Fleiri fréttir

Hekla tapaði 31 milljón króna

Bílaumboðið Hekla tapaði 31 milljón króna fyrir skatta árið 2018. Til samanburðar hagnaðist fyrirtækið um 175 milljónir króna fyrir skatta árið áður. Mestu munar um að fjármunagjöld jukust úr 139 milljónum króna í 351 milljón króna.

Kaldalón skráð á markað á föstudaginn

Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið.

Þjóðin stendur nú einkar vel að vígi

Úlfar Steindórsson, forstjóri Toyota á Íslandi og stjórnarformaður Icelandair Group, sér fyrir sér að bætur frá Boeing til flugfélagsins verði að hluta til í formi reiðufjár. Bílasala hefur ekki aukist þótt kjarasamningar séu í höfn og óviss varðandi WOW Air er frá.

Meta Arion 15 prósentum yfir markaðsgengi 

Fjárfestar eru ekki að taka að fullu tillit til líklegrar sölu á Valitor ásamt frekari arðgreiðslum og endurkaupum á eigin bréfum í verðlagningu sinni á Arion banka

Stýrivextir lækka í 3,5 prósent

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,5%.

Myndu kljúfa markaðinn í tvennt

Fyrirhugaðar breytingar á verðtryggingunni munu veikja verðmyndun vaxta. Hagfræðingur segir hættu á að bankar muni eiga erfitt með að fjármagna fasteignalán á nýrri vísitölu og því verði lánskjör verri.

Lífeyrissjóðir bættu við sig í Högum fyrir um 1,8 milljarð

Íslenskir lífeyrissjóðir keyptu að langstærstum hluta bréf FISK-Seafood, dótturfélags Kaupfélags Skagfirðinga, í Högum þegar útgerðarfélagið seldi allan 4,6 prósenta hlut sinn í smásölurisanum í síðustu viku fyrir samtals 2,3 milljarða króna

Heimilin sækja frekar í breytilega vexti

Algjör viðsnúningur hefur orðið á því hvers konar lánavexti heimili landsins sækjast í. Mikill meirihluti nýrra óverðtryggðra útlána banka er nú á breytilegum vöxtum. Vaxtabreytingar Seðlabankans hafa þannig meiri áhrif á heimilin.

CCEP eignast Einstök á Íslandi

Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemd við það að CCEP, Coca Cola European Partners Íslandi ehf., eignist vörumerkið Einstök á Íslandi af bandaríska fyrirtækinu Einstök Beer Company L.P.

Seldi fyrir 460 milljónir í Símanum

Bandaríski vogunarsjóðurinn Eaton Vance Management seldi í gær 100 milljón hluti í Símanum. Sjóðurinn átti 488 milljónir hluta en eru 388 milljón í dag.

Taka söluþóknanir fyrir fram

Ríkisskattstjóri hefur ekki tekið sérstaklega saman þær fjárhæðir sem tengjast erlendum bókunarsíðum á borð við Booking og Expedia. Ólíkt Booking þá tekur Expedia sínar söluþóknanir strax.

300 þúsund króna peysa Herra Hnetusmjörs

Klárlega besta markaðsstönt ársins, segir Bjarni Ákason framkvæmdastjóri um frammistöðu rapparans Herra Hnetusmjörs í Garðpartýi Bylgjunnar á Menningarnótt.

Hrafnhildur til Skipulagsstofnunar

Hrafnhildur Bragadóttir lögfræðingur hefur verið ráðin sviðsstjóri stefnumótunar og þróunar hjá Skipulagsstofnun.

Drífa nýr eigandi hjá Attentus

Drífa Sigurðardóttir hefur bæst í eigendahóp Attentus en hún hóf störf hjá félaginu sem ráðgjafi árið 2017.

Times fjallar enn um sæstrengsáhuga Bretans

Breski fjárfestirinn Edi Truell, sem vinnur að því að koma á fót sæstreng á milli Bretlands og Íslands, er í frétt breska blaðsins The Times í gær enn sagður þrýsta á bresk yfirvöld um að stjórnvöld þar í landi greiði götu verkefnisins.

Ísland og hin EFTA-ríkin semja við Mercosur

Fríverslunarsamtök Evrópu, sem Ísland er aðili að ásamt Noregi, Sviss og Liechtenstein, hefur náð samningi við Mercosurríkin Argentínu, Brasilíu, Úrúgvæ og Paragvæ um fríverslun milli ríkjanna.

Sigrún Ragna tekur við keflinu af Hrund

Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, hefur gengið úr stjórn sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, þar sem hún hefur gegnt stöðu stjórnarformanns frá árinu 2009

Guðrún nýtur áfram trausts formanns VR

Guðrún Johnsen var stjórnarformaður Arion banka þegar ráðningarsamningi við þáverandi bankastjóra var breytt. VR hefur skipað Guðrúnu í stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna. Formaður VR segist „treysta henni fullkomlega“

Árétta að apótek mega víst gefa afslátt

Apótekum er frjálst að veita afslætti á lyfjum sem falla undir greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands, þvert á það sem margir lyfsalar og apótekarar halda.

Sjá næstu 50 fréttir