Fleiri fréttir Verulegur niðurskurður á áætlunarflugi hjá Sterling Verulegur niðurskurpur verður á áætlunarflugi hjá Sterling flugfélaginu þegar vetraráætlun félagsins fer í gang í lok október. Samkvæmt fréttum í dönskum fjölmiðlum verður ferðum félagsins fækkað um allt að helming. 12.9.2008 09:05 85 þúsund sögð strandaglópar vegna gjaldþrots XL Bresk blöð og sjónvarpsstöðvar eru upp full af fréttum af gjaldþroti XL Leisure Group í morgun enda um að ræða þriðja stærsta ferðaþjónustufyrirtæki Breltands. 12.9.2008 08:51 Útibúa og eignasala WaMu dugar líklega ekki Moodys hefur endurmetið skuldabréf Washington Mutual, áttunda stærsta banka Bandaríkjanna sem "junk bonds", sökum áhyggna af framtíð félagsins. 12.9.2008 08:46 XL Leisure Group í þrot Ferðaskrifstofan XL Leisure Group í Bretlandi er gjaldþrota og mun Eimskip þar með bera ábyrgð á 27 milljarða króna láni sem það gekk í ábyrgð fyrir við sölu XL í október 2006. 12.9.2008 06:58 XL Leisure gjaldþrota Breski ferðaheildsalinn XL Leisure er gjaldþrota eftir því sem heimildir Vísis herma. Félagið er að einhverju leyti í eigu Íslendinga.Þeirra á meðal er Magnúsar Stephensen. Ekki náðist í Magnús við vinnslu þessarar fréttar. 11.9.2008 22:31 Fjárfestar sáttir með sölu á Lehman Brothers Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að spurðist út að stjórnendur bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers ynnu nú að því hörðum höndum að selja hann að mestu leyti eða öllu og forða honum með því móti frá gjaldþroti. 11.9.2008 21:00 Lehman Brothers lækkar enn í verði Fjórða daginn í röð lækkuðu hlutabréf í Lehman Brothers í verði vegna ótta um að þessi fjórði stærsti fjárfestingabanki Bandaríkjanna kunni að geispa golunni. Féll hluturinn um allt að 45% við opnun markaða eftir að helstu greinindur vestanhafs lækkuðu verðmat sitt á félaginu vegna ótta um að lánshæfiseinkunn þess yrði lækkuð í kjölfar þess að bankinn skilaði mettapi í gær. Þetta kom fram í Hálffimm fréttum greingardeildar Kaupþings. 11.9.2008 20:15 WaMu, áttunda stærsta bankastofnun Bandaríkjanna á barmi gjaldþrots Washington Mutual, WaMu, sem er stærsta „Savings and Loan“ bankastofnun Bandaríkjanna, og áttunda stærsta bankastofnun landsins, hafa líkt og hlutabréf Lehman Brothers hrunið í verði undanfarna daga. 11.9.2008 13:46 Kynlíf, dóp og gjafir í rannsókn á olíufélögum Opinberir starfsmenn innanríkisráðuneytisins í Bandaríkjunum þáðu kynlíf, dóp og gjafir úr hendi olíufélaga þar í landi. Þetta er niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar sem ríkisendurskoðun landsins gerði nýlega. 11.9.2008 13:27 Vöruskiptahalli eykst vestanhafs Halli á vöruskiptum nam 62,2 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5.600 milljarða íslenskra króna, í júlí, samkvæmt gögnum bandaríska viðskiptaráðuneytisins, sem birt voru í dag. Þetta er 3,4 milljörðum bandaríkjadala meira en greinendur höfðu reiknað með. 11.9.2008 13:23 Hlutabréf Lehman enn í frjálsu falli Hlutabréf í Lehman Brothers, fjórða stærsta fjárfestingarbanka bandaríkjanna, hafa verið í frjálsu falli í viðskiptum fyrir opnun markaða í Bandaríkjunum. 