Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Rosenborg úr leik

Rosenborg er úr leik í Evrópudeildinni eftir eins marks tap fyrir Celtic í B-riðli keppninnar í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

De Gea klár til ársins 2020

Man. Utd virkjaði í dag klásúlu í samningi félagsins við markvörðinn David de Gea sem gerir það að verkum að hann er samningsbundinn félaginu til ársins 2020.

Enski boltinn