Nani snýr heim í annað sinn Portúgalski kantmaðurinn Nani er genginn til liðs við uppeldisfélagið sitt eftir að hafa farið víða undanfarin ár. Fótbolti 12. júlí 2018 10:30
„Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Hjörvar Hafliðason var ekki ánægður með frammistöðu tyrkneska dómarans Cüneyt Cakir í undanúrslitaleik Englands og Króatíu í gær. Fótbolti 12. júlí 2018 10:00
Modric: Orð ensku sjónvarpsmannanna gáfu Króötunum aukakraft Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu áttu að vera útkeyrðir og dauðuppgefnir eftir framlengingar og vítakeppnir í bæði sextán og átta liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Fótbolti 12. júlí 2018 09:30
Ensku blöðin ótrúlega jákvæð í morgun þrátt fyrir sárt tap enska liðsins í gær Ensku blöðin eru þekkt fyrir harðneskjulega og oft ómannúðlega gagnrýni eftir sársaukafyllstu töp enska landsliðsins en ekkert slíkt var að sjá þegar Englendingar fengu blöðin sín í hendurnar í morgun. Enski boltinn 12. júlí 2018 09:00
Á leið til Fulham eftir að hafa verið orðaður við stærstu lið heims Nýliðarnir í ensku úrvalsdeildinni eru í viðræðum við einn eftirsóttasta miðjumann Evrópu. Enski boltinn 12. júlí 2018 08:30
Sumarmessan: „Ætli sjóveiki sé afsökun Karius í þetta skipti?“ Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport fóru aðeins út af sporinu í gærkvöld og ræddu markmann Liverpool, Loris Karius. Hann komst aftur í sviðsljósið á dögunum þegar hann gerði slæm mistök í æfingaleik. Fótbolti 12. júlí 2018 07:00
Kramdi ljósmyndarinn fangaði króatísku klessuna Þegar framherji Króatíu, Mario Mandžukić, skoraði í framlengingu gegn Englendingum í undanúrslitum HM í gærkvöldi ætlaði skiljanlega allt um koll að keyra í herbúðum þeirra köflóttu. Lífið 12. júlí 2018 06:33
Danskur landsliðsmaður inn á listann yfir stystu HM-ferla sögunnar Danski landsliðsmaðurinn Lukas Lerager spilaði sögulega lítið á HM í fóbolta í Rússlandi þar sem Danir komust í sextán liða úrslitin. Fótbolti 12. júlí 2018 06:00
Lineker hækkar í launum meðan aðrir lækka Gary Lineker, andlit umfjöllunar BBC um fótbolta og umsjónarmaður Match of the day, fær ríkulega borgað fyrir að tala um fótbolta. Lífið 12. júlí 2018 06:00
Töpuðu veðmáli og þurftu að kvelja belgísk eyru með frönskum fótboltasöng Fótbolti 11. júlí 2018 23:30
Umfjöllun: Valur - Rosenborg 1-0 | Frábær sigur Vals á Hlíðarenda Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið fyrir Val gegn norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11. júlí 2018 23:15
Sumarmessan: „Gjörsamlega geggjuð úrslit“ fyrir Val Valur vann 1-0 sigur á Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Fótbolti 11. júlí 2018 22:45
Mandzukic: Þetta er kraftaverk Mario Mandzukic skoraði sigurmarkið gegn Englendingum í undanúrslitum HM í kvöld og kom Króötum í úrslitaleik HM í fyrsta skipti í sögunni. Hann sagði leikmennina ekki enn átta sig á því hvað þeir hefðu afrekað. Fótbolti 11. júlí 2018 22:15
Southgate: Vorum mjög góðir í fyrri hálfleik en týndumst eftir jöfnunarmarkið England tapaði undanúrslitaleiknum við Króata á HM og mun spila um bronsið á laugardag. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate sagðist geta séð jákvæðu punktana seinna, það væri erfitt í kvöld. Fótbolti 11. júlí 2018 21:30
Kane: Mjög sárt en þeir spiluðu betur Englendingar spila um bronsverðlaun á HM í Rússlandi eftir tap gegn Króötum í framlengdum undanúrslitaleik í Moskvu í kvöld. Fyrirliðinn Harry Kane sagði vonbrigðin mikil. Fótbolti 11. júlí 2018 21:15
HK/Víkingur vann fallslaginn í Vesturbænum HK/Víkingur vann mikilvægan sigur í fallslag við KR í lokaleik 9. umferðar Pepsi deildar kvenna í kvöld. Nýliðarnir eru nú fjórum stigum frá fallsæti. Íslenski boltinn 11. júlí 2018 21:06
Mandzukic hetja Króata sem spila til úrslita í fyrsta skipti Króatar mæta Frökkum í úrslitaleik HM í Rússlandi á sunnudag eftir sigur á Englendingum í framlengdum leik í undanúrslitunum í kvöld. Mario Mandzukic tryggði Króötum sigurinn í seinni hálfleik framlengingar. Fótbolti 11. júlí 2018 20:30
Gunnleifur: Misst af tveimur og hálfum leik vegna meiðsla síðan 94 Gunnleifur Gunnleifsson stendur vörð í marki Breiðabliks eins og undanfarin ár í Pepsi deild karla. Hann hefur aðeins fengið á sig sex mörk í 11 leikjum. Íslenski boltinn 11. júlí 2018 19:45
Klopp enn á ný til varnar Loris Karius eftir enn ein mistökin í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætlar ekki að gefast upp á Loris Karius. Markvörðurinn gerði enn ein mistökin í æfingaleik á móti Tranmere Rovers í gær. Enski boltinn 11. júlí 2018 16:00
Fengu útkall í miðri vítaspyrnukeppni og misstu af sigurspyrnunni Króatíska þjóðin safnast örugglega fyrir framan sjónvarpstækin í kvöld þegar Króatar mæta Englendingum í undanúrslitaleik HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 11. júlí 2018 15:30
Birkir Már: Ekkert mál að stoppa einstaklinga ef við gerum þetta sem lið Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu. Fótbolti 11. júlí 2018 15:00
Kveðja breska flughersins til enska liðsins reyndist vera tölvuteiknuð Enska fótboltalandsliðið fær í kvöld kjörið tækifæri til að komast í úrslitaleik HM í fótbolta þegar liðið mætir Króatíu í undanúrslitaleik HM í Rússlandi. Fótbolti 11. júlí 2018 14:30
Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. júlí 2018 14:00
Forseti Napoli: Maurizio Sarri og Jorginho á leið til Chelsea Antonio Conte er byrjaður að undirbúa Chelsea-liðið fyrir komandi tímabil en það lítur ekki út fyrir að Ítalinn stýri liðinu þegar tímabilið byrjar í ágúst. Enski boltinn 11. júlí 2018 13:30
Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. Fótbolti 11. júlí 2018 12:30
Harry Kane væri í B-deildinni ef Gummi Ben hefði rétt fyrir sér Hjörvar Hafliðason rifjaði upp gamla klippu úr Messunni í Sumarmessunni. Fótbolti 11. júlí 2018 12:00
Liverpool búið að gera tilboð í Shaqiri Liverpool hefur gert tilboð í svissneska kantmanninn Xerdan Shaqiri sem féll úr ensku úrvalsdeildinni með Stoke á síðustu leiktíð. Enski boltinn 11. júlí 2018 11:30
Leikmaður Tranmere sagði við Karius að hann væri ömurlegur í miðjum leik Liverpool-stuðningsmaður í liði Tranmere er greinilega enginn aðdáandi Þjóðverjans. Enski boltinn 11. júlí 2018 11:00
Rúrik: Kompany skólaði mig til í lyftingasalnum Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason var gestur Sumarmessunnar í gærkvöldi og bauð að sjálfsögðu upp á eina góða bransa sögu í þættinum. Fótbolti 11. júlí 2018 10:30
„Ævarandi frægð og ódauðleiki bíða þeirra“ Þetta er risastórt kvöld fyrir landsliðsmenn Englands (og Króatíu) sem fá í kvöld tækifæri til að afreka hluti sem enginn enskur fótboltamaður hefur gert í meira en fimm áratugi. Fótbolti 11. júlí 2018 10:00