Klopp: Stuðningsmennirnir geta sungið það sem þeir vilja en ekkert hefur breyst Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kippir sér ekki mikið upp við söngva stuðningsmanna Liverpool sem heyrðust í sigrinum gegn Man. United í gær. Enski boltinn 20. janúar 2020 08:30
Mikill hiti er Carragher og Roy Keane ræddu um framtíð Solskjær | Myndband Það var hiti í spekingum Sky Sports er þeir ræddu leik Liverpool og Manchester United enda nokkrir fyrrum leikmenn liðanna í settinu. Enski boltinn 20. janúar 2020 08:00
Kjartan Henry tryggði íslenskan sigur á heimavelli LA Galaxy Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í nótt 1-0 sigur á El Salvador er liðin mættust í Bandaríkjunum. Fótbolti 20. janúar 2020 07:30
Í beinni í dag: Einn leikur á dagskrá Eftir frábæran dag hjá okkur í gær þar sem við vorum með 12 beinar útsendingar þá er dagurinn í dag töluvert rólegri. Aðeins einn leikur er á dagskrá en það er viðureign West Bromwich Albion og Stoke City í ensku B-deildinni. Sport 20. janúar 2020 06:00
Markasúpa í Reykjavíkurmótinu Alls fóru þrír leikir fram í Reykjavíkurmóti karla og kvenna í fótbolta í dag en leikið var að venju í Egilshöllinni. Fjölnir vann 5-3 sigur á Fylki karlamegin sem og KR vann Þrótt Reykjavík 2-0. Kvennamegin vann Valur öruggan 4-1 sigur á Fjölni. Fótbolti 19. janúar 2020 22:30
Lionel Messi tryggði Börsungum sigur í fyrsta leik Quique Setién Quique Setién getur þakkað Lionel Messi fyrir sigur í sínum fyrsta leik sem þjálfari Barcelona. Messi skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Granada á Camp Nou. Fótbolti 19. janúar 2020 22:00
Sjóðheitur Ronaldo sá um Parma Cristiano Ronaldo sá til þess að Juventus landaði þremur stigum gegn Parma í leik liðanna í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1 Juventus í vil. Þá vann Roma 3-1 sigur á Genoa. Fótbolti 19. janúar 2020 21:45
Solskjær eftir tapið gegn Liverpool Ole Gunnar Solskjær, knattspyrnustjóri Manchester United, fór yfir víðan völl við Sky Sports eftir 2-0 tap Man Utd gegn Liverpool fyrr í dag. Enski boltinn 19. janúar 2020 21:30
Liverpool búið að halda hreinu sjö leiki í röð Liverpool er fyrsta lið ensku úrvalsdeildarinnar til að halda hreinu í sjö leiki í röð síðan Manchester United gerði það tímabilið 2008/2009. Man Utd hélt á endanum hreinu í 14 leikjum í röð og það er spurning hvort Liverpool nái einnig að brjóta það met á þessari mögnuðu leiktíð sem liðið er að eiga. Enski boltinn 19. janúar 2020 21:00
Marcus Rashford mögulega frá í allt að þrjá mánuði Marcus Rashford, lykilleikmaður Manchester United, er mögulega frá í allt að þrjá mánuði vegna meiðsla sem hann varð fyrir í sigrinum gegn Wolverhampton Wanderers í FA bikarnum á dögunum. Enski boltinn 19. janúar 2020 20:30
Henderson og Salah fóru varlega í yfirlýsingar eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, og Mo Salah pössuðu sig að vera ekki með neinar digurbarkalegar yfirlýsingar að loknum 2-0 sigri liðsins gegn Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Sigurinn þýðir að Liverpool er nú með 16 stiga forskot á toppi deildarinnar, ásamt því að eiga leik til góða. Þeir félagar ræddu við Sky Sports eftir leikinn. Enski boltinn 19. janúar 2020 20:15
Van Dijk maður leiksins i sigri Liverpool gegn Manchester United Samkvæmt tölfræði vefsíðunni Who Scored var Virgil Van Dijk langbesti leikmaður vallarins er Liverpool vann 2-0 sigur á erkifjendum sínum í Manchester United á Anfield. Van Dijk var með 8.5 í einkunn, þar á eftir komu Alisson og Mo Salah með 7.8 í einkunn. Enski boltinn 19. janúar 2020 18:45
