Börn og uppeldi Hlúum að hjarta skólans Þegar við hittum nýtt fólk er stundum spurt: Hvað gerir þú?Þegar ég er spurð að þessu svara ég sannleikanum samkvæmt: Ég er skólasafnskennari. Skoðun 30.1.2026 15:00 Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Sérfræðingar í fjármálalæsi barna segja lykilatriði að fjármálalæsi verði gert að skyldufagi í öllum grunn- og framhaldsskólum. Þannig fái öll börn sömu tækifæri til að læra um það hvernig á að byggja upp heilbrigðan fjárhag. Viðskipti innlent 30.1.2026 09:38 Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Málþingið Allir með - Ferðin hingað og ferðalagið framundan fer fram í Minigarðinum í dag. Á málþinginu verður fjallað um stöðu fatlaðra barna í íþróttum, rannsóknir, reynslu barna, foreldra og íþróttafélaga og þau verkefni sem nú eru í gangi. Innlent 30.1.2026 08:47 Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Stjórnvöld á Íslandi geta ekki lengur látið eins og vandi ungmenna sé óljós, flókinn eða óútskýrður. Gögn og rannsóknir liggja fyrir og sýna mjög vel hver vandinn er. Skoðun 30.1.2026 08:30 Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Það er svo dásamlegt að upplifa hvernig Z-kynslóðin er byrjuð að hafa þau breytingaráhrif sem búið er að spá fyrir um í nokkuð langan tíma. Atvinnulíf 30.1.2026 07:03 Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Umboðsmaður barna hefur fengið erindi á sitt borð þar sem börn spyrjast fyrir um eigin réttindi hvað varðar myndbirtingar foreldra af börnum sínum. Myndir geti verið nýttar í annarlegum tilgangi sem upphaflega voru birtar í góðri trú. Innlent 29.1.2026 22:00 Ógnarstjórn talmafíunnar Íslenska talmeinaþjónustan fyrir börn hefur verið í viðvarandi krísu í meira en áratug. Biðlistar lengjast, ábyrgð er óljós og lausnir dragast. Þetta er staða sem ég þekki af eigin reynslu sem móðir, ekki úr skýrslum heldur úr daglegu lífi með barni mínu, sem beið tæp þrjú ár eftir talmeinaþjónustu, þar sem biðin var raunveruleg, afleiðingarnar sýnilegar og óvissan stöðugur fylgifiskur. Skoðun 29.1.2026 16:30 Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Maður sem ákærður var fyrir meint ofbeldi gagnvart barnabarni sínu með því að rasskella strákinn var sýknaður í héraðsdómi. Maðurinn var talinn hafa sýnt af sér varnarviðbragð vegna hegðunar drengsins. Innlent 29.1.2026 12:34 Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Klínískur félagsráðgjafi segir útskúfun barna á foreldrum vegna fjölskyldudeilna ótrúlega algenga. Sumir vilji fara einföldustu leiðina, loka á foreldra og hlaupa frá vandanum. Slíkt komi mest niður á barnabörnum sem fái ekki ömmu og afa. Flestir vilji eiga góð samskipti og fólk eigi alls ekki að opinbera slíkar erjur fyrir alþjóð. Lífið 29.1.2026 12:19 Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Í umræðu um kennsluaðferðina Byrjendalæsi kemur hvað eftir annað fram sá misskilningur að börnum sé ekki kennd lestrartæknin, þ.e. að þekkja stafi og hljóð þeirra og æfa fimi í lestri, með nægilega markvissum hætti. Skoðun 29.1.2026 09:32 Hættum að tala niður til barna og ungmenna Mikið afskaplega er ég orðinn þreyttur á umræðunni og stórum fyrirsögnum um hvað börn og ungmenni eru vonlaus, og þá sérstaklega drengir. Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert. Skoðun 28.1.2026 12:18 Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Skilnaður, nýtt samband, börn, stjúpbörn og nauðsynleg samskipti við fyrrverandi þeirra sem koma að samsettum fjölskyldum er krefjandi veruleiki margra fjölskyldna á Íslandi. Samskipti geta verið viðkvæm og flókin og ekki sjálfgefið að þau gangi vel. Lífið samstarf 28.1.2026 08:59 Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Vetrarmót Reykjavíkurskáta var haldið í tíunda sinn um helgina í Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni þar sem 120 skátar úr Reykjavík taka þátt í fjölbreyttri skátadagskrá. Sex skátafélög sendu fulltrúa í ár frá Garðbúum, Árbúum Vogabúum, Landnemum, Ægisbúum og Skjöldungum. Sjálfboðaliðarnir voru af öllum aldri en þeir yngstu voru 17 ára og þeir elstu á sjötugsaldri. Lífið 27.1.2026 14:01 Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Leikara- og söngvaraparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á barni í sumar. Það er þeirra annað barn saman en fjórða barn þeirra. Þórdís og Júlí tilkynntu sameiginlega um barnið á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 27.1.2026 08:12 Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Áætluð verklok á meðferðarheimilinu Lækjarbakka í Gunnarsholti á Rangárvöllum eru um næstu mánaðamót, janúar/febrúar, og er gert ráð fyrir að húsið verði afhent Barna- og fjölskyldustofu á þeim tíma. Stefnt er að því að taka á móti fyrsta skjólstæðingi í lok febrúar 2026. Pláss er fyrir sex drengi og kynsegin á meðferðarheimilinu. Innlent 27.1.2026 06:32 Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Nemendur í Réttarholtsskóla tóku sig saman og skipulögðu handboltamót í skólanum. Þeir fengu þaulreyndan handboltamann til að sjá um dómgæslu á mótinu og eru bjartsýnir fyrir hönd íslenska landsliðsins á Evrópumótinu Innlent 26.1.2026 23:17 Ný nálgun á foreldrasamstarf Félagsmiðstöðvar hafa verið í meira en hálfa öld hluti af hjarta forvarna- og æskulýðsstarfs á Íslandi. Þetta er vettvangur þar sem unglingar fá að taka þátt í opnu starfi út frá eigin forsendum, fá tækifæri til að efla sjálfstæði, móta eigið sjálf, mynda tengsl og efla félagsfærni. Skoðun 26.1.2026 14:00 Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Hera Gísladóttir, heilsumarkþjálfi og stjörnuspekingur, ólst upp með lítið á milli handanna og þurfti að byrja að vinna fyrir sér ellefu ára gömul í fisk- og humarvinnslu. Hún segir stjörnuspeki hafa breytt lífi sínu og gert henni betur kleift að setja son sinn ekki í box. Lífið 26.1.2026 10:35 Kerfið hafi brugðist Mennta- og barnamálaráðherra vill sérstaklega líta til þeirra sem hætta í framhaldsskóla, meðal annars vegna erfiðleika með lesskilning. Hún vill koma saman öllum hagsmunaaðilum menntakerfisins saman á fund. Hún og formaður Kennarasambandsins horfa til finnsku leiðarinnar. Innlent 25.1.2026 13:44 Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Mikið úrræðaleysi hefur verið í málefnum barna með fjölþættan vanda. Afleiðingarnar hafa ekki látið á sér standa. Við höfum séð á eftir efnilegum unglingum, fjölskyldur hafa sundrast, foreldrar orðið óvinnufærir, alvarlegar uppákomur hafa orðið á meðferðarheimilum, langir biðlistar eru eftir greiningum og þjónustu og þannig mætti áfram telja. Skoðun 22.1.2026 13:01 Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Poppsöngkonan Meghan Trainor er orðin þriggja barna móðir eftir að staðgöngumóðir eignaðist stúlku. Trainor segir staðgöngumæðrun hafa verið öruggustu leiðina fyrir hjónin til að stækka fjölskyldu sína. Lífið 21.1.2026 11:45 Að finnast maður ekki skipta máli Ég og bróðir minn, sem var einum vetri eldri en ég dvöldum á Thorvaldsens stofnuninni árið 1974. Ég var um eins árs aldurinn en hann nær tveim árum. Við dvöldum þar í tvígang samkvæmt þeim gögnum sem ég hef undir höndum. Skoðun 19.1.2026 16:03 Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á þinginu áðan en hann hjólaði í Flokk fólksins. Innlent 19.1.2026 15:57 Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Gunnari Gíslasyni, forstöðumanni Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, líst ekki á blikuna hvað varðar umræðuna um læsi og lestrarkennslu, en hann segist óttast að verið sé að kynda undir „læsisstríði“. Hann telur það meðal annars vera lykilatriði að efla og auka áherslu á læsi og lesskilning á mið- og unglingastigi, en ekki bara í fyrstu bekkjum grunnskóla. Innlent 19.1.2026 09:11 Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Köru Connect, segir stjórnvöld hafa verið í blindflugi í menntamálum í rúman áratug. Allir mælikvarðar hafi verið á niðurleið frá árinu 2012 og á sama tíma og önnur lönd í svipaðri stöðu hafi komið sér á strik hefur Íslendingum ekkert tekist að spyrna fótum. Innlent 18.1.2026 14:58 Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Íþróttakennari til 25 ára segir þátttöku barna í skólaleikfimi hafa dregist mjög saman á undanförnum árum. Almenn vanlíðan meðal nemenda hafi aukist og dæmi eru um að börn hafi verið í skólanum hans í nokkurn tíma án þess að hafa mætt í íþróttatíma. Innlent 18.1.2026 12:35 „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Thelma Karen Kvaran Bjarnfinnsdóttir og eiginmaður hennar, Úlfur Kvaran, eru bæði arfberar af SMA, sjaldgæfum og illvígum erfðasjúkdómi sem þau höfðu aldrei heyrt um fyrr en hann varð hluti af þeirra eigin lífi. Á stuttum tíma misstu þau tvö börn sem bæði erfðu sjúkdóminn og komu andvana í heiminn. Lífið 18.1.2026 08:01 Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Nýr barna- og menntamálaráðherra vonar að einhvers konar síma- eða samfélagsmiðlabann geti tekið gildi í grunnskólum fyrir næsta haust. Til skoðunar er hvort miða eigi við fimmtán eða sextán ára aldur. Innlent 17.1.2026 16:13 764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr. Skoðun 16.1.2026 07:32 Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Ert þú sama manneskja í dag og þú varst í gær? Samkvæmt bandaríska félagssálfræðingnum Daniel Gilbert nálgumst við framtíðarútgáfuna af sjálfum okkur eins og börnin okkar. Lífið 15.1.2026 07:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 111 ›
Hlúum að hjarta skólans Þegar við hittum nýtt fólk er stundum spurt: Hvað gerir þú?Þegar ég er spurð að þessu svara ég sannleikanum samkvæmt: Ég er skólasafnskennari. Skoðun 30.1.2026 15:00
Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Sérfræðingar í fjármálalæsi barna segja lykilatriði að fjármálalæsi verði gert að skyldufagi í öllum grunn- og framhaldsskólum. Þannig fái öll börn sömu tækifæri til að læra um það hvernig á að byggja upp heilbrigðan fjárhag. Viðskipti innlent 30.1.2026 09:38
Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Málþingið Allir með - Ferðin hingað og ferðalagið framundan fer fram í Minigarðinum í dag. Á málþinginu verður fjallað um stöðu fatlaðra barna í íþróttum, rannsóknir, reynslu barna, foreldra og íþróttafélaga og þau verkefni sem nú eru í gangi. Innlent 30.1.2026 08:47
Skaðlegt stafrænt umhverfi barna Stjórnvöld á Íslandi geta ekki lengur látið eins og vandi ungmenna sé óljós, flókinn eða óútskýrður. Gögn og rannsóknir liggja fyrir og sýna mjög vel hver vandinn er. Skoðun 30.1.2026 08:30
Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Það er svo dásamlegt að upplifa hvernig Z-kynslóðin er byrjuð að hafa þau breytingaráhrif sem búið er að spá fyrir um í nokkuð langan tíma. Atvinnulíf 30.1.2026 07:03
Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Umboðsmaður barna hefur fengið erindi á sitt borð þar sem börn spyrjast fyrir um eigin réttindi hvað varðar myndbirtingar foreldra af börnum sínum. Myndir geti verið nýttar í annarlegum tilgangi sem upphaflega voru birtar í góðri trú. Innlent 29.1.2026 22:00
Ógnarstjórn talmafíunnar Íslenska talmeinaþjónustan fyrir börn hefur verið í viðvarandi krísu í meira en áratug. Biðlistar lengjast, ábyrgð er óljós og lausnir dragast. Þetta er staða sem ég þekki af eigin reynslu sem móðir, ekki úr skýrslum heldur úr daglegu lífi með barni mínu, sem beið tæp þrjú ár eftir talmeinaþjónustu, þar sem biðin var raunveruleg, afleiðingarnar sýnilegar og óvissan stöðugur fylgifiskur. Skoðun 29.1.2026 16:30
Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Maður sem ákærður var fyrir meint ofbeldi gagnvart barnabarni sínu með því að rasskella strákinn var sýknaður í héraðsdómi. Maðurinn var talinn hafa sýnt af sér varnarviðbragð vegna hegðunar drengsins. Innlent 29.1.2026 12:34
Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Klínískur félagsráðgjafi segir útskúfun barna á foreldrum vegna fjölskyldudeilna ótrúlega algenga. Sumir vilji fara einföldustu leiðina, loka á foreldra og hlaupa frá vandanum. Slíkt komi mest niður á barnabörnum sem fái ekki ömmu og afa. Flestir vilji eiga góð samskipti og fólk eigi alls ekki að opinbera slíkar erjur fyrir alþjóð. Lífið 29.1.2026 12:19
Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Í umræðu um kennsluaðferðina Byrjendalæsi kemur hvað eftir annað fram sá misskilningur að börnum sé ekki kennd lestrartæknin, þ.e. að þekkja stafi og hljóð þeirra og æfa fimi í lestri, með nægilega markvissum hætti. Skoðun 29.1.2026 09:32
Hættum að tala niður til barna og ungmenna Mikið afskaplega er ég orðinn þreyttur á umræðunni og stórum fyrirsögnum um hvað börn og ungmenni eru vonlaus, og þá sérstaklega drengir. Kunna ekkert, geta ekkert og verða ekkert. Skoðun 28.1.2026 12:18
Skilnaður „ógeðslega erfitt fyrirbæri“ en til eru verkfæri sem hjálpa Skilnaður, nýtt samband, börn, stjúpbörn og nauðsynleg samskipti við fyrrverandi þeirra sem koma að samsettum fjölskyldum er krefjandi veruleiki margra fjölskyldna á Íslandi. Samskipti geta verið viðkvæm og flókin og ekki sjálfgefið að þau gangi vel. Lífið samstarf 28.1.2026 08:59
Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Vetrarmót Reykjavíkurskáta var haldið í tíunda sinn um helgina í Útilífsmiðstöð skáta á Úlfljótsvatni þar sem 120 skátar úr Reykjavík taka þátt í fjölbreyttri skátadagskrá. Sex skátafélög sendu fulltrúa í ár frá Garðbúum, Árbúum Vogabúum, Landnemum, Ægisbúum og Skjöldungum. Sjálfboðaliðarnir voru af öllum aldri en þeir yngstu voru 17 ára og þeir elstu á sjötugsaldri. Lífið 27.1.2026 14:01
Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Leikara- og söngvaraparið Þórdís Björk Þorfinnsdóttir og Júlí Heiðar Halldórsson eiga von á barni í sumar. Það er þeirra annað barn saman en fjórða barn þeirra. Þórdís og Júlí tilkynntu sameiginlega um barnið á samfélagsmiðlum í gær. Lífið 27.1.2026 08:12
Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Áætluð verklok á meðferðarheimilinu Lækjarbakka í Gunnarsholti á Rangárvöllum eru um næstu mánaðamót, janúar/febrúar, og er gert ráð fyrir að húsið verði afhent Barna- og fjölskyldustofu á þeim tíma. Stefnt er að því að taka á móti fyrsta skjólstæðingi í lok febrúar 2026. Pláss er fyrir sex drengi og kynsegin á meðferðarheimilinu. Innlent 27.1.2026 06:32
Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Nemendur í Réttarholtsskóla tóku sig saman og skipulögðu handboltamót í skólanum. Þeir fengu þaulreyndan handboltamann til að sjá um dómgæslu á mótinu og eru bjartsýnir fyrir hönd íslenska landsliðsins á Evrópumótinu Innlent 26.1.2026 23:17
Ný nálgun á foreldrasamstarf Félagsmiðstöðvar hafa verið í meira en hálfa öld hluti af hjarta forvarna- og æskulýðsstarfs á Íslandi. Þetta er vettvangur þar sem unglingar fá að taka þátt í opnu starfi út frá eigin forsendum, fá tækifæri til að efla sjálfstæði, móta eigið sjálf, mynda tengsl og efla félagsfærni. Skoðun 26.1.2026 14:00
Ólst upp með lítið á milli handanna og fór ung að vinna í fiski Hera Gísladóttir, heilsumarkþjálfi og stjörnuspekingur, ólst upp með lítið á milli handanna og þurfti að byrja að vinna fyrir sér ellefu ára gömul í fisk- og humarvinnslu. Hún segir stjörnuspeki hafa breytt lífi sínu og gert henni betur kleift að setja son sinn ekki í box. Lífið 26.1.2026 10:35
Kerfið hafi brugðist Mennta- og barnamálaráðherra vill sérstaklega líta til þeirra sem hætta í framhaldsskóla, meðal annars vegna erfiðleika með lesskilning. Hún vill koma saman öllum hagsmunaaðilum menntakerfisins saman á fund. Hún og formaður Kennarasambandsins horfa til finnsku leiðarinnar. Innlent 25.1.2026 13:44
Börn með fjölþættan vanda - hver ber ábyrgð og hvað er til ráða? Mikið úrræðaleysi hefur verið í málefnum barna með fjölþættan vanda. Afleiðingarnar hafa ekki látið á sér standa. Við höfum séð á eftir efnilegum unglingum, fjölskyldur hafa sundrast, foreldrar orðið óvinnufærir, alvarlegar uppákomur hafa orðið á meðferðarheimilum, langir biðlistar eru eftir greiningum og þjónustu og þannig mætti áfram telja. Skoðun 22.1.2026 13:01
Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Poppsöngkonan Meghan Trainor er orðin þriggja barna móðir eftir að staðgöngumóðir eignaðist stúlku. Trainor segir staðgöngumæðrun hafa verið öruggustu leiðina fyrir hjónin til að stækka fjölskyldu sína. Lífið 21.1.2026 11:45
Að finnast maður ekki skipta máli Ég og bróðir minn, sem var einum vetri eldri en ég dvöldum á Thorvaldsens stofnuninni árið 1974. Ég var um eins árs aldurinn en hann nær tveim árum. Við dvöldum þar í tvígang samkvæmt þeim gögnum sem ég hef undir höndum. Skoðun 19.1.2026 16:03
Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur Ólafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins beindi fyrirspurn til Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra, í óundirbúnum fyrirspurnum á þinginu áðan en hann hjólaði í Flokk fólksins. Innlent 19.1.2026 15:57
Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Gunnari Gíslasyni, forstöðumanni Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri, líst ekki á blikuna hvað varðar umræðuna um læsi og lestrarkennslu, en hann segist óttast að verið sé að kynda undir „læsisstríði“. Hann telur það meðal annars vera lykilatriði að efla og auka áherslu á læsi og lesskilning á mið- og unglingastigi, en ekki bara í fyrstu bekkjum grunnskóla. Innlent 19.1.2026 09:11
Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, stofnandi Köru Connect, segir stjórnvöld hafa verið í blindflugi í menntamálum í rúman áratug. Allir mælikvarðar hafi verið á niðurleið frá árinu 2012 og á sama tíma og önnur lönd í svipaðri stöðu hafi komið sér á strik hefur Íslendingum ekkert tekist að spyrna fótum. Innlent 18.1.2026 14:58
Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Íþróttakennari til 25 ára segir þátttöku barna í skólaleikfimi hafa dregist mjög saman á undanförnum árum. Almenn vanlíðan meðal nemenda hafi aukist og dæmi eru um að börn hafi verið í skólanum hans í nokkurn tíma án þess að hafa mætt í íþróttatíma. Innlent 18.1.2026 12:35
„Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Thelma Karen Kvaran Bjarnfinnsdóttir og eiginmaður hennar, Úlfur Kvaran, eru bæði arfberar af SMA, sjaldgæfum og illvígum erfðasjúkdómi sem þau höfðu aldrei heyrt um fyrr en hann varð hluti af þeirra eigin lífi. Á stuttum tíma misstu þau tvö börn sem bæði erfðu sjúkdóminn og komu andvana í heiminn. Lífið 18.1.2026 08:01
Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Nýr barna- og menntamálaráðherra vonar að einhvers konar síma- eða samfélagsmiðlabann geti tekið gildi í grunnskólum fyrir næsta haust. Til skoðunar er hvort miða eigi við fimmtán eða sextán ára aldur. Innlent 17.1.2026 16:13
764 – landamæralaus tala skelfilegs ofbeldis Númer póstfangs í Texas er nú orðið samnefnari viðurstyggilegrar starfsemi sem meðal annars gengur út á að festa börn og ungmenni í net glæpamanna í gegnum samfélagsmiðla og kúga þau til að gera hræðilega hluti, til dæmis að fremja ofbeldiglæpi, skaða sig sjálf, sína nánustu og/eða gæludýr. Skoðun 16.1.2026 07:32
Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Ert þú sama manneskja í dag og þú varst í gær? Samkvæmt bandaríska félagssálfræðingnum Daniel Gilbert nálgumst við framtíðarútgáfuna af sjálfum okkur eins og börnin okkar. Lífið 15.1.2026 07:00