Fleiri fréttir

Birna íhugar stöðu sína

Laun bankastjóra Íslandsbanka gætu orðið rúmlega helmingi lægri eftir ríkiseign. Framkvæmdastjórn bankans vonar að eignarhald ríkisins vari stutt.

Tæplega 60 prósent tekna koma af sölu gosdrykkja

Carlos Cruz hefur verið forstjóri Vífilfells í tæpt ár