkar stefna snýst um að veðja á einstaklinginn. Og þá vaknar spurningin: Hvaða einstaklingur er þetta sem Bjarni vill veðja á?

Skoðun
Fréttamynd

Ríkisrekin elítustjórnmál

Sjálftaka stjórnmálaflokkanna úr opinberum sjóðum er orðin svo gegndarlaus að við erum komin inn í nýjan fasa lýðræðistímans, sem kenna mætti við ríkisrekin elítustjórnmál.

Skoðun
Fréttamynd

Vill starfandi verkalýðsforingja á þing

Koma þarf starfandi verkalýðsforingjum inn á þing að mati formanns framkvæmdastjórnar Sósíalistaflokksins. Flokkurinn hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum í næstu kosningum.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.