Flokkarnir fyrir HM-drátt: Leiðin gerð svo að fjögur bestu mætist seint Sindri Sverrisson skrifar 25. nóvember 2025 18:12 Argentína vann Frakkland í úrslitaleik HM 2022. Liðin munu ekki geta mæst fyrr en í undanúrslitum á HM næsta sumar, ef þau vinna sína riðla. Getty/David Ramos Það skýrist eftir tíu daga hvernig riðlarnir munu líta út á HM karla í fótbolta næsta sumar. FIFA tilkynnti í dag hvernig styrkleikaflokkarnir líta út og greindi frá nýjung sem auka á líkurnar á að efstu landslið heimslistans mætist ekki snemma á mótinu. HM, sem nú verður í fyrsta sinn með 48 liðum, fer að mestu fram í Bandaríkjunum en einnig í Mexíkó og Kanada. Gestgjafarnir þrír eru í efsta styrkleikaflokki og verða kúlur þeirra sérmerktar í drættinum, því búið er að ákveða nákvæmlega í hvaða riðlum þeir verða. Styrkleikaflokkarnir fyrir HM 2026 í fótbolta.FIFA FIFA ákvað einnig, í fyrsta skipti, að setja sérstakar skorður varðandi fjögur bestu landsliðin á heimslistanum. Spánn (1. sæti) og Argentína (2. sæti) eru þannig „pöruð saman“ og geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum, ef þau vinna sína riðla. Frakkland (3. sæti) og England (4. sæti) eru einnig pöruð og geta því að sama skapi ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum, og ekki mætt Spáni eða Argentínu fyrr en í undanúrslitum, ef þessi lið vinna hvert sinn riðil. Sex sæti laus fram í lok mars Enn eru sex laus sæti á HM sem barist verður um í umspilinu í lok mars. Fjögur fara til Evrópuþjóða, mögulega Íranna hans Heimis Hallgrímssonar, og tvö til þjóða úr öðrum heimsálfum. Liðin sem komast á HM í gegnum umspil eru öll í fjórða og neðsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn, ásamt til að mynda nýliðum Curacao, Jórdaníu og Grænhöfðaeyja. Nýliðar Úsbekistan eru í 3. flokki. Dregið verður í tólf fjögurra liða riðla og er reglan sú að ekki séu fleiri en ein þjóð úr hverri heimsálfu í hverjum riðli. Undanþága er þó varðandi fjóra riðla sem verða með tveimur Evrópuþjóðum. Styrkleikaflokkar fyrir HM-drátt 5. desember: Flokkur 1: Bandaríkin, Mexíkó, Kanada, Spánn, Argentína, Frakkland, England, Portúgal, Brasilía, Holland, Belgía, Þýskaland. Flokkur 2: Króatía, Marokkó, Kólumbía, Úrúgvæ, Sviss, Japan, Senegal, Íran, Suður-Kórea, Ekvador, Austurríki, Ástralía. Flokkur 3: Panama, Noregur, Egyptaland, Alsír, Skotland, Paragvæ, Fílabeinsströndin, Túnis, Úsbekistan, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Afríka. Flokkur 4: Jórdanía, Grænhöfðaeyjar, Gana, Curacao, Haítí, Nýja-Sjáland, UEFA umspil 1, UEFA umspil 2, UEFA umspil 3, UEFA umspil 4, Álfuumspil 1, Álfuumspil 2. HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira
HM, sem nú verður í fyrsta sinn með 48 liðum, fer að mestu fram í Bandaríkjunum en einnig í Mexíkó og Kanada. Gestgjafarnir þrír eru í efsta styrkleikaflokki og verða kúlur þeirra sérmerktar í drættinum, því búið er að ákveða nákvæmlega í hvaða riðlum þeir verða. Styrkleikaflokkarnir fyrir HM 2026 í fótbolta.FIFA FIFA ákvað einnig, í fyrsta skipti, að setja sérstakar skorður varðandi fjögur bestu landsliðin á heimslistanum. Spánn (1. sæti) og Argentína (2. sæti) eru þannig „pöruð saman“ og geta ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum, ef þau vinna sína riðla. Frakkland (3. sæti) og England (4. sæti) eru einnig pöruð og geta því að sama skapi ekki mæst fyrr en í úrslitaleiknum, og ekki mætt Spáni eða Argentínu fyrr en í undanúrslitum, ef þessi lið vinna hvert sinn riðil. Sex sæti laus fram í lok mars Enn eru sex laus sæti á HM sem barist verður um í umspilinu í lok mars. Fjögur fara til Evrópuþjóða, mögulega Íranna hans Heimis Hallgrímssonar, og tvö til þjóða úr öðrum heimsálfum. Liðin sem komast á HM í gegnum umspil eru öll í fjórða og neðsta styrkleikaflokki fyrir dráttinn, ásamt til að mynda nýliðum Curacao, Jórdaníu og Grænhöfðaeyja. Nýliðar Úsbekistan eru í 3. flokki. Dregið verður í tólf fjögurra liða riðla og er reglan sú að ekki séu fleiri en ein þjóð úr hverri heimsálfu í hverjum riðli. Undanþága er þó varðandi fjóra riðla sem verða með tveimur Evrópuþjóðum. Styrkleikaflokkar fyrir HM-drátt 5. desember: Flokkur 1: Bandaríkin, Mexíkó, Kanada, Spánn, Argentína, Frakkland, England, Portúgal, Brasilía, Holland, Belgía, Þýskaland. Flokkur 2: Króatía, Marokkó, Kólumbía, Úrúgvæ, Sviss, Japan, Senegal, Íran, Suður-Kórea, Ekvador, Austurríki, Ástralía. Flokkur 3: Panama, Noregur, Egyptaland, Alsír, Skotland, Paragvæ, Fílabeinsströndin, Túnis, Úsbekistan, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Afríka. Flokkur 4: Jórdanía, Grænhöfðaeyjar, Gana, Curacao, Haítí, Nýja-Sjáland, UEFA umspil 1, UEFA umspil 2, UEFA umspil 3, UEFA umspil 4, Álfuumspil 1, Álfuumspil 2.
Styrkleikaflokkar fyrir HM-drátt 5. desember: Flokkur 1: Bandaríkin, Mexíkó, Kanada, Spánn, Argentína, Frakkland, England, Portúgal, Brasilía, Holland, Belgía, Þýskaland. Flokkur 2: Króatía, Marokkó, Kólumbía, Úrúgvæ, Sviss, Japan, Senegal, Íran, Suður-Kórea, Ekvador, Austurríki, Ástralía. Flokkur 3: Panama, Noregur, Egyptaland, Alsír, Skotland, Paragvæ, Fílabeinsströndin, Túnis, Úsbekistan, Katar, Sádi-Arabía, Suður-Afríka. Flokkur 4: Jórdanía, Grænhöfðaeyjar, Gana, Curacao, Haítí, Nýja-Sjáland, UEFA umspil 1, UEFA umspil 2, UEFA umspil 3, UEFA umspil 4, Álfuumspil 1, Álfuumspil 2.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Fleiri fréttir FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Hákon framlengdi við Lille til 2030 Alberti og félögum mistókst að komast upp úr fallsæti Sjá meira