Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Bikaróði formaðurinn

Kristinn Kjærnested hættir sem formaður knattspyrnudeildar KR eftir 20 ára stjórnarsetu. Á þeim tíma varð karlaliðið 7 sinnum Íslandsmeistari, 5 sinnum bikarmeistari og kvennaliðið lyfti bikarnum einu sinni. Hann segir nýjasta titilinn sætastan.

Íslenski boltinn