Viðskipti innlent

Gerist upplýsingafulltrúi UNICEF

Birgir Olgeirsson skrifar
Sigurður Mikael Jónsson hefur starfað sem blaðamaður undanfarin 12 ár.
Sigurður Mikael Jónsson hefur starfað sem blaðamaður undanfarin 12 ár. FBL/STEfán

Blaðamaðurinn Sigurður Mikael Jónsson hefur verið ráðinn upplýsingafulltrúi Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á Íslandi næsta árið. Sigurður hefur undanfarin 12 ár starfað sem blaðamaður, fyrst á DV en síðustu ár á Fréttablaðinu. 

Hefur hann átt fjölda frétta sem vakið hafa athygli í gegnum árin og var tilnefndur til blaðmannaverðlauna árið 2015 fyrir frumlega nálgun í neytendamálum. Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ORIGO
1,8
2
677
BRIM
0
0
0
HEIMA
0
1
1.218

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
SIMINN
-2,9
12
190.976
KVIKA
-2,8
8
47.966
ARION
-2,54
34
992.823
ICEAIR
-2,17
18
37.233
VIS
-1,93
9
87.062
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.