Stones Invest í greiðslustöðvun 10. september 2008 11:42 Skarphéðinn Berg Steinarsson er forstjóri Landic Property. Danska fjárfestingafélagið Stones Invest er komið í greiðslustöðvun. Frá þessu greinir danska viðskiptablaðið Börsen á heimasíðu sinni í dag. Reiknað er með að skuldir félagsins umfram eignir nemi allt að einum milljarði danskra króna, eða um 17 milljörðum íslenskra króna. Lögmaður félagsins tilkynnti í morgun að farið hafi verið fram á greiðslustöðvun í morgun en helsta orsökin mun vera gjaldþrotakrafa frá íslenska félaginu Landic Property. Stones Invest keypti á sínum tíma Keops Development af Landic en gat svo ekki staðið við samninginn þegar á hólminn var komið. Forsvarsmenn Landic segjast því eiga rétt á 7,5 milljóna danskra króna í kjölfarið í formi endurgreiðslu á virðisaukaskatti. Fyrir utan þessa kröfu telur Landic sig eiga um 140 milljónir inni hjá Stones, sem, einnig er sagt skulda Roskilde banka um 500 milljónir danskra króna. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Danska fjárfestingafélagið Stones Invest er komið í greiðslustöðvun. Frá þessu greinir danska viðskiptablaðið Börsen á heimasíðu sinni í dag. Reiknað er með að skuldir félagsins umfram eignir nemi allt að einum milljarði danskra króna, eða um 17 milljörðum íslenskra króna. Lögmaður félagsins tilkynnti í morgun að farið hafi verið fram á greiðslustöðvun í morgun en helsta orsökin mun vera gjaldþrotakrafa frá íslenska félaginu Landic Property. Stones Invest keypti á sínum tíma Keops Development af Landic en gat svo ekki staðið við samninginn þegar á hólminn var komið. Forsvarsmenn Landic segjast því eiga rétt á 7,5 milljóna danskra króna í kjölfarið í formi endurgreiðslu á virðisaukaskatti. Fyrir utan þessa kröfu telur Landic sig eiga um 140 milljónir inni hjá Stones, sem, einnig er sagt skulda Roskilde banka um 500 milljónir danskra króna.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira