Rúnar og félagar misstu niður tveggja marka forskot manni fleiri Rúnar Alex Rúnarsson stóð á milli stanganna þegar Dijon heimsótti Toulouse í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2. desember 2018 16:19
Sex mörk og rautt spjald í frábærum Lundúnarslag Arsenal lyfti sér upp fyrir nágranna sína í Tottenham með 4-2 sigri í frábærum fótboltaleik á Emirates leikvangnum. Enski boltinn 2. desember 2018 16:00
Feyenoord batt enda á fullkomna byrjun PSV Þrettán leikja sigurgöngu PSV Eindhoven lauk í dag þegar liðið beið lægri hlut fyrir Feyenoord í stórleik dagsins í hollenska fótboltanum. Fótbolti 2. desember 2018 15:43
Markalaust í Íslendingaslagnum í Rússlandi Fimm Íslendingar í eldlínunni í toppbaráttuslag í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2. desember 2018 15:27
Rosenborg norskur bikarmeistari Norska stórveldið Rosenborg er tvöfaldur meistari í Noregi eftir stórsigur á Strömsgodset á Ullevaal í dag. Fótbolti 2. desember 2018 15:00
Hamren: Áhugaverður og erfiður riðill Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, nokkuð sáttur með dráttinn í undankeppni EM 2020. Fótbolti 2. desember 2018 14:30
Gerrard á toppnum í Skotlandi Rangers skaust á topp skosku úrvalsdeildarinnar með sigri á Hearts í toppbaráttuslag í dag. Fótbolti 2. desember 2018 14:01
Þægilegur sigur Chelsea á botnliðinu Chelsea átti ekki í neinum vandræðum með lærisveina Claudio Ranieri á Stamford Bridge. Enski boltinn 2. desember 2018 13:45
AC Milan vann endurkomusigur á Parma AC Milan tókst að leggja Parma að velli á San Siro í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 2. desember 2018 13:28
Eggert Gunnþór á skotskónum í tapi Eggert Gunnþór Jónsson skoraði þegar SonderjyskE tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2. desember 2018 12:54
Heimsmeistararnir væntanlegir til Íslands í undankeppni EM 2020 Íslenska karlalandsliðið er í H-riðli með Heimsmeisturum Frakka í undankeppni fyrir EM alls staðar 2020. Fótbolti 2. desember 2018 11:45
David Villa og Iniesta sameinaðir á ný í Japan Spænski markahrókurinn David Villa er búinn að semja við japanska úrvalsdeildarliðið Vissel Kobe. Þar hittir hann fyrir fyrrum samherja sinn hjá Barcelona og í spænska landsliðinu. Fótbolti 2. desember 2018 11:00
Mourinho telur sig ekki geta fengið leikmann í janúar Jose Mourinho er ekki viss um að hann geti styrkt lið Manchester United í janúarglugganum því United hafi ekki sama aðdráttarafl og áður. Enski boltinn 2. desember 2018 09:00
Sjáðu öll mörkin úr laugardagsleikjunum í enska Það var nóg af mörkum í leikjum gærdagsins í ensku úrvalsdeildinni. Ekki einn af leikjunum sex var markalaus og nokkur glæsimörk voru skoruð. Enski boltinn 2. desember 2018 08:00
Upphitun: Risastór sunnudagur í enska boltanum Það er sannkallaður nágrannaslagsdagur í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrír slíkir eru á boðstólnum þar af tveir toppslagir. Enski boltinn 2. desember 2018 07:00
Pep: Hálfleiksræðan mín var fáránleg Pep Guardiola sagði hálfleiksræðu sína í leik Manchester City og Bournemouth hafa verið fáránlega og að hún sé ekki ástæða þess að City náði í sigur í leiknum. Enski boltinn 1. desember 2018 23:15
Real upp í fimmta sætið Real Madrid vann sinn sjötta leik af síðustu sex þegar Valencia mætti á Santiago Bernabeu í La Liga deildinni á Spáni í kvöld. Fótbolti 1. desember 2018 21:45
Mourinho: Erfitt þegar leikmenn skilja ekki að einfaldleikinn er bestur Jose Mourinho sagði jafntefli hafa verið sanngjarna niðurstöðu í leik Southampton og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 1. desember 2018 20:30
Öruggur sigur Villa Aston Villa heldur áfram að klifra upp töfluna í ensku B-deildinni í átt að einu af efstu sex sætunum sem tryggja umspil um sæti í úrvalsdeildinni að ári. Enski boltinn 1. desember 2018 19:58
United bjargaði jafntefli í Southampton Manchester United gerði jafntefli við Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Southampton hafði komist 2-0 yfir en United kom til baka og bjargaði stigi. Enski boltinn 1. desember 2018 19:30
Öruggur sigur Juventus Juventus styrkti stöðu sína á toppi ítölsku Seria A deildarinnar með öruggum 3-0 sigri á Fiorentina á útivelli í kvöld. Fótbolti 1. desember 2018 18:45
Færeyjar komnar á blað Færeyska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar, vann fjögurra marka sigur á Litháum í forkeppni HM 2019. Enski boltinn 1. desember 2018 17:26
City með fimm stiga forskot á toppnum Manchester City er með fimm stiga forskot á Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Bournemouth á heimavelli sínum í dag. City er enn ósigrað í deildinni. Enski boltinn 1. desember 2018 17:00
Jóhann Berg snéri aftur í tapi Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson snéri aftur í lið Burnley eftir meiðsli er liðið tapaði gegn Crystal Palace. Enski boltinn 1. desember 2018 16:51
Dortmund og Bayern Munchen bæði með sigra Toppliðin Dortmund og Bayern Munchen fögnuðu bæði sigri í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Alfreð Finnbogason var ekki í leikmannahóp Augsburg vegna meiðsla en liðið tapaði gegn Stuttgart. Fótbolti 1. desember 2018 16:24
River Plate neitar að spila seinni úrslitaleikinn í Madríd River Plate neitar að spila seinni úrslitaleikinn í Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku í Madríd. Seinni leikur liðanna átti að fara fram á heimavelli River Plate, en honum var frestað, og að lokum færður á annan leikvang vegna óláta stuðningsmanna. Fótbolti 1. desember 2018 16:00
Leeds á toppinn eftir sterkan útisigur Leeds United komst á topp Championship deildarinnar í dag eftir sterkan útisigur á Sheffield United. Enski boltinn 1. desember 2018 15:09
Kári á bekknum í stórsigri í Tyrklandi Landsliðsmaðurinn Kári Árnason sat allan tímann á varamannabekk Genclerbirligi er liðið vann stórsigur á botnliði Karabukspor. Fótbolti 1. desember 2018 14:57
Salah vill vinna titla með Liverpool á þessu tímabili Mohamed Salah vill sjá Liverpool fara alla leið og vinna titla á þessu tímabili. Enski boltinn 1. desember 2018 14:00
Hrósar Brighton í hástert fyrir hjálpina í gegnum þunglyndi Anthony Knockaert, leikmaður Brighton hefur opnað sig um þunglyndi sitt í kjölfar fráfalls föður síns og eftir að slitnaði upp úr hjónabandi hans. Hann hrósar Brighton í hástert fyrir stuðningin á erfiðum tímum. Enski boltinn 1. desember 2018 13:30