HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta 2026

HM í fótbolta karla fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó dagana 11. júní til 19. júlí 2026.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Það verða breytingar“

    „Við vitum hvað bíður okkar. Við vitum hvað við þurfum að gera,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, fyrir leik karlaliðs Íslands í fótbolta við Úkraínu í Varsjá í dag. Um er að ræða hreinan úrslitaleik um sæti í umspili HM.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rebrov: Karakterinn lykil­at­riði

    Sergei Rebrov sagði að sínir menn væru með sjálfstraust fyrir úrslitaleikinn um umspilssætið á HM ´26 gegn Íslandi. Hann sagði einnig að bæði lið væru með karakter sem væri lykilatriði í leiknum mikilvæga.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Dag­skráin í dag: Úr­slita­stund í Var­sjá

    Hún er stappfull dagskráin hjá Sýn Sport í dag sunnudaginn 16. nóvember. Flestra augu verða líkleag á leik Úkraínu og Íslands en þar ræðst hvor þjóðin fer í umspil um farseðil á HM ´26 í Norður Ameríku.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hákon: Þú vilt spila þessa leiki

    Hákon Arnar Haraldsson fyrirliði er klár í slaginn fyrir úrslitastund íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Úkraínu á morgun. Hann er bjartsýnn fyrir leikinn og segir að þetta séu leikirnir sem leikmenn vilja spila.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Leiðin á HM: Sögu­legar sættir í Var­sjá

    Leiðin á HM heldur áfram í Varsjá þar sem Ísland spilar hreinan úrslitaleik við Úkraínu um umspilssæti á HM 2026 á morgun. Pólskur landsliðsmarkvörður og fyrrum þjálfari Kjartans Henry koma við sögu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“

    Arnar Gunnlaugsson býr sig undir afar krefjandi leik Íslands gegn Úkraínu á morgun, um að komast í HM-umspilið í fótbolta. Hann segir alla sína lærisveina klára í slaginn og að liðið þurfi að sýna betri varnarleik en í Aserbaísjan á fimmtudaginn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tólfan boðar til partýs í Var­sjá

    Meðlimir Tólfunnar, stuðningssveitar íslensku fótboltalandsliðanna, mættu til Varsjár í nótt og ætla að láta í sér heyra á úrslitaleik Íslands og Úkraínu á morgun um sæti í HM-umspilinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lofar að fara spar­lega með Isak

    Graham Potter hefur valið sitt fyrsta byrjunarlið sem landsliðsþjálfari Svía í fótbolta, fyrir leikinn við Sviss í undankeppni HM í fótbolta í kvöld. Flestar helstu stjörnur Svía vantar í liðið.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Skraut­legur ferða­dagur

    Strákarnir okkar í karlalandsliðinu í fótbolta munu æfa á pólska hervellinum, heimavelli Legía Varsjá, í pólsku borginni seinni partinn í dag. Þeir lentu í gær eftir skrautlegan ferðadag, í það minnsta fyrir ferðafélaga þeirra.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hvernig umspil færi Ís­land í?

    Ísland mætir Ítalíu á Laugardalsvelli, þann 31. mars, í hreinum úrslitaleik um hvort liðanna verður með á HM í fótbolta næsta sumar, eftir sigurinn gegn Tékkum í Prag fimm dögum áður.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Haaland sótti sjö­tíu ham­borgara fyrir HM-farana

    Leikmenn norska karlalandsliðsins í fótbolta eru á leið á sitt fyrsta stórmót, eftir 4-1 sigurinn gegn Eistlandi í Osló í gærkvöld. Þeir fögnuðu sigrinum vel og skærasta stjarnan sótti svo sjötíu hamborgara fyrir sína menn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Holland getur fagnað HM-sæti en Þýska­land þarf stig

    Newcastle-maðurinn Nick Woltemade skoraði bæði mörk Þýskalands í kvöld, í 2-0 útisigri gegn Lúxemborg, en það dugði ekki til að tryggja Þjóðverjum HM-farseðil. Þeirra bíður úrslitaleikur við Slóvaka en Hollendingar geta farið að fagna.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Króatar á HM en draumur Fær­eyja úti

    Færeyingar náðu að komast yfir gegn Króötum í Rijeka í kvöld, í undankeppni HM í fótbolta, en urðu að lokum að sætta sig við 3-1 tap. Þar með er HM-draumur Færeyja úti en Króatar tryggðu sér sæti á mótinu næsta sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar

    Cristiano Ronaldo er í verulegri hættu á að byrja heimsmeistaramótið 2026 í leikbanni eftir að hafa fengið rautt spjald í fyrsta sinn á landsliðsferlinum sínum þegar Portúgal tapaði í gær 2-0 fyrir Heimi Hallgrímssyni og lærisveinum hans í Írlandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    „Ég skulda tann­lækninum af­sökunar­beiðni“

    Eamon Dunphy skrifaði pistil í Irish Mirror eftir óvæntan sigur Íra á Portúgölum í gærkvöldi og það er óhætt að segja að það hafi verið annar tónn í honum en í öðrum pistlum hans um landsliðsþjálfarann Heimi Hallgrímsson.

    Sport