Carragher: Liverpool ætti að fá Coutinho aftur Fyrrverandi leikmaður Liverpool segir að það gæti verið sniðugt fyrir félagið að fá Philippe Coutinho aftur. Enski boltinn 18. maí 2019 13:28
Átján ára nýliði bjargaði Atlético Madrid í síðasta leik Griezmanns Atlético Madrid kom til baka, manni færri, gegn Levante í síðasta leik Antoines Griezmann fyrir félagið. Fótbolti 18. maí 2019 12:45
Gagnrýnir leikmenn United: Setja inn færslur um fatalínur og rakspíra eftir tapleiki Fyrrverandi fyrirliði Manchester United segir að hugarfar sumra leikmanna liðsins sé ekki í lagi. Enski boltinn 18. maí 2019 10:30
Lyon mun líklegra til þess að vinna Meistaradeild Evrópu Barcelona freistar þess í dag að bera sigur úr býtum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Mótherji spænska liðsins í úrslitaleik keppninnar er hins vegar franska stórveldið Lyon sem þykir mun sigurstranglegra. Fótbolti 18. maí 2019 10:00
United búið að spyrjast fyrir um Sessegnon Manchester United er búið að hafa samband við Fulham um möguleg kaup á Ryan Sessegnon samkvæmt heimildum Sky Sports. Enski boltinn 18. maí 2019 09:00
Casillas segist ekki vera hættur Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn. Fótbolti 18. maí 2019 08:00
Guardiola: City hefur ekki efni á Griezmann Manchester City mun ekki gera kauptilboð í Antoine Griezmann því hann er of dýr sagði léttur Pep Guardiola. Enski boltinn 18. maí 2019 06:00
Kominn í spænska landsliðið ári eftir að Arsenal leyfði honum að fara Aldrei að segja aldrei í fótboltanum. Spænski knattspyrnumaðurinn Santi Cazorla er gott dæmi um það en hann fékk góðar fréttir í dag. Fótbolti 17. maí 2019 22:00
Adam gerði þrennu í stórsigri Keflavíkur Keflavík valtaði yfir Aftureldingu, Víkingur Ólafsvík vann í Laugardal og Njarðvík hafði betur gegn Leikni í Inkassodeild karla í kvöld. Íslenski boltinn 17. maí 2019 21:20
Pochettino þarf ekki að taka út bann í úrslitaleiknum Mauricio Pochettino verður á hliðarlínunni í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 1. júní. Hann verður hins vegar á skilorði hjá UEFA í eitt ár. Fótbolti 17. maí 2019 20:55
Hjörtur fékk bikarsilfur Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby þurftu að láta sér silfrið nægja í dönsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap fyrir Midtjylland í úrlsitaleik bikarsins. Fótbolti 17. maí 2019 17:54
Sara Björk fær Silfurstjörnu Hauka fyrir leik Hauka á sunnudaginn Knattspyrnufélagið Haukar hefur ákveðið að veita Söru Björk Gunnarsdóttir Silfurstjörnu Hauka og fær hún hana afhenta fyrir leik Hauka og Þróttar R. í Inkasso deild kvenna á sunnudaginn. Íslenski boltinn 17. maí 2019 16:15
Guardiola bað Liverpool fólk afsökunar Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna og starfsmanna eftir sigurinn í ensku deildinni um síðustu helgi. Enski boltinn 17. maí 2019 14:15
UEFA leggur til töluverða fjármuni til að fjölga konum í fótbolta um helming UEFA vill sjá 2,5 milljónir kvenna stunda fótbolta eftir fimm ár. Fótbolti 17. maí 2019 13:00
Sterling var harður stuðningsmaður Man. Utd Stjarna Man. City, Raheem Sterling, hefur greint frá því að hann var harður stuðningsmaður Man. Utd er hann var ungur drengur. Enski boltinn 17. maí 2019 12:30
Pepsi Max-mörkin: Ekki boðlegt að menn hlaupi ekki til baka Skagamenn unnu frábæran sigur á FH og bæði mörk liðsins komu eftir kröftugar skyndisóknir sem byrja hjá markverðinum, Árna Snæ Ólafssyni. Íslenski boltinn 17. maí 2019 12:00
Allegri á förum frá Juventus Ítalíumeistarar Juventus eru í þjálfaraleit en það er nú orðið ljóst að Massimiliano Allegri hættir með liðið í sumar. Fótbolti 17. maí 2019 11:30
City sagt ætla taka slaginn við Barcelona um Griezmann Antonine Griezmann er á leið frá Atlético og er líklega á leið til Barcelona. Enski boltinn 17. maí 2019 10:35
Stóru liðin á Ítalíu hafa áhuga á Sanchez Það lítur út fyrir að Man. Utd geti losað sig við Alexis Sanchez í sumar en enginn áhugi er á að halda honum þar eftir hörmulega frammistöðu í búningi félagsins. Enski boltinn 17. maí 2019 10:30
Pepsi Max-mörkin: Það er stuttur þráðurinn í Elfari Frey Blikinn Elfar Freyr Helgason hefur verið að leika sér að eldinum í sumar og í annað sinn mátti hann teljast heppinn að vera ekki rekinn af velli. Íslenski boltinn 17. maí 2019 10:00
Vildu hitta enskan landsliðsmann til að fullvissa sig um að hann væri ekki snarvitlaus Mikil umræða er í gangi þessa dagana í Bretlandi um geðræna sjúkdóma og íþróttafólk þjóðarinnar hefur verið að segja frá sinni reynslu. Enski boltinn 17. maí 2019 09:45
Iker Casillas leggur skóna á hilluna Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta. Fótbolti 17. maí 2019 09:30
Guardiola sagði leikmönnum sínum ekki að gleyma heldur lifa með sársaukanum Pep Guardiola og lærisveinar hans unnu enska meistaratitilinn um síðustu helgi og geta bætt við öðrum titli á morgun þegar þeir spila til úrslita í ensku bikarkeppninni. Enski boltinn 17. maí 2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: Óli Jóh ritstýrir ekki okkar miðli Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, reyndi að hafa óeðlileg afskipti af viðtölum eftir leik Fylkis og Vals í gær og strákunum í Pepsi Max-mörkunum var ekki skemmt. Íslenski boltinn 17. maí 2019 08:30
Verður erfitt að fá leikmenn Tottenham og Liverpool til þess að spila saman Landsliðsþjálfari Englendinga segir það verða erfitt verkefni að fá leikmenn Tottenham og Liverpool til þess að spila saman í enska landsliðinu stuttu eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni. Enski boltinn 17. maí 2019 07:00
Íslendingur dæmdi undanúrslitaleik EM U17 Gylfi Már Sigurðsson var aðstoðardómari á undanúrslitaleik EM U17 ára landsliða í gær. Fótbolti 17. maí 2019 06:00
41 árs og á leiðinni á sitt sjöunda heimsmeistaramót í fótbolta Brasilíska knattspyrnukonan Formiga mun seta nýtt met í sumar þegar hún tekur þátt í sínu sjöunda heimsmeistaramóti í fótbolta á HM í Frakklandi. Fótbolti 16. maí 2019 23:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Valur 0-1 | Valsmenn mörðu fyrsta sigurinn Íslandsmeistarar Vals náðu loks í sigur í Pepsi Max deild karla en þeir unnu Fylki naumlega í Árbænum. Íslenski boltinn 16. maí 2019 22:00
Helgi Sig: Ef ég gæti útskýrt þetta væri ég búinn að laga þetta Helgi Sigurðsson þjálfari Fylkis var hundfúll eftir tap sinna manna gegn Val í kvöld. Tapið var þeirra fyrsta í sumar. Íslenski boltinn 16. maí 2019 21:58