CCEP eignast Einstök á Íslandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. ágúst 2019 15:36 Einstök hefur meðal annars framleitt sérstakan jólabjór. Fréttablaðið/Daníel Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemd við það að CCEP, Coca Cola European Partners Íslandi ehf., eignist vörumerkið Einstök á Íslandi af bandaríska fyrirtækinu Einstök Beer Company L.P.Þetta kemur fram í tilkynningu frá eftirlitinu þar sem segir að tildrög viðskiptanna séu þau að CCP hafi frá upphafi framleitt bjór undir vörumerkinu Einstök fyrir Einstök Beer Company L.P. Þann bjór hafi síðarnefnda fyrirtækið síðan selt fyrir eigin reikning, aðallega í Bandaríkjunum.Samhliða hafi CCEP þó einnig haft dreifingarsamning um Einstök bjór fyrir íslenskan markað. Með kaupunum muni staða CCEP breytast frá því að vera dreifingaraðili bjórs á Íslandi, undir vörumerkinu Einstök, yfir í að verða eigandi þess vörumerkis á Íslandi.Samkeppniseftirlitið tók málið til skoðinar eftir að félögin óskuðu eftir leiðbeiningu um mögulega tilkynningarskyldu vegna viðskiptanna. Er það mat eftirlitsins að ekki verði séð af gögnum málsins að samruninn leiði til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða að samruninn leiði til þess að samkeppni raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti,Á grundvelli þess telur Samkeppniseftirlitið því ekki ástæðu til að aðhafast frekar í málinu.CCEP gekk áður undir nafninu Vífilfell og er átöppunar- og söluaðili ýmissa drykkjarvara á Íslandi, þar með talið Coca-Cola. Áfengi og tóbak Samkeppnismál Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira
Samkeppniseftirlitið gerir ekki athugasemd við það að CCEP, Coca Cola European Partners Íslandi ehf., eignist vörumerkið Einstök á Íslandi af bandaríska fyrirtækinu Einstök Beer Company L.P.Þetta kemur fram í tilkynningu frá eftirlitinu þar sem segir að tildrög viðskiptanna séu þau að CCP hafi frá upphafi framleitt bjór undir vörumerkinu Einstök fyrir Einstök Beer Company L.P. Þann bjór hafi síðarnefnda fyrirtækið síðan selt fyrir eigin reikning, aðallega í Bandaríkjunum.Samhliða hafi CCEP þó einnig haft dreifingarsamning um Einstök bjór fyrir íslenskan markað. Með kaupunum muni staða CCEP breytast frá því að vera dreifingaraðili bjórs á Íslandi, undir vörumerkinu Einstök, yfir í að verða eigandi þess vörumerkis á Íslandi.Samkeppniseftirlitið tók málið til skoðinar eftir að félögin óskuðu eftir leiðbeiningu um mögulega tilkynningarskyldu vegna viðskiptanna. Er það mat eftirlitsins að ekki verði séð af gögnum málsins að samruninn leiði til þess að markaðsráðandi staða verði til eða styrkist eða að samruninn leiði til þess að samkeppni raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti,Á grundvelli þess telur Samkeppniseftirlitið því ekki ástæðu til að aðhafast frekar í málinu.CCEP gekk áður undir nafninu Vífilfell og er átöppunar- og söluaðili ýmissa drykkjarvara á Íslandi, þar með talið Coca-Cola.
Áfengi og tóbak Samkeppnismál Mest lesið Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Alvotech Viðskipti innlent „Svolítið blind á það hversu mikið forréttindafólk við erum“ Atvinnulíf Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Viðskipti innlent Hvetur eigendur Tesla til að fylgjast með bilunum Neytendur Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Viðskipti innlent Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Viðskipti innlent Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Viðskipti innlent Kemur frá Icelandair til Varðar Viðskipti innlent Krambúðin lækkar verð: 200 vörur á Prísverði Samstarf Fleiri fréttir Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Bjarni Ben nýr framkvæmdastjóri SA Pétur nýr forstöðumaður hjá LV Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Sjá meira