Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Real upp í fimmta sætið

Real Madrid vann sinn sjötta leik af síðustu sex þegar Valencia mætti á Santiago Bernabeu í La Liga deildinni á Spáni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Villa

Aston Villa heldur áfram að klifra upp töfluna í ensku B-deildinni í átt að einu af efstu sex sætunum sem tryggja umspil um sæti í úrvalsdeildinni að ári.

Enski boltinn
Fréttamynd

Öruggur sigur Juventus

Juventus styrkti stöðu sína á toppi ítölsku Seria A deildarinnar með öruggum 3-0 sigri á Fiorentina á útivelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Færeyjar komnar á blað

Færeyska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Ágústs Þórs Jóhannssonar, vann fjögurra marka sigur á Litháum í forkeppni HM 2019.

Enski boltinn
Fréttamynd

River Plate neitar að spila seinni úrslitaleikinn í Madríd

River Plate neitar að spila seinni úrslitaleikinn í Copa Libertadores, Meistaradeild Suður-Ameríku í Madríd. Seinni leikur liðanna átti að fara fram á heimavelli River Plate, en honum var frestað, og að lokum færður á annan leikvang vegna óláta stuðningsmanna.

Fótbolti