Rúnar: Við vorum lélegir í dag, mjög lélegir Rúnar Kristinsson þjálfari KR var afar ósáttur við leik sinna manna gegn Grindavík í kvöld þar sem Vesturbæingar urðu að sætta sig við ósigur. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:40
Pedro: Sami dómari og gaf okkur ekki víti í fyrsta leiknum Þjálfari ÍBV var sáttur með leik sinna manna framan af gegn HK en sagði rauða spjaldið hafa breytt miklu. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:30
Tíu menn Fram náðu jafntefli Tíu menn Fram héldu út gegn Haukum í Safamýrinni í kvöld í þriðju umferð Inkassodeildar karla. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:16
Segja Jovic búinn að semja við Real Luka Jovic mun fara til Real Madrid í sumar fyrir 52 milljónir punda samkæmt Sky Sports sem segir kaupin á Jovic frágengin. Fótbolti 16. maí 2019 20:00
Arnór og félagar áfram á toppnum Malmö heldur toppsæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir markalaust jafntefli við lið Gautaborgar í kvöld. Fótbolti 16. maí 2019 19:00
PSG vill halda Buffon Hinn 41 árs gamli markvörður Gianluigi Buffon hefur staðfest að PSG hafi gert honum nýtt samningstilboð. Fótbolti 16. maí 2019 16:45
Pepsi Max-mörk kvenna: Flögguð rangstæð með fimm varnarmenn fyrir innan sig Ásthildur Helgadóttir kallar eftir því að gæði dómgæslunnar fylgi auknum gæðum í kvennaboltanum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 16:00
Mourinho: Ég vil ekki vera góði gæinn Jose Mourinho hefur varað kollega sína við því að það geti verið varasamt í starfi knattspyrnustjóri að ætla að verða góði gæinn sem sé vinur allra. Líka leikmanna. Enski boltinn 16. maí 2019 15:30
Skagamenn hafa byrjað betur í ár en á síðustu tveimur Íslandsmeistarasumrum sínum Skagamenn hafa náð í tíu stig í fyrstu fjórum leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu og nýliðarnir eru á toppnum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 15:00
Ásthildur sér smá af systur sinni í Birtu Birta Guðlaugsdóttir er líklega efnilegasti markvörður Íslands í dag. Íslenski boltinn 16. maí 2019 14:30
Mikil markaveisla í Víkingsleikjunum í sumar Víkingar hafa boðið upp á mikið af mörkum en minna af stigum í fyrstu leikjum sínum í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 13:00
Sjáðu hvaða leikmenn Liverpool gerðu eftir síðasta leikinn á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sér langþráðan Englandsmeistaratitil um helgina en stemmning á Anfield var engu að síður mögnuð í síðasta heimaleiknum á þessi mjög svo eftirminnilega tímabili. Enski boltinn 16. maí 2019 12:30
Ekki í fyrsta sinn sem Skagamenn koma upp með látum Nýliðar Skagamanna sitja á toppi Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á FH-ingum á Akranesi í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16. maí 2019 12:00
Gary Martin ekki hleypt á æfingu hjá Val Enski framherjinn er í erfiðri stöðu hjá Valsmönnum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 11:28
Stuðningsmenn Liverpool og Spurs vilja fá fleiri miða Aðeins 25 prósent miða á úrslitaleik Meistaradeildarinnar fara til stuðningsmanna Liverpool og Tottenham og því hafa stuðningsmannafélög beggja liða biðlað til styrktaraðila keppninnar að gefa frá sér miða. Fótbolti 16. maí 2019 11:00
Leikmennirnir sem toppliðin í ensku deildinni ætla að kaupa í sumar Manchester City, Liverpool, Chelsea, Tottenham, Arsenal og Manchester United reyna örugglega að styrkja liðin sín á leikmannamarkaðnum í sumar en hvaða leikmenn eru þau að leita að. Enski boltinn 16. maí 2019 10:00
Meiddur Kane verður valinn í landsliðið Samkvæmt heimildum Sky Sports ætlar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, að velja framherjann Harry Kane í hóp enska landsliðsins fyrir úrslitin í Þjóðadeildinni. Fótbolti 16. maí 2019 09:30
Zaha vill komast frá Palace Hinn stórskemmtilegi Wilfried Zaha hefur tjáð forráðamönnum Crystal Palace að hann vilji yfirgefa herbúðir félagsins í sumar. Enski boltinn 16. maí 2019 09:00
Gerðu grín að njósnum Bielsa | Myndbönd Derby County er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni og leikmenn liðsins kunnu svo sannarlega að strá salti í sár Leeds United eftir leik liðanna í gær. Enski boltinn 16. maí 2019 08:30
Var rændur og keyrði svo drukkinn í burtu Saido Berahino, framherji Stoke City, mun ekki keyra næstu árin en hann missti prófið í langan tíma í gær. Aðdragandi þess að hann keyrði fullur er afar sérstakur. Enski boltinn 16. maí 2019 08:00
Sjáðu bakvið tjöldin hjá Fylki á leikdegi Pepsi Max mörkin fengu frábæran bakdyraaðgang að Fylkismönnum fyrir leik Fylki og ÍA í Pepsi Max deildinni á dögunum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 07:00
Lampard: Allir búnir að afskrifa okkur Frank Lampard stýrði Derby County í úrslitaleikinn í umspilinu um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni með sigri í ótrúlegum leik í gærkvöld. Enski boltinn 16. maí 2019 06:00
Sjáðu æfingu hjá Barcelona með augum Messi Hvernig ætli það sé að vera Lionel Messi? Sumir hafa örugglega reynt að setja sig í spor argentínska snillingsins en nú býður Barcelona upp á það að sjá æfingu hjá Barcelona liðinu með augum Lionel Messi. Fótbolti 15. maí 2019 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Stjarnan 3-4 | Stjarnan hafði betur í markaleik Stjarnan hefur átt erfitt með að skora í opnum leik en það rigndi mörkum í Laugardalnum í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2019 23:15
Arnar: „Þetta var hálf barnalegt allt saman“ Víkingur tapaði 4-3 í Pepsi Max deild karla á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Þrátt fyrir niðurstöðuna var Arnar Gunnlaugsson þjálfari liðsins ánægður með sína menn. Íslenski boltinn 15. maí 2019 22:26
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA 0-1 Breiðablik | Blikasigur í bragðdaufum leik fyrir norðan Vítaspyrnumark Thomas Mikkelsen skildi Breiðablik og KA að á Akureyrarvelli í 4.umferð Pepsi-Max deildarinnar í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2019 22:15
Liverpool náði ekki meti „Crazy Gang“ en komst nær því en öll önnur lið Liverpool skoraði ófá skallamörkin á þessari leiktíð og það þarf að fara aftur til tímabilsins 1995-96 til að finna annan eins fjölda skallamarka hjá einu liði í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15. maí 2019 22:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - FH 2-0 | Bjarki Steinn tryggði ÍA sigur Bjarki Steinn Bjarkason skoraði tvívegis er Skagamenn unnu öruggan sigur á FH-ingum Íslenski boltinn 15. maí 2019 22:00
Afturelding áfram í bikarnum eftir dramatík í framlengingu Völsungur, Augnablik, Tindastóll og Afturelding eru komin áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Fótbolti 15. maí 2019 21:48
Lazio bikarmeistari á Ítalíu Lazio varð í kvöld ítalskur bikarmeistari eftir sigur á Atalanta í úrslitaleiknum á Ólympíuleikvanginum í Róm. Fótbolti 15. maí 2019 21:16