11.9.2008 13:13 Segir að Lund hafi átt að fá milljarða fyrir að loka Nyhedsavisen Leynilegt skjal er komið fram í gögnum frá Nyhedsavisen sem segir að Morten Lund og aðrir eigendur Nyhedsavisen áttu að fá milljarða króna fyrir að hætta útgáfu blaðsins. 11.9.2008 12:37 Slim kaupir í New York Times Mexíkóski auðkýfingurinn Carlos Slim Helú hefur keypt 6,4 prósenta hlut í The New York Times Company, útgáfufélagi samnefnds dagblaðs. Auðkýfingurinn greiddi 11,6 milljarða fyrir hlutinn. 11.9.2008 12:21 Frumvarp í smíðum um skatta af olíuleit og vinnslu Á vegum fjármálaráðuneytisins er unnið að gerð lagafrumvarps um skattlagningu olíuleitar og olíuvinnslu innan íslenskrar efnahagslögsögu. 11.9.2008 12:11 Dollarinn styrkist enn Gengi bandaríkjadals hefur ekki verið hærra gagnvart evru á árinu. Væntingar um að hagvöxtur verði minni á evrusvæðinu en í Bandaríkjunum á stærstan hlut að máli. Sérfræðingar reikna margir með því að evrópski seðlabankinn lækki stýrivexti um 25 punkta á fyrstu þremur mánuðum næsta árs til að bregðast við þrengingum í efnahagslífinu. 11.9.2008 11:23 Egó Mortens Lund drap Nyhedsavisen Morten Lund segir að hann harmi dauða Nyhedsavisen og jafnframt að það hafi verið egó hans ásamt reynsluleysi sem olli því að blaðið lagði upp laupana. 11.9.2008 10:49 Gjaldþrot Stones Invest smitar út um allt Gjaldþrot Stones Invest smitar út um allt í dönsku viðskiptalífi. Bankar þurfa að afskrifa lán sín til félagsins og jafnvel Parken, eigandi FCK-fótboltaliðsins, fékk skell í dönsku kauphöllinni í morgun. 11.9.2008 10:06 Fellibylurinn Ike hækkar heimsmarkaðsverð á olíu Heimsmarkaðsverð á olíu hefur stigið um rúma tvo dollara í dag og stendur í 130,30 dollurum. Hækkunin stafar af ótta manna um að fellibylurinn Ike muni valda miklum skaða á olíuborpöllum í Mexíkóflóa en Ike stefnir nú yfir flóann til Texas. 11.9.2008 09:15 Fjárfestar forðast fjármálageirann Gengi hlutabréfa hækkaði lítillega í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar létu hlutabréf í bönkum og fjármálafyrirtækjum vera en keyptu þess í stað í öruggari geirum, svo sem í neytendavörufyrirtækjum. 10.9.2008 20:31 Gjaldþrot Stones hefur lítil áhrif á Landic „Okkar krafa var á meðal þeirra þriggja sem voru lagðar fram í réttinum í dag og urðu til þess að þeir voru úrskurðaðir gjaldþrota,“ segir Páll Benediktsson, hjá Landic Property en Stones invest var úrskurðað gjaldþrota í dag. Landic Property og Stones invest elduðu grátt silfur saman í kjölfar þess að kaup Stones á Keops development gengu ekki eftir. 10.9.2008 17:06 Stones Invest rúllar Nú er komið á daginn að danska fjárfestingafyrirtækið Stones Invest er gjaldþrota. Það var viðskiptadómstóll í Danmörku sem úrskurðaði um þrotið í dag en áður hafði verið fallist á greiðslustöðvun í félaginu. Samkvæmt lögmanni félagsins skuldar Stones litla fjóra milljarða danskra króna og þar af eru lausaskuldir 2,5 milljarðar. 10.9.2008 13:59 Lehman Brothers tapaði 3,9 milljörðum dala Bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers tapaði 3,9 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 358 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Bankinn flýtti birtingu uppgjörs vegna fregna um slæma lausafjárstöðu bankans og að hann rambi á barmi gjaldþrots. 10.9.2008 12:59 Minnka olíuframleiðslu til að vinna gegn verðlækkun Olíuráðherrar OPEC-ríkjanna samþykktu í morgun að minnka olíuframleiðslu til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi lækkun olíuverðs. 10.9.2008 12:03 Stones Invest í greiðslustöðvun Danska fjárfestingafélagið Stones Invest er komið í greiðslustöðvun. Frá þessu greinir danska viðskiptablaðið Börsen á heimasíðu sinni í dag. Reiknað er með að skuldir félagsins umfram eignir nemi allt að einum milljarði danskra króna, eða um 17 milljörðum íslenskra króna. 10.9.2008 11:42 Bloomberg býst við óbreyttum stýrivöxtum á Íslandi Greiningaraðilar á vegum Bloomberg fréttavefsins telja að Seðlabankinn Íslands muni halda stýrivöxtum óbreyttum áfram. Næsti stýrivaxtaákvörðunardagur er á morgun. Stýrivextir eru nú í 15,5% en verðbólgan hér á landi hefur ekki verið meiri í 18 ár. 10.9.2008 11:14 Stefnir í methalla á fjárlögum í Bandaríkjunum Halli á fjárlögum Bandaríkjanna mun nema 438 milljörðum bandaríkjadala, samkvæmt áætluðum tölum fjárlaganefnd bandaríska þingsins, sem birtar voru í dag. Þetta jafngildir 40 þúsund milljörðum íslenskra króna. Gangi það eftir hefur hann aldrei verið meiri. 10.9.2008 11:00 Lækkun á flestum mörkuðum Hlutabréf hafa almennt lækkað í verði á meginlandi Evrópu og í Asíu í dag. Hrun gengis á bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers dró alþjóðlega hlutabréfamarkaði niður í gær. 10.9.2008 09:17 Gengi Lehmans Brothers hrundi um 40 prósent Gengi hlutabréfa í Lehman Brothers, fjórða umsvifamesta fjárfestingabanka Bandaríkjanna hrundi um 45 prósent á hlutabréfamarkaði í dag og dró markaðinn með sér í fallinu vestanhafs. 9.9.2008 20:33 Olíutunnan niður fyrir 100 dali Heimsmarkaðsverð á olíutunnu fór niður fyrir 100 bandaríkjadali í dag, á sama tíma og fundur OPEC ríkjanna er að hefjast í Vín. Verð á olíu fór niður í 99 dali og 56 cent og hefur það ekki verið lægra í fimm mánuði, eða síðan í apríl. 9.9.2008 20:28 Sex þúsund störf lögð niður hjá Renault Stjórnendur franska bílaframleiðandans Renault hyggst leggja niður sex þúsund störf, til að bregðast við samdrætti í sölu á bifreiðum. Renault segir að 4,900 störf verði lögð niður í Frakklandi og 11,000 í öðrum ríkjum í Evrópu. 9.9.2008 20:01 Gera ráð fyrir enn meira tapi hjá Danske bank Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, gæti horft fram á enn meira tap á komandi ári en sérfræðingar hafa hingað til spáð. Þetta kemur fram í danska viðskiptablaðinu Börsen í morgun. Þar kemur fram að í kjölfarið á hálfsársuppgjöri bankans hafi sérfræðingar ákveðið að gera ráð fyrir enn meira tapi af rekstri bankans en áður. 9.9.2008 12:35 Húsleit hjá Sterling í morgun Danska samkeppniseftirlitið gerði í morgun húsleit hjá danska flugfélaginu Sterling Airlines. Almar Örn Hilmarsson, forstjóri Sterling, segir í samtali við Vísi að leitin tengist samstarfssamningi Sterling við Norwegian um flug á milli á Osló og Kaupmannahafnar sem tekur gildi 15. september. 9.9.2008 09:59 Hlutabréf hækka í Evrópu Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag, annan daginn í röð. Hækkanahrina gekk yfir fjármálaheiminn í gær eftir að bandarísk stjórnvöld tilkynntu um tímabundna yfirtöku á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac á sunnudag. 9.9.2008 09:45 Olíuverðið við hundrað dali á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað nokkuð í dag og liggur það nú í rúmum 102 dölum á tunnu. Fundur Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC-ríkjanna) sem haldinn verður síðar í dag skýrir lækkunina. Reiknað er með að OPEC-ríkin ákveði að halda framleiðslukvótum óbreyttum. 9.9.2008 09:17 "Þjóðnýtingin" gladdi bandaríska fjárfesta Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á bandarískum fjármálamarkaði í dag í kjölfar yfirtöku ríkisins á fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Þetta er jafnframt umfangsmesta björgunaraðgerð í sögu fjármálageirans. 8.9.2008 20:44 Gengi Fannie Mae og Freddie Mac hrundi Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hrundi um rúm áttatíu prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Þetta er nokkurn vegin í samræmi við væntingar eftir að tilkynnt var í gær að stjórnvöld hafi tekið yfir stjórn stjóðanna. 8.9.2008 13:34 Stefnir í mikla hækkun vestanhafs Allt stefnir í mikla hækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði við upphafi viðskiptadagsins. Skýringin liggur í mikilli bjartsýni fjárfesta beggja vegna Atlantsála á yfirtöku ríkisins á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. 8.9.2008 13:18 Bilun í bresku kauphöllinni Viðskipti liggja niðri í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi vegna bilunar. Kauphöllin segir um tæknileg vandræði að ræða. Óvenjumikil velta með hlutabréf í dag kunni að hafa ofkeyrt kauphallarkerfið. 8.9.2008 10:43 Kaupþingsbréf stökkva upp í erlendri hækkanahrinu Hlutabréf í Kaupþingi sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa hækkað um 3,32 prósent það sem af er dags. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum sem almennt einkennast af mikilli hækkun. 8.9.2008 09:14 Ríkið tekur yfir Fannie Mae og Freddie Mac Bandaríska ríkið tók yfir rekstur hálfopinberu bandarísku fasteignalánasjóðanna Fannie Mae og Freddie Mac í dag og mun halda um stjónartaumana út næsta ár hið minnsta. Þetta er umfangsmesta björgunaraðgerð í bandarískum fjármálaheimi til þessa. 7.9.2008 18:52 Erfiðir tímar framundan hjá French Connection Sérfræðingar telja að afkoman hjá fataverslunarkeðjunni French Connection verði í kringum núllið eftir fyrri helming ársins og að erfiðir tímar séu framundan í rekstri keðjunnar. 7.9.2008 11:49 Sony innkallar 500.000 fartölvur um allan heim Sony hefur innkallað tæplega 500.000 Vaio fartölvur um allan heim. Þetta kemur í kjölfar fjölda kvartana um að eldur hafi óvænt komið upp í fartölvunum og skaðað eigendur þeirra. 7.9.2008 11:19 Verkfall lamar Boeing verksmiðjurnar í Bandaríkjunum Öll framleiðsla hjá Boeing verksmiðjunum, stærsta flugvélaframleiðenda í heimi, liggur nú niðri vegna verkfall starfsmanna. Alls eru um 27.000 manns hjá verksmiðjunum í verkfalli. 7.9.2008 10:36 Landic gerir kröfu um gjaldþrot hjá Stones Invest Landic Property hefur sett fram kröfu um gjaldþrot hjá Stones Invest og verður krafan tekin fyrir í Sjó-og kauprétti Kaupmannahafnar á mánudag. 6.9.2008 14:15 Vísitölur enduðu beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur Bandaríkjanna enduðu beggja vegna núllsins í dag og batt þar með enda á fjögurra daga samfellt lækkunarferli á þarlendum fjármálamörkuðum. 5.9.2008 20:40 Sjá næstu 50 fréttir
Verulegur niðurskurður á áætlunarflugi hjá Sterling Verulegur niðurskurpur verður á áætlunarflugi hjá Sterling flugfélaginu þegar vetraráætlun félagsins fer í gang í lok október. Samkvæmt fréttum í dönskum fjölmiðlum verður ferðum félagsins fækkað um allt að helming. 12.9.2008 09:05
85 þúsund sögð strandaglópar vegna gjaldþrots XL Bresk blöð og sjónvarpsstöðvar eru upp full af fréttum af gjaldþroti XL Leisure Group í morgun enda um að ræða þriðja stærsta ferðaþjónustufyrirtæki Breltands. 12.9.2008 08:51
Útibúa og eignasala WaMu dugar líklega ekki Moodys hefur endurmetið skuldabréf Washington Mutual, áttunda stærsta banka Bandaríkjanna sem "junk bonds", sökum áhyggna af framtíð félagsins. 12.9.2008 08:46
XL Leisure Group í þrot Ferðaskrifstofan XL Leisure Group í Bretlandi er gjaldþrota og mun Eimskip þar með bera ábyrgð á 27 milljarða króna láni sem það gekk í ábyrgð fyrir við sölu XL í október 2006. 12.9.2008 06:58
XL Leisure gjaldþrota Breski ferðaheildsalinn XL Leisure er gjaldþrota eftir því sem heimildir Vísis herma. Félagið er að einhverju leyti í eigu Íslendinga.Þeirra á meðal er Magnúsar Stephensen. Ekki náðist í Magnús við vinnslu þessarar fréttar. 11.9.2008 22:31
Fjárfestar sáttir með sölu á Lehman Brothers Gengi hlutabréfa hækkaði almennt í Bandaríkjunum í dag eftir að spurðist út að stjórnendur bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers ynnu nú að því hörðum höndum að selja hann að mestu leyti eða öllu og forða honum með því móti frá gjaldþroti. 11.9.2008 21:00
Lehman Brothers lækkar enn í verði Fjórða daginn í röð lækkuðu hlutabréf í Lehman Brothers í verði vegna ótta um að þessi fjórði stærsti fjárfestingabanki Bandaríkjanna kunni að geispa golunni. Féll hluturinn um allt að 45% við opnun markaða eftir að helstu greinindur vestanhafs lækkuðu verðmat sitt á félaginu vegna ótta um að lánshæfiseinkunn þess yrði lækkuð í kjölfar þess að bankinn skilaði mettapi í gær. Þetta kom fram í Hálffimm fréttum greingardeildar Kaupþings. 11.9.2008 20:15
WaMu, áttunda stærsta bankastofnun Bandaríkjanna á barmi gjaldþrots Washington Mutual, WaMu, sem er stærsta „Savings and Loan“ bankastofnun Bandaríkjanna, og áttunda stærsta bankastofnun landsins, hafa líkt og hlutabréf Lehman Brothers hrunið í verði undanfarna daga. 11.9.2008 13:46
Kynlíf, dóp og gjafir í rannsókn á olíufélögum Opinberir starfsmenn innanríkisráðuneytisins í Bandaríkjunum þáðu kynlíf, dóp og gjafir úr hendi olíufélaga þar í landi. Þetta er niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar sem ríkisendurskoðun landsins gerði nýlega. 11.9.2008 13:27
Vöruskiptahalli eykst vestanhafs Halli á vöruskiptum nam 62,2 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 5.600 milljarða íslenskra króna, í júlí, samkvæmt gögnum bandaríska viðskiptaráðuneytisins, sem birt voru í dag. Þetta er 3,4 milljörðum bandaríkjadala meira en greinendur höfðu reiknað með. 11.9.2008 13:23
Hlutabréf Lehman enn í frjálsu falli Hlutabréf í Lehman Brothers, fjórða stærsta fjárfestingarbanka bandaríkjanna, hafa verið í frjálsu falli í viðskiptum fyrir opnun markaða í Bandaríkjunum. 11.9.2008 13:13
