Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

PSG vill halda Buffon

Hinn 41 árs gamli markvörður Gianluigi Buffon hefur staðfest að PSG hafi gert honum nýtt samningstilboð.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu æfingu hjá Barcelona með augum Messi

Hvernig ætli það sé að vera Lionel Messi? Sumir hafa örugglega reynt að setja sig í spor argentínska snillingsins en nú býður Barcelona upp á það að sjá æfingu hjá Barcelona liðinu með augum Lionel Messi.

Fótbolti