Liverpool vann öruggan sigur á erkifjendunum í Manchester United Liverpool jók forystu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með öruggum 2-0 sigur á Anfield gegn erkifjendum sínum í Manchester United. Enski boltinn 19. janúar 2020 18:30
Ögmundur og Sverrir Ingi báðir í byrjunarliði í Grikklandi Það voru vægast sagt ólík hlutskipti íslensku leikmannanna í grísku úrvalsdeildinni í dag en á meðan Ögmundur Kristinsson var í tapliði og í neðri hluta deildarinnar þá var Sverrir Ingi Ingason í sigurliði og lið hans PAOK sem stendur á toppi deildarinnar. Fótbolti 19. janúar 2020 18:15
Tröllið Van Dijk markahæstur frá upphafi síðustu leiktíðar Virgil Dan Dijk er ekki aðeins klettur í vörn Liverpool sem virðist varla geta fengið á sig mark heldur er Hollendingurinn markahæsti varnarmaður ensku úrvalsdeildarinnar frá uppahfi síðustu leiktíðar. Skoraði hann eina mark fyrri hálfleiks í stórleik Liverpool og Manchester United á Anfield sem er ólokið. Enski boltinn 19. janúar 2020 17:30
Meistarnir niðurlægðu lærisveina Klinsmann Bayern Munchen rúllaði yfir Herthu Berlín er liðin mættust á Ólympíuleikvanginum í Berlín í dag. Lokatölur 4-0. Fótbolti 19. janúar 2020 16:24
Inter tapaði stigum og Birkir spilaði fyrsta leikinn fyrir Brescia Inter tapaði stigum í toppbaráttunni á Ítalíu er liðið gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í dag. Fótbolti 19. janúar 2020 16:16
Leicester kastaði frá sér sigrinum á Turf Moor Leicester tapaði öðrum leiknum í röð er liðið tapaði 2-1 fyrir Burnley á útivelli. Enski boltinn 19. janúar 2020 16:00
Annar sigur Milan í röð með Zlatan AC Milan vann 3-2 sigur á Udinese í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 19. janúar 2020 13:30
„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. Enski boltinn 19. janúar 2020 12:30
Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 19. janúar 2020 06:00
Rashford ekki með United á liðshótelinu Ekki liggur fyrir hvort Marcus Rashford verður með Manchester United gegn Liverpool. Enski boltinn 18. janúar 2020 23:21
Shearer ærðist af fögnuði þegar Newcastle skoraði sigurmarkið | Myndband Gamla Newcastle-hetjan fagnaði af mikilli innlifun þegar hann menn unnu Chelsea. Enski boltinn 18. janúar 2020 23:00
Fjórtán ára tryggði Leikni sigurinn Tveir leikir fóru fram á Reykjavíkurmótinu í dag. Íslenski boltinn 18. janúar 2020 19:47
Newcastle vann dramatískan sigur á Chelsea Newcastle United vann sigur á Chelsea með marki sem kom á 94. mínútu. Enski boltinn 18. janúar 2020 19:15
Fyrsta deildarmark Jóns Daða í 476 daga kom gegn gömlu félögunum Jón Daði Böðvarsson skoraði loksins deildamark á Englandi er hann skoraði síðara mark Millwall í 2-0 sigri á Reading. Enski boltinn 18. janúar 2020 17:01
Tvö mörk frá Casemiro komu Real Madrid á toppinn Real Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Sevilla. Fótbolti 18. janúar 2020 17:00
Strákarnir hans Hodgson eyðilögðu afmælisdag Guardiola | Endurkomusigur Úlfanna Manchester City tapaði tveimur stigum gegn Crystal Palace á heimavelli. Enski boltinn 18. janúar 2020 16:45
Moyes náði jafntefli gegn gömlu félögunum Gylfi Sigurðsson skoraði eitt fallegasta mark tímabilsins í fyrri leik þessara liða en hann var meiddur eins og Richarlison. Enski boltinn 18. janúar 2020 16:45
Arsenal fékk einungis stig á heimavelli gegn nýliðunum Pierre Emerick Aubameyang var í leikbanni er Arsenal tók á móti spútnikliði og nýliðunum í Sheffield United. Enski boltinn 18. janúar 2020 16:45