Ungur Seltirningur kominn í átta liða úrslit háskólafótboltans Pétur Steinn Þorsteinsson og félagar hans í James Madison eru spútniklið ársins í bandaríska boltanum. Fótbolti 30. nóvember 2018 14:30
Ronaldo hefði getað farið til Milan en fyrrverandi eigendur vildu hann ekki Cristiano Ronaldo endaði hjá erkifjendunum sem eru eins og alltaf á toppnum. Fótbolti 30. nóvember 2018 13:30
Alexis Sanchez spilar ekki aftur fyrr en 2019: „Heyrði það á öskrinu“ Alexis Sanchez er ekki að fara spila með liði Manchester United á næstunni ef marka má orð knattspyrnustjóra hans Jose Mourinho á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 30. nóvember 2018 12:30
Mourinho: Það vita allir að hann er ekki Maradona Marouane Fellaini reddaði Jose Mourinho í Meistaradeildinni um helgina þegar hann tryggði Manchester United 1-0 sigur á Young Boys og um leið sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Enski boltinn 30. nóvember 2018 12:00
Sjóðheitur Gylfi spenntur fyrir borgarslagnum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson og félagar mæta Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Enski boltinn 30. nóvember 2018 11:00
Réðust á heimili landsliðskonu eftir að hún klikkaði á víti í landsleik Gaëlle Enganamouit er í hópi besti knattspyrnukvenna Afríku en allir geta gert mistök. Mistök hennar inn á vellinum í landsleik með Kamerún höfðu hinsvegar mikil áhrif á líf hennar og hennar fjölskyldu. Fótbolti 30. nóvember 2018 10:30
Úttekt Sky Sport: Frammistaða Gylfa lykill að uppkomu Everton Everton er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni en liðið mætir inn í nágrannaslaginn á móti Liverpool um helgina með fimm sigra og aðeins eitt tap í síðustu sjö leikjum sínum. Enski boltinn 30. nóvember 2018 09:00
Leikur River Plate og Boca Juniors fer fram á Santiago Bernabeu Seinni úrslitalikur River Plate og Boca Juniors um Copa Libertadores bikarinn hefur fengið nýjan samastað. Leikurinn verður nú spilaður á heimavelli Real Madrid á Spáni eða í tæplega tíu þúsund kílómetra fjarlægð frá upphaflegum leikstað. Fótbolti 30. nóvember 2018 08:00
Everton ekki unnið á Anfield á þessari öld Everton hefur ekki unnið leik á Anfield á þessari öld. Bítlaborgarliðin mætast í grannaslag á heimavelli þeirra rauðu um helgina, Evertonmaðurinn Seamus Coleman segir árangurinn ekki nógu góðan. Enski boltinn 30. nóvember 2018 07:00
Robertson um leikaraskapinn: Vitum að þetta er hluti af leik PSG Andrew Robertson var mjög ósáttur við leikaraskap leikmanna Paris Saint-Germain í leik PSG og Liverpool í Meistaradeild Evrópu í vikunni og þá sérstaklega brasilísku stórstjörnunnar Neymar. Fótbolti 30. nóvember 2018 06:00
Chelsea vann riðilinn örugglega Chelsea er á toppi riðilsins með 12 stig en PAOK er í þriðja sæti með sex stig. Fótbolti 29. nóvember 2018 22:00
Tvífari Zlatans fær ekki frið frá æstum aðdáendum Svíans Körfuboltakappinn Nihad Dedovic gerir það gott í sinni íþrótt enda spilar hann körfubolta með þýska liðinu Bayern München. Fótbolti 29. nóvember 2018 21:00
Garðar: Komið að kaflaskiptum á mínum ferli Markahrókurinn Garðar Gunnlaugsson samdi í gær við Íslandsmeistara Vals og mun spila með liðinu í Pepsideild karla næsta sumar. Íslenski boltinn 29. nóvember 2018 20:30
Rosenborg úr leik Rosenborg er úr leik í Evrópudeildinni eftir eins marks tap fyrir Celtic í B-riðli keppninnar í kvöld. Fótbolti 29. nóvember 2018 20:00
Guðjón Valur með stórleik í sigri Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur á vellinum þegar Rhein-Neckar Löwen sótti Eulen Ludwigshafen heim í þýsku Bundesligunni í handbolta. Enski boltinn 29. nóvember 2018 19:45
Auðvelt hjá ungu liði Arsenal │Hannes fékk sex mörk á sig Arsenal er komið með níu tær í toppsæti E riðils Evrópudeildarinnar eftir 3-0 sigur á Voskla í Úkraínu í kvöld. Fótbolti 29. nóvember 2018 19:45
Sjáðu öll tíu mörkin í einum besta leik ársins Aston Villa og Nottingham Forest skildu jöfn, 5-5, í ensku B-deildinni í fótbolta í gær. Enski boltinn 29. nóvember 2018 18:30
Það hefur margt gerst síðan að Lukaku skoraði síðast á Old Trafford Twitter-heimurinn hefur gert grín að Romelu Lukaku eftir leikinn á móti BSC Young Boys í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 29. nóvember 2018 17:00
Tuttugu ár í dag frá fyrsta leik Steven Gerrard fyrir Liverpool Steven Gerrard hefur sett skóna upp á hillu en fyrir nákvæmlega tuttugu árum síðan þá spilaði hann sinn fyrsta aðalleik fyrir Liverpool. Enski boltinn 29. nóvember 2018 16:30
Dyche: Jóhann Berg er klár í slaginn Jóhann Berg Guðmundsson missti af síðasta leik Burnley en er nú heill heilsu á nýjan leik. Enski boltinn 29. nóvember 2018 16:10
Helgi Mikael verður FIFA-dómari á næsta ári Tvær breytingar verða á íslenska FIFA-dómara listanum á næsta ári en þetta kemur fram í fundagerð Dómaranefndar KSÍ sem var birt inn á heimasíðu sambandsins. Fótbolti 29. nóvember 2018 16:00
De Gea klár til ársins 2020 Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020. Enski boltinn 29. nóvember 2018 14:30
Styrktarleikur fyrir Bjarka Má í kvöld: Læknar segja að hann eigi stutt eftir Það verður Kópavogsslagur í Bose-bikarnum í Kórnum í kvöld en þetta er leikur sem mun snúast um meira en fótboltann. Íslenski boltinn 29. nóvember 2018 14:00
Aron Einar gæti tekið eitt tímabil í handboltanum Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði karlalandsliðsins í knattspyrnu, var í handboltanum á sínum yngri árum og hann gæti tekið eitt tímabil í Olís-deildinni eftir að hann kemur heim. Enski boltinn 29. nóvember 2018 13:30
Sagt að horfa á leikinn í sjónvarpinu ef hún þoldi ekki smá áreitni Kona sem varð fyrir kynferðislegri áreitni á leik hjá þýska liðinu Schalke um síðustu helgi fékk ekki góðar móttökur er hún kvartaði við vallarstarfsmenn. Fótbolti 29. nóvember 2018 12:30
„Jesús kristur, hvað varstu að selja okkur?“ Þjálfari IFK Gautaborgar átti ekki orð yfir frammistöðu Ragnars Sigurðssonar fyrstu mánuðina. Fótbolti 29. nóvember 2018 12:00
Man City ætlar að fara varlega með Kevin de Bruyne Kevin de Bruyne er ekki enn byrjaður að spila með liði Manchester City eftir að hann meiddist í haust og það nýjasta úr herbúðum Englandsmeistaranna er að belgíski landsliðsmaðurinn spili ekki með liðinu alveg á næstunni. Enski boltinn 29. nóvember 2018 11:30
Lars Lagerbäck búinn að minnka forskot Íslands á FIFA-listanum um 30 sæti á árinu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið niður í 37. sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins og hefur íslenska liðið fallið niður um 19 sæti frá því í mars. Góðkunningi okkar er aftur á móti á uppleið. Fótbolti 29. nóvember 2018 11:00
Strákarnir okkar halda áfram að falla niður FIFA-listann Íslenska liðið komst hæst í 18. sæti en er í 37. sæti núna. Fótbolti 29. nóvember 2018 10:47
Pochettino: Við getum unnið Barcelona á Nývangi Tottenham er enn á lífi í Meistaradeildinni í fótbolta eftir 1-0 sigur á Internazionale á Wembley í gærkvöldi en næsti leikur verður aftur á móti mun erfiðari. Enski boltinn 29. nóvember 2018 10:30