Segir að Lund hafi átt að fá milljarða fyrir að loka Nyhedsavisen Leynilegt skjal er komið fram í gögnum frá Nyhedsavisen sem segir að Morten Lund og aðrir eigendur Nyhedsavisen áttu að fá milljarða króna fyrir að hætta útgáfu blaðsins. 11.9.2008 12:37
Slim kaupir í New York Times Mexíkóski auðkýfingurinn Carlos Slim Helú hefur keypt 6,4 prósenta hlut í The New York Times Company, útgáfufélagi samnefnds dagblaðs. Auðkýfingurinn greiddi 11,6 milljarða fyrir hlutinn. 11.9.2008 12:21
Frumvarp í smíðum um skatta af olíuleit og vinnslu Á vegum fjármálaráðuneytisins er unnið að gerð lagafrumvarps um skattlagningu olíuleitar og olíuvinnslu innan íslenskrar efnahagslögsögu. 11.9.2008 12:11
Dollarinn styrkist enn Gengi bandaríkjadals hefur ekki verið hærra gagnvart evru á árinu. Væntingar um að hagvöxtur verði minni á evrusvæðinu en í Bandaríkjunum á stærstan hlut að máli. Sérfræðingar reikna margir með því að evrópski seðlabankinn lækki stýrivexti um 25 punkta á fyrstu þremur mánuðum næsta árs til að bregðast við þrengingum í efnahagslífinu. 11.9.2008 11:23
Egó Mortens Lund drap Nyhedsavisen Morten Lund segir að hann harmi dauða Nyhedsavisen og jafnframt að það hafi verið egó hans ásamt reynsluleysi sem olli því að blaðið lagði upp laupana. 11.9.2008 10:49
Gjaldþrot Stones Invest smitar út um allt Gjaldþrot Stones Invest smitar út um allt í dönsku viðskiptalífi. Bankar þurfa að afskrifa lán sín til félagsins og jafnvel Parken, eigandi FCK-fótboltaliðsins, fékk skell í dönsku kauphöllinni í morgun. 11.9.2008 10:06
Fellibylurinn Ike hækkar heimsmarkaðsverð á olíu Heimsmarkaðsverð á olíu hefur stigið um rúma tvo dollara í dag og stendur í 130,30 dollurum. Hækkunin stafar af ótta manna um að fellibylurinn Ike muni valda miklum skaða á olíuborpöllum í Mexíkóflóa en Ike stefnir nú yfir flóann til Texas. 11.9.2008 09:15
Fjárfestar forðast fjármálageirann Gengi hlutabréfa hækkaði lítillega í Bandaríkjunum í dag. Fjárfestar létu hlutabréf í bönkum og fjármálafyrirtækjum vera en keyptu þess í stað í öruggari geirum, svo sem í neytendavörufyrirtækjum. 10.9.2008 20:31
Gjaldþrot Stones hefur lítil áhrif á Landic „Okkar krafa var á meðal þeirra þriggja sem voru lagðar fram í réttinum í dag og urðu til þess að þeir voru úrskurðaðir gjaldþrota,“ segir Páll Benediktsson, hjá Landic Property en Stones invest var úrskurðað gjaldþrota í dag. Landic Property og Stones invest elduðu grátt silfur saman í kjölfar þess að kaup Stones á Keops development gengu ekki eftir. 10.9.2008 17:06
Stones Invest rúllar Nú er komið á daginn að danska fjárfestingafyrirtækið Stones Invest er gjaldþrota. Það var viðskiptadómstóll í Danmörku sem úrskurðaði um þrotið í dag en áður hafði verið fallist á greiðslustöðvun í félaginu. Samkvæmt lögmanni félagsins skuldar Stones litla fjóra milljarða danskra króna og þar af eru lausaskuldir 2,5 milljarðar. 10.9.2008 13:59
Lehman Brothers tapaði 3,9 milljörðum dala Bandaríski fjárfestingabankinn Lehman Brothers tapaði 3,9 milljörðum bandaríkjadala, jafnvirði 358 milljarða íslenskra króna, á þriðja ársfjórðungi. Bankinn flýtti birtingu uppgjörs vegna fregna um slæma lausafjárstöðu bankans og að hann rambi á barmi gjaldþrots. 10.9.2008 12:59
Minnka olíuframleiðslu til að vinna gegn verðlækkun Olíuráðherrar OPEC-ríkjanna samþykktu í morgun að minnka olíuframleiðslu til þess að koma í veg fyrir áframhaldandi lækkun olíuverðs. 10.9.2008 12:03
Stones Invest í greiðslustöðvun Danska fjárfestingafélagið Stones Invest er komið í greiðslustöðvun. Frá þessu greinir danska viðskiptablaðið Börsen á heimasíðu sinni í dag. Reiknað er með að skuldir félagsins umfram eignir nemi allt að einum milljarði danskra króna, eða um 17 milljörðum íslenskra króna. 10.9.2008 11:42
Bloomberg býst við óbreyttum stýrivöxtum á Íslandi Greiningaraðilar á vegum Bloomberg fréttavefsins telja að Seðlabankinn Íslands muni halda stýrivöxtum óbreyttum áfram. Næsti stýrivaxtaákvörðunardagur er á morgun. Stýrivextir eru nú í 15,5% en verðbólgan hér á landi hefur ekki verið meiri í 18 ár. 10.9.2008 11:14
Stefnir í methalla á fjárlögum í Bandaríkjunum Halli á fjárlögum Bandaríkjanna mun nema 438 milljörðum bandaríkjadala, samkvæmt áætluðum tölum fjárlaganefnd bandaríska þingsins, sem birtar voru í dag. Þetta jafngildir 40 þúsund milljörðum íslenskra króna. Gangi það eftir hefur hann aldrei verið meiri. 10.9.2008 11:00
Lækkun á flestum mörkuðum Hlutabréf hafa almennt lækkað í verði á meginlandi Evrópu og í Asíu í dag. Hrun gengis á bandaríska fjárfestingabankanum Lehman Brothers dró alþjóðlega hlutabréfamarkaði niður í gær. 10.9.2008 09:17
Gengi Lehmans Brothers hrundi um 40 prósent Gengi hlutabréfa í Lehman Brothers, fjórða umsvifamesta fjárfestingabanka Bandaríkjanna hrundi um 45 prósent á hlutabréfamarkaði í dag og dró markaðinn með sér í fallinu vestanhafs. 9.9.2008 20:33
Olíutunnan niður fyrir 100 dali Heimsmarkaðsverð á olíutunnu fór niður fyrir 100 bandaríkjadali í dag, á sama tíma og fundur OPEC ríkjanna er að hefjast í Vín. Verð á olíu fór niður í 99 dali og 56 cent og hefur það ekki verið lægra í fimm mánuði, eða síðan í apríl. 9.9.2008 20:28
Sex þúsund störf lögð niður hjá Renault Stjórnendur franska bílaframleiðandans Renault hyggst leggja niður sex þúsund störf, til að bregðast við samdrætti í sölu á bifreiðum. Renault segir að 4,900 störf verði lögð niður í Frakklandi og 11,000 í öðrum ríkjum í Evrópu. 9.9.2008 20:01
Gera ráð fyrir enn meira tapi hjá Danske bank Danske Bank, stærsti banki Danmerkur, gæti horft fram á enn meira tap á komandi ári en sérfræðingar hafa hingað til spáð. Þetta kemur fram í danska viðskiptablaðinu Börsen í morgun. Þar kemur fram að í kjölfarið á hálfsársuppgjöri bankans hafi sérfræðingar ákveðið að gera ráð fyrir enn meira tapi af rekstri bankans en áður. 9.9.2008 12:35
Húsleit hjá Sterling í morgun Danska samkeppniseftirlitið gerði í morgun húsleit hjá danska flugfélaginu Sterling Airlines. Almar Örn Hilmarsson, forstjóri Sterling, segir í samtali við Vísi að leitin tengist samstarfssamningi Sterling við Norwegian um flug á milli á Osló og Kaupmannahafnar sem tekur gildi 15. september. 9.9.2008 09:59
Hlutabréf hækka í Evrópu Gengi hlutabréfa hefur almennt hækkað á hlutabréfamörkuðum í Evrópu í dag, annan daginn í röð. Hækkanahrina gekk yfir fjármálaheiminn í gær eftir að bandarísk stjórnvöld tilkynntu um tímabundna yfirtöku á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac á sunnudag. 9.9.2008 09:45
Olíuverðið við hundrað dali á tunnu Heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur lækkað nokkuð í dag og liggur það nú í rúmum 102 dölum á tunnu. Fundur Samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC-ríkjanna) sem haldinn verður síðar í dag skýrir lækkunina. Reiknað er með að OPEC-ríkin ákveði að halda framleiðslukvótum óbreyttum. 9.9.2008 09:17
"Þjóðnýtingin" gladdi bandaríska fjárfesta Gengi hlutabréfa hækkaði almennt á bandarískum fjármálamarkaði í dag í kjölfar yfirtöku ríkisins á fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. Þetta er jafnframt umfangsmesta björgunaraðgerð í sögu fjármálageirans. 8.9.2008 20:44
Gengi Fannie Mae og Freddie Mac hrundi Gengi hlutabréfa í hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac hrundi um rúm áttatíu prósent við upphaf viðskiptadagsins í Bandaríkjunum í dag. Þetta er nokkurn vegin í samræmi við væntingar eftir að tilkynnt var í gær að stjórnvöld hafi tekið yfir stjórn stjóðanna. 8.9.2008 13:34
Stefnir í mikla hækkun vestanhafs Allt stefnir í mikla hækkun á bandarískum hlutabréfamarkaði við upphafi viðskiptadagsins. Skýringin liggur í mikilli bjartsýni fjárfesta beggja vegna Atlantsála á yfirtöku ríkisins á hálfopinberu fasteignalánasjóðunum Fannie Mae og Freddie Mac. 8.9.2008 13:18
Bilun í bresku kauphöllinni Viðskipti liggja niðri í kauphöllinni í Lundúnum í Bretlandi vegna bilunar. Kauphöllin segir um tæknileg vandræði að ræða. Óvenjumikil velta með hlutabréf í dag kunni að hafa ofkeyrt kauphallarkerfið. 8.9.2008 10:43
Kaupþingsbréf stökkva upp í erlendri hækkanahrinu Hlutabréf í Kaupþingi sem skráð eru á markað í Stokkhólmi í Svíþjóð hafa hækkað um 3,32 prósent það sem af er dags. Þetta er nokkuð í samræmi við þróunina á alþjóðlegum hlutabréfamörkuðum sem almennt einkennast af mikilli hækkun. 8.9.2008 09:14
Ríkið tekur yfir Fannie Mae og Freddie Mac Bandaríska ríkið tók yfir rekstur hálfopinberu bandarísku fasteignalánasjóðanna Fannie Mae og Freddie Mac í dag og mun halda um stjónartaumana út næsta ár hið minnsta. Þetta er umfangsmesta björgunaraðgerð í bandarískum fjármálaheimi til þessa. 7.9.2008 18:52
Erfiðir tímar framundan hjá French Connection Sérfræðingar telja að afkoman hjá fataverslunarkeðjunni French Connection verði í kringum núllið eftir fyrri helming ársins og að erfiðir tímar séu framundan í rekstri keðjunnar. 7.9.2008 11:49
Sony innkallar 500.000 fartölvur um allan heim Sony hefur innkallað tæplega 500.000 Vaio fartölvur um allan heim. Þetta kemur í kjölfar fjölda kvartana um að eldur hafi óvænt komið upp í fartölvunum og skaðað eigendur þeirra. 7.9.2008 11:19
Verkfall lamar Boeing verksmiðjurnar í Bandaríkjunum Öll framleiðsla hjá Boeing verksmiðjunum, stærsta flugvélaframleiðenda í heimi, liggur nú niðri vegna verkfall starfsmanna. Alls eru um 27.000 manns hjá verksmiðjunum í verkfalli. 7.9.2008 10:36
Landic gerir kröfu um gjaldþrot hjá Stones Invest Landic Property hefur sett fram kröfu um gjaldþrot hjá Stones Invest og verður krafan tekin fyrir í Sjó-og kauprétti Kaupmannahafnar á mánudag. 6.9.2008 14:15
Vísitölur enduðu beggja vegna núllsins Helstu hlutabréfavísitölur Bandaríkjanna enduðu beggja vegna núllsins í dag og batt þar með enda á fjögurra daga samfellt lækkunarferli á þarlendum fjármálamörkuðum. 5.9.2008 20:40