Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Heimir yfir­gefur FH að tíma­bilinu loknu

    Heimir Guðjónsson mun hætta sem þjálfari FH þegar tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lýkur. Frá þessu greinir félagið á samfélagsmiðlum sínum nú í kvöld, þriðjudag. Samningur Heimis rennur út að tímabilinu loknu og hefur verið ákveðið að framlengja hann ekki.

    Íslenski boltinn