Kaldalón skráð á markað á föstudaginn Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 28. ágúst 2019 10:30 Jónas Þór Þorvaldsson. Aðsend Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Jónas Þór Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Kaldalóns, var í ýtarlegu viðtali í Markaðinum um miðjan júlí. Þá var verið að ljúka um 400 milljóna króna hlutafjáraukningu frá bæði nýjum og núverandi hluthöfum til þess að hækka hlutaféð í 3,7 milljarða fyrir skráningu. Útilokaði hann ekki aðra hlutafjáraukningu á næstu misserum ef félagið myndi ráðast í ný og stór verkefni. „Það má reikna með því að Kaldalón muni vaxa umtalsvert eftir skráninguna,“ sagði Jónas Þór. Kaldalón samdi nýlega við alþjóðlegt verktakafyrirtæki, Rizzani De Eccher, sem er 100 ára gamalt ítalskt fjölskyldufyrirtæki með yfir milljarð evra í árlega veltu og starfsemi í fleiri en 100 löndum. Samstarfið mun vera lykilþáttur í að ná markmiðum Kaldalóns um hagkvæma uppbyggingu. Uppfærður hluthafalisti Kaldalóns sýnir að einkahlutafélagið RES, sem er í eigu hjónanna Nönnu Bjarkar Ásgrímsdóttur og Sigurðar Bollasonar, er stærsti hluthafinn með 13,4 prósenta hlut. Gunnar Henrik B. Gunnarsson og Lovísa Ólafsdóttir eru næststærst með 12,6 prósenta hlut í gegnum Investar. Á meðal annarra hluthafa eru Ingibjörg Pálmadóttir, sem á Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins, og Jón Ásgeir Jóhannesson. Þau eiga 8,2 prósenta hlut í gegnum 24 Development Holding. – þfh Birtist í Fréttablaðinu Kauphöllin Kaldalón Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Fasteignaþróunarfélagið Kaldalón verður skráð á First North markaðinn næstkomandi föstudag. Forsvarsmenn Kaldalóns hafa að undanförnu fundað með lífeyrissjóðum og markaðsaðilum til að kynna félagið. Jónas Þór Þorvaldsson, framkvæmdastjóri Kaldalóns, var í ýtarlegu viðtali í Markaðinum um miðjan júlí. Þá var verið að ljúka um 400 milljóna króna hlutafjáraukningu frá bæði nýjum og núverandi hluthöfum til þess að hækka hlutaféð í 3,7 milljarða fyrir skráningu. Útilokaði hann ekki aðra hlutafjáraukningu á næstu misserum ef félagið myndi ráðast í ný og stór verkefni. „Það má reikna með því að Kaldalón muni vaxa umtalsvert eftir skráninguna,“ sagði Jónas Þór. Kaldalón samdi nýlega við alþjóðlegt verktakafyrirtæki, Rizzani De Eccher, sem er 100 ára gamalt ítalskt fjölskyldufyrirtæki með yfir milljarð evra í árlega veltu og starfsemi í fleiri en 100 löndum. Samstarfið mun vera lykilþáttur í að ná markmiðum Kaldalóns um hagkvæma uppbyggingu. Uppfærður hluthafalisti Kaldalóns sýnir að einkahlutafélagið RES, sem er í eigu hjónanna Nönnu Bjarkar Ásgrímsdóttur og Sigurðar Bollasonar, er stærsti hluthafinn með 13,4 prósenta hlut. Gunnar Henrik B. Gunnarsson og Lovísa Ólafsdóttir eru næststærst með 12,6 prósenta hlut í gegnum Investar. Á meðal annarra hluthafa eru Ingibjörg Pálmadóttir, sem á Torg, útgáfufélag Fréttablaðsins, og Jón Ásgeir Jóhannesson. Þau eiga 8,2 prósenta hlut í gegnum 24 Development Holding. – þfh
Birtist í Fréttablaðinu Kauphöllin Kaldalón Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira