Landhelgisgæslan Nítján ára ferðamaður fannst látinn Nítján ára ferðamaður fannst látinn við Svínafell síðastliðið föstudagskvöld. Hópur ferðamanna óskaði eftir aðstoðar lögreglunnar við leit að manninum unga sem hafði lagt af stað í göngu og ekki komið til baka innan eðlilegra tímamarka. Erlent 6.7.2025 13:14 Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna mótorhjólaslyssí Staðarsveit á sunnanverðu Snæfellsnesi upp úr hádegi í dag. Ökumaður hjólsins var fluttur með þyrlu en óljóst er hversu alvarlega ákverka sá hlaut. Innlent 5.7.2025 15:29 Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til að sækja slasaðan göngumann í Kvígindisdal í Patreksfirði. Innlent 3.7.2025 16:08 Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist Félag íslenskra atvinnuflugmanna segir Landhelgisgæsluna þrýsta á flugmenn sína að standa vaktir þó þeir séu búnir með hámarksvakttíma, séu í veikindum eða orlofi. Slíkt gangi gegn öllum reglum varðandi flugöryggi og réttindi flugmanna. Viðræður um nýjan kjarasamning flugmanna gæslunnar hafa staðið yfir í fimm ár. Innlent 3.7.2025 14:08 Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Viðbragðsaðilar voru kallaðir út á sjötta tímanum í dag vegna strandveiðibáts sem lenti í vandræðum með stýri bátsins. Bátinn rak stjórnlaust í átt að landi en hann hefur nú verið dreginn til Patreksfjarðar. Innlent 30.6.2025 19:55 Strandveiðisjómaður lést Strandveiðisjómaður lést í dag eftir að bátur hans sökk úti af Patreksfirði. Innlent 30.6.2025 17:06 Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag eftir að strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði. Einn var um borð í bátnum. Innlent 30.6.2025 12:00 Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á spítala í Reykjavík eftir slys við svifvængjaflug við Reynisfjall á Suðurlandi um klukkan 14:30. Maðurinn hlaut einhverja áverka en er með meðvitund og ekki í lífshættu. Innlent 28.6.2025 16:44 Mikið viðbragð vegna leka í fiskibáti Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Snæfellsnesi og áhöfnin á sjómælingaskipinu Baldri voru kallaðar út í dag í kjölfar þess að skipstjóri fiskibáts hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á tólfta tímanum og lýsti yfir neyðarástandi vegna leka um borð í bátnum. Töluverður sjór var þá kominn í vélarrúm bátsins. Innlent 26.6.2025 13:10 Senda þjóðinni „skýr skilaboð“ á óróatímum Aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningurinn við Bandaríkin verða áfram grunnstoðir í utanríkisstefnu Íslands og ekki verður eðilsbreyting á sambandi Íslands og NATO. Þá verður ráðist í að styrkja innviði hér á landi sem styðja við öryggi og varnir landsins og er markmiðið að árið 2035 verði 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu varið til að styðja við öryggi og varnir landsins á ýmsan hátt. Innlent 25.6.2025 07:03 Kona féll í Svöðufoss Björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð til um klukkan 13 í dag til að sækja konu sem hafði fallið ofan í Svöðufoss á Snæfelssnesi. Konan hefur verið flutt á Fossvogsspítala en hún var við með meðvitund þegar viðbragðsaðilar komu að henni. Innlent 23.6.2025 15:39 Þyrlan send út vegna göngumanns í sjálfheldu Þyrluveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um göngumann í sjálfheldu við fjallið Bónda nærri Hrafnagili. Innlent 21.6.2025 13:11 Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu við leitina að Sigríði Jóhannsdóttur. Innlent 18.6.2025 18:11 Slökktu gróðurelda á Ströndum með aðstoð þyrlu Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á fimmta tímanum í dag vegna gróðurelda í Þjóðbrókargili í Selárdal á Ströndum. Slökkvistörf gengu vel og búið var að slökkva eldinn á áttunda tímanum. Innlent 15.6.2025 20:10 Þyrlan afturkölluð og hinn slasaði sóttur á björgunarskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á öðrum tímanum vegna slasaðs skipverja í Ísafjarðardjúpi. Þyrlan var kölluð út á fyrsta forgangi. Innlent 13.6.2025 13:26 Nafn mannsins sem drukknaði við Örfirisey Maðurinn sem drukknaði við Örfirisey í lok maí, eftir að hafa örmagnast á sjósundi, hét Michal Gabriš. Hann var frá Slóvakíu og varð aðeins 27 ára. Hann hafði nýlokið hringferð um Ísland á hlaupahjóli. Innlent 10.6.2025 15:57 Sóttu veikan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna veikinda um borð í fiskipskipi um hundrað sjómílum vestur af Snæfellsnesi. Einn var sóttur og fluttur á sjúkrahús. Innlent 9.6.2025 15:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna göngumanns á Hafnarfjalli sem slasaði sig. Innlent 6.6.2025 23:05 Mátti eiginlega ekki hósta því þá myndi hann kremja hann Loðnuskipið Baldvin Þorsteinsson var á leið í land með með fullfermi í mars árið 2004 þegar net flæktist í skrúfu skipsins. Það var háflóð og stórstreymt þennan dag og skipið rak upp í Skarðsfjöru þar sem það strandaði. Lífið 6.6.2025 08:01 Hinn látni erlendur ríkisborgari á þrítugsaldri Karlmaðurinn sem fannst látinn í sjónum út af Örfirisey eftir hádegi í dag er talinn vera sami maður og leitað hefur verið að frá því síðdegis í gær. Maðurinn var erlendur ríkisborgari á þrítugsaldri. Innlent 30.5.2025 22:23 Sóttu veikan mann í rússneskan togara Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til aðstoðar vegna veikinda um borð í rússneskum togara sem var á veiðum við Reykjaneshrygg rétt fyrir utan 200 sjómílna fiskveiðilögsögu Íslands. Innlent 30.5.2025 21:38 Telja að maðurinn sé fundinn Viðbragðsaðilar telja að maðurinn, sem talið er að hafi örmagnast í sjónum úti fyrir Fiskislóð í Reykjavík í gær, sé fundinn. Hann var ekki með lífsmarki. Innlent 30.5.2025 14:47 Telja manninn hafa örmagnast við sjósundsæfingar Leit að manni sem talið er að hafi örmagnast í sjónum úti fyrir Fiskislóð í Reykjavík verður fram haldið eftir hádegi í dag. Fjöldi viðbragðsaðila kemur að leitinni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn að æfa sjósund þegar hann örmagnaðist. Innlent 30.5.2025 10:08 Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Töluverður fjöldi viðbragðsaðila var kallaður út eftir að tilkynnt barst um að sundmaður væri í sjónum við Fiskislóð í Reykjavíkurborg. Ekki hefur spurst til mannsins síðan klukkan fimm síðdegis. Leitinni lauk að ganga tíu að kvöldi til og verður staðan endurmetin í fyrramálið. Innlent 29.5.2025 17:21 Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Fjöldi viðbragðsaðila var við Hvítá í Hrunamannahreppi eftir að tilkynning barst um að dráttarvél hefði hafnað í ánni. Einn einstaklingur var í ökutækinu og hefur hann verið fluttur með þyrlu til Reykjavíkur. Innlent 28.5.2025 18:28 Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Oddur V Gíslason, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Grindavík, var sent út í morgun eftir að Landhelgisgæslunni barst aðstoðarbeiðni frá litlum fiskibát sem naut ekki lengur vélarafls suðaustur af Grindavík. Þetta var annan daginn í röð sem áhöfn Odds V er kölluð út en allt árið í fyrra var aðeins eitt útkall á björgunarskip í Grindavík. Innlent 28.5.2025 14:39 Óvissustig vegna ferjuflugvélar frá Grænlandi Óvissustigi var lýst yfir af stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á þriðja tímanum þegar ekki náðist samband við flugmann eins hreyfils ferjuflugvélar sem verið var að fljúga frá Narsarsuaq á Grænlandi til Keflavíkur. Engan sakaði. Innlent 26.5.2025 16:36 Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Því ber að fagna að ríkisstjórn Íslands hafi borið gæfa til að setja fjármuni í fasta starfsstöð Landhelgisgæslunnar á Akureyri, eitthvað sem ég hef barist fyrir sem þingmaður Norðausturkjördæmis undanfarin ár. Nú síðast lagði ég fram þingsályktunartillögu þess efnis í mars sl. Skoðun 23.5.2025 08:32 Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Hættu hefur verið afstýrt eftir að farþegabátur með 49 manns um borð tók niðri við Ögurvík í Ísafjarðardjúpi á tólfta tímanum í dag. Farþegarnir voru að mestu erlendir ferðamenn úr skemmtiferðaskipi sem liggur við höfn á Ísafirði. Innlent 20.5.2025 12:40 Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Mannbjörg varð þegar lítill fiskibátur strandaði við grjótgarðinn fyrir utan höfnina á Rifi snemma í morgun. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að um fjögur í nótt hafi stjórnstöð Landhelgisgæslunnar borist neyðarkall á rás 16 frá fiskibát sem var á leið á miðin frá Rifi. Innlent 20.5.2025 07:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 32 ›
Nítján ára ferðamaður fannst látinn Nítján ára ferðamaður fannst látinn við Svínafell síðastliðið föstudagskvöld. Hópur ferðamanna óskaði eftir aðstoðar lögreglunnar við leit að manninum unga sem hafði lagt af stað í göngu og ekki komið til baka innan eðlilegra tímamarka. Erlent 6.7.2025 13:14
Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna mótorhjólaslyssí Staðarsveit á sunnanverðu Snæfellsnesi upp úr hádegi í dag. Ökumaður hjólsins var fluttur með þyrlu en óljóst er hversu alvarlega ákverka sá hlaut. Innlent 5.7.2025 15:29
Þyrlan sækir slasaðan göngumann í Patreksfjörð Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til að sækja slasaðan göngumann í Kvígindisdal í Patreksfirði. Innlent 3.7.2025 16:08
Þrýst á flugmenn Landhelgisgæslunnar meðan samningar tefjist Félag íslenskra atvinnuflugmanna segir Landhelgisgæsluna þrýsta á flugmenn sína að standa vaktir þó þeir séu búnir með hámarksvakttíma, séu í veikindum eða orlofi. Slíkt gangi gegn öllum reglum varðandi flugöryggi og réttindi flugmanna. Viðræður um nýjan kjarasamning flugmanna gæslunnar hafa staðið yfir í fimm ár. Innlent 3.7.2025 14:08
Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Viðbragðsaðilar voru kallaðir út á sjötta tímanum í dag vegna strandveiðibáts sem lenti í vandræðum með stýri bátsins. Bátinn rak stjórnlaust í átt að landi en hann hefur nú verið dreginn til Patreksfjarðar. Innlent 30.6.2025 19:55
Strandveiðisjómaður lést Strandveiðisjómaður lést í dag eftir að bátur hans sökk úti af Patreksfirði. Innlent 30.6.2025 17:06
Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar og sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Vestfjörðum voru kallaðar út á tólfta tímanum í dag eftir að strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði. Einn var um borð í bátnum. Innlent 30.6.2025 12:00
Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Einn var fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á spítala í Reykjavík eftir slys við svifvængjaflug við Reynisfjall á Suðurlandi um klukkan 14:30. Maðurinn hlaut einhverja áverka en er með meðvitund og ekki í lífshættu. Innlent 28.6.2025 16:44
Mikið viðbragð vegna leka í fiskibáti Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar, sjóbjörgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Snæfellsnesi og áhöfnin á sjómælingaskipinu Baldri voru kallaðar út í dag í kjölfar þess að skipstjóri fiskibáts hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á tólfta tímanum og lýsti yfir neyðarástandi vegna leka um borð í bátnum. Töluverður sjór var þá kominn í vélarrúm bátsins. Innlent 26.6.2025 13:10
Senda þjóðinni „skýr skilaboð“ á óróatímum Aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu og varnarsamningurinn við Bandaríkin verða áfram grunnstoðir í utanríkisstefnu Íslands og ekki verður eðilsbreyting á sambandi Íslands og NATO. Þá verður ráðist í að styrkja innviði hér á landi sem styðja við öryggi og varnir landsins og er markmiðið að árið 2035 verði 1,5 prósent af vergri landsframleiðslu varið til að styðja við öryggi og varnir landsins á ýmsan hátt. Innlent 25.6.2025 07:03
Kona féll í Svöðufoss Björgunarsveitarmenn og þyrla Landhelgisgæslunnar voru kölluð til um klukkan 13 í dag til að sækja konu sem hafði fallið ofan í Svöðufoss á Snæfelssnesi. Konan hefur verið flutt á Fossvogsspítala en hún var við með meðvitund þegar viðbragðsaðilar komu að henni. Innlent 23.6.2025 15:39
Þyrlan send út vegna göngumanns í sjálfheldu Þyrluveit Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um göngumann í sjálfheldu við fjallið Bónda nærri Hrafnagili. Innlent 21.6.2025 13:11
Þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðar við leitina Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út til aðstoðar lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu við leitina að Sigríði Jóhannsdóttur. Innlent 18.6.2025 18:11
Slökktu gróðurelda á Ströndum með aðstoð þyrlu Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á fimmta tímanum í dag vegna gróðurelda í Þjóðbrókargili í Selárdal á Ströndum. Slökkvistörf gengu vel og búið var að slökkva eldinn á áttunda tímanum. Innlent 15.6.2025 20:10
Þyrlan afturkölluð og hinn slasaði sóttur á björgunarskipi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út á öðrum tímanum vegna slasaðs skipverja í Ísafjarðardjúpi. Þyrlan var kölluð út á fyrsta forgangi. Innlent 13.6.2025 13:26
Nafn mannsins sem drukknaði við Örfirisey Maðurinn sem drukknaði við Örfirisey í lok maí, eftir að hafa örmagnast á sjósundi, hét Michal Gabriš. Hann var frá Slóvakíu og varð aðeins 27 ára. Hann hafði nýlokið hringferð um Ísland á hlaupahjóli. Innlent 10.6.2025 15:57
Sóttu veikan sjómann Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna veikinda um borð í fiskipskipi um hundrað sjómílum vestur af Snæfellsnesi. Einn var sóttur og fluttur á sjúkrahús. Innlent 9.6.2025 15:08
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna göngumanns Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út vegna göngumanns á Hafnarfjalli sem slasaði sig. Innlent 6.6.2025 23:05
Mátti eiginlega ekki hósta því þá myndi hann kremja hann Loðnuskipið Baldvin Þorsteinsson var á leið í land með með fullfermi í mars árið 2004 þegar net flæktist í skrúfu skipsins. Það var háflóð og stórstreymt þennan dag og skipið rak upp í Skarðsfjöru þar sem það strandaði. Lífið 6.6.2025 08:01
Hinn látni erlendur ríkisborgari á þrítugsaldri Karlmaðurinn sem fannst látinn í sjónum út af Örfirisey eftir hádegi í dag er talinn vera sami maður og leitað hefur verið að frá því síðdegis í gær. Maðurinn var erlendur ríkisborgari á þrítugsaldri. Innlent 30.5.2025 22:23
Sóttu veikan mann í rússneskan togara Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð til aðstoðar vegna veikinda um borð í rússneskum togara sem var á veiðum við Reykjaneshrygg rétt fyrir utan 200 sjómílna fiskveiðilögsögu Íslands. Innlent 30.5.2025 21:38
Telja að maðurinn sé fundinn Viðbragðsaðilar telja að maðurinn, sem talið er að hafi örmagnast í sjónum úti fyrir Fiskislóð í Reykjavík í gær, sé fundinn. Hann var ekki með lífsmarki. Innlent 30.5.2025 14:47
Telja manninn hafa örmagnast við sjósundsæfingar Leit að manni sem talið er að hafi örmagnast í sjónum úti fyrir Fiskislóð í Reykjavík verður fram haldið eftir hádegi í dag. Fjöldi viðbragðsaðila kemur að leitinni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn að æfa sjósund þegar hann örmagnaðist. Innlent 30.5.2025 10:08
Leitinni að sundmanninum lokið að sinni Töluverður fjöldi viðbragðsaðila var kallaður út eftir að tilkynnt barst um að sundmaður væri í sjónum við Fiskislóð í Reykjavíkurborg. Ekki hefur spurst til mannsins síðan klukkan fimm síðdegis. Leitinni lauk að ganga tíu að kvöldi til og verður staðan endurmetin í fyrramálið. Innlent 29.5.2025 17:21
Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Fjöldi viðbragðsaðila var við Hvítá í Hrunamannahreppi eftir að tilkynning barst um að dráttarvél hefði hafnað í ánni. Einn einstaklingur var í ökutækinu og hefur hann verið fluttur með þyrlu til Reykjavíkur. Innlent 28.5.2025 18:28
Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Oddur V Gíslason, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Grindavík, var sent út í morgun eftir að Landhelgisgæslunni barst aðstoðarbeiðni frá litlum fiskibát sem naut ekki lengur vélarafls suðaustur af Grindavík. Þetta var annan daginn í röð sem áhöfn Odds V er kölluð út en allt árið í fyrra var aðeins eitt útkall á björgunarskip í Grindavík. Innlent 28.5.2025 14:39
Óvissustig vegna ferjuflugvélar frá Grænlandi Óvissustigi var lýst yfir af stjórnstöð Landhelgisgæslunnar á þriðja tímanum þegar ekki náðist samband við flugmann eins hreyfils ferjuflugvélar sem verið var að fljúga frá Narsarsuaq á Grænlandi til Keflavíkur. Engan sakaði. Innlent 26.5.2025 16:36
Loksins fær þyrlan heimili fyrir norðan Því ber að fagna að ríkisstjórn Íslands hafi borið gæfa til að setja fjármuni í fasta starfsstöð Landhelgisgæslunnar á Akureyri, eitthvað sem ég hef barist fyrir sem þingmaður Norðausturkjördæmis undanfarin ár. Nú síðast lagði ég fram þingsályktunartillögu þess efnis í mars sl. Skoðun 23.5.2025 08:32
Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Hættu hefur verið afstýrt eftir að farþegabátur með 49 manns um borð tók niðri við Ögurvík í Ísafjarðardjúpi á tólfta tímanum í dag. Farþegarnir voru að mestu erlendir ferðamenn úr skemmtiferðaskipi sem liggur við höfn á Ísafirði. Innlent 20.5.2025 12:40
Manni bjargað eftir að fiskibátur hans strandaði við grjótgarð Mannbjörg varð þegar lítill fiskibátur strandaði við grjótgarðinn fyrir utan höfnina á Rifi snemma í morgun. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Landsbjörg. Þar segir að um fjögur í nótt hafi stjórnstöð Landhelgisgæslunnar borist neyðarkall á rás 16 frá fiskibát sem var á leið á miðin frá Rifi. Innlent 20.5.2025 07:59
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög