Viðskipti erlent

Bloomberg býst við óbreyttum stýrivöxtum á Íslandi

Greiningaraðilar á vegum Bloomberg fréttavefsins telja að Seðlabankinn Íslands muni halda stýrivöxtum óbreyttum áfram. Næsti stýrivaxtaákvörðunardagur er á morgun. Stýrivextir eru nú í 15,5% en verðbólgan hér á landi hefur ekki verið meiri í 18 ár.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×