Sigrún Ragna tekur við keflinu af Hrund Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. ágúst 2019 13:27 Hrund Rudolfsdóttir og Sigrún Ragna Ólafsdóttir. Stefnir Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, hefur gengið úr stjórn sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, þar sem hún hefur gegnt stöðu stjórnarformanns frá árinu 2009. Sigrún Ragna Ólafsdóttir var kosin í stjórnina í hennar stað og mun taka við stjórnarformennskunni. Fram kemur í tilkynningu frá Stefni að Hrund hafi ákveðið „fyrir nokkru að gefa ekki kost á sér áfram sem stjórnarformaður Stefnis“ eftir 10 ár í starfi. Stefnir er sjóðstýringarfyrirtæki með um 320 milljarða króna í virkri stýringu þar sem stafa um 20 manns. Haft er eftir Hrund að árin hafi verið viðburðarrík og að henni finnist tímabært að nýtt fólk komið að málum. „Ég tók við hlutverki stjórnarformanns örfáum mánuðum eftir hrun og var það bæði áskorun og mikil reynsla. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og stórfelldar breytingar hafa orðið í ytra umhverfi og innra skipulagi Stefnis,“ segir Hrund. Eftirmaður hennar, Sigrún Ragna, var forstjóri VÍS á árunum 2011-2016. Þá var hún einnig forstjóri Mannvits til skamms tíma, eins og rakið var í fjölmiðlum. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka og þar áður hjá Deloitte, þar sem hún var meðeigandi. Aukinheldur hefur Sigrún Ragna setið í stjórnum fjölda fyrirtækja, í mörgum ólíkum geirum. Þar má nefna Vörð tryggingar, Reiknistofu bankanna, Auðkenni, Creditinfo Group og Creditinfo Lánstraust. Sigrún Ragna er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og löggiltur endurskoðandi. Sigrún Ragna útskrifaðist með MBA próf frá Háskólanum í Reykjavík árið 2007. Aðrir í stjórn Stefnis eru Kristján Jóhannsson, sem jafnframt er varaformaður stjórnar, Flóki Halldórsson, Ragnhildur Sophusdóttir og Þórður Sverrisson. Framkvæmdastjóri Stefnis er Jökull H. Úlfsson. Vistaskipti Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, hefur gengið úr stjórn sjóðastýringarfyrirtækisins Stefnis, þar sem hún hefur gegnt stöðu stjórnarformanns frá árinu 2009. Sigrún Ragna Ólafsdóttir var kosin í stjórnina í hennar stað og mun taka við stjórnarformennskunni. Fram kemur í tilkynningu frá Stefni að Hrund hafi ákveðið „fyrir nokkru að gefa ekki kost á sér áfram sem stjórnarformaður Stefnis“ eftir 10 ár í starfi. Stefnir er sjóðstýringarfyrirtæki með um 320 milljarða króna í virkri stýringu þar sem stafa um 20 manns. Haft er eftir Hrund að árin hafi verið viðburðarrík og að henni finnist tímabært að nýtt fólk komið að málum. „Ég tók við hlutverki stjórnarformanns örfáum mánuðum eftir hrun og var það bæði áskorun og mikil reynsla. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar og stórfelldar breytingar hafa orðið í ytra umhverfi og innra skipulagi Stefnis,“ segir Hrund. Eftirmaður hennar, Sigrún Ragna, var forstjóri VÍS á árunum 2011-2016. Þá var hún einnig forstjóri Mannvits til skamms tíma, eins og rakið var í fjölmiðlum. Áður starfaði hún sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandsbanka og þar áður hjá Deloitte, þar sem hún var meðeigandi. Aukinheldur hefur Sigrún Ragna setið í stjórnum fjölda fyrirtækja, í mörgum ólíkum geirum. Þar má nefna Vörð tryggingar, Reiknistofu bankanna, Auðkenni, Creditinfo Group og Creditinfo Lánstraust. Sigrún Ragna er viðskiptafræðingur frá Háskóla Íslands og löggiltur endurskoðandi. Sigrún Ragna útskrifaðist með MBA próf frá Háskólanum í Reykjavík árið 2007. Aðrir í stjórn Stefnis eru Kristján Jóhannsson, sem jafnframt er varaformaður stjórnar, Flóki Halldórsson, Ragnhildur Sophusdóttir og Þórður Sverrisson. Framkvæmdastjóri Stefnis er Jökull H. Úlfsson.
Vistaskipti Mest lesið Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Viðskipti innlent Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Samstarf Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Viðskipti innlent U-beygja Metro sem komst í gegnum eftirlit án nokkurra athugasemda Neytendur Hörður og Svala endurvekja Macland Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Eftirlitið veður í Veðurstofuna Viðskipti innlent Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Viðskipti innlent „Eitt sinn var ég ekki svo lánsöm að tilheyra stóru vinkonusamfélagi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Sjá meira