Ronaldo slapp við bann á HM Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2025 17:48 Cristiano Ronaldo vildi endilega ræða við Heimi Hallgrímsson eftir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Írum. Fróðlegt verður að sjá 5. desember hvort liðin gætu mögulega mæst á HM, komist Írland á mótið. Getty/Michael P Ryan Rauða spjaldið sem Cristiano Ronaldo fékk á móti lærisveinum Heimis Hallgrímssonar fyrr í þessum mánuði, í 2-0 tapi Portúgals gegn Írlandi, mun ekki hafa áhrif á þátttöku hans á HM í fótbolta næsta sumar. Aganefnd FIFA hefur nú úrskurðað Ronaldo í eins leiks bann sem þýðir að hann hefur þegar tekið út leikbannið, í 9-1 sigrinum gegn Armeníu þar sem Portúgalar tryggðu sig endanlega inn á HM. Ronaldo fékk rauða spjaldið fyrir olnbogaskot á 60. mínútu leiksins við Íra í Dublin, þegar staðan var þegar orðin 2-0. Brotið má sjá hér að neðan. Hann klappaði hæðnislega eftir dóminn og gekk svo rakleitt að Heimi Hallgrímssyni og vildi segja við hann nokkur orð. Síðar kom í ljós að Ronaldo var þar að segja Heimi hversu sniðugt það hefði verið hjá Eyjamanninum að hafa áhrif á dómarann í aðdraganda leiksins, með því að segja að Ronaldo hefði haft mikil áhrif á dómarann í Lissabon í fyrri viðureign þjóðanna. „Hann sagði þetta við mig þegar hann var að labba út af, að það hefði verið sniðugt og kenndi dómaranum eða einhverjum um. En þetta var bara hans kjánaskapur að ráðast á okkar leikmann,“ sagði Heimir. Ronaldo og félagar fá að komast að því 5. desember hvaða liðum þeir mæta á HM, þegar dregið verður í riðla fyrir mótið sem nú telur í fyrsta sinn 48 þjóðir. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
Aganefnd FIFA hefur nú úrskurðað Ronaldo í eins leiks bann sem þýðir að hann hefur þegar tekið út leikbannið, í 9-1 sigrinum gegn Armeníu þar sem Portúgalar tryggðu sig endanlega inn á HM. Ronaldo fékk rauða spjaldið fyrir olnbogaskot á 60. mínútu leiksins við Íra í Dublin, þegar staðan var þegar orðin 2-0. Brotið má sjá hér að neðan. Hann klappaði hæðnislega eftir dóminn og gekk svo rakleitt að Heimi Hallgrímssyni og vildi segja við hann nokkur orð. Síðar kom í ljós að Ronaldo var þar að segja Heimi hversu sniðugt það hefði verið hjá Eyjamanninum að hafa áhrif á dómarann í aðdraganda leiksins, með því að segja að Ronaldo hefði haft mikil áhrif á dómarann í Lissabon í fyrri viðureign þjóðanna. „Hann sagði þetta við mig þegar hann var að labba út af, að það hefði verið sniðugt og kenndi dómaranum eða einhverjum um. En þetta var bara hans kjánaskapur að ráðast á okkar leikmann,“ sagði Heimir. Ronaldo og félagar fá að komast að því 5. desember hvaða liðum þeir mæta á HM, þegar dregið verður í riðla fyrir mótið sem nú telur í fyrsta sinn 48 þjóðir.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira