Inkasso deildin

Inkasso deildin

Leikirnir
  Fréttamynd

  Keflavík upp í 5.sætið

  Keflavík vann góðan útisigur á Þrótturum í Inkasso-deildinni knattspyrnu í kvöld. Bæði lið sigla fremur lygnan sjó þó Þróttarar geti ekki kvatt falldrauginn alveg strax.

  Íslenski boltinn
  Fréttamynd

  Fjölnir missteig sig í Ólafsvík

  Víkingur frá Ólafsvík vann góðan sigur á toppliði Fjölnis í 18.umferð Inkasso-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Þrátt fyrir tapið er Fjölnir enn efstir í deildinni þegar fjórar umferðir eru eftir.

  Íslenski boltinn
  Sjá meira
  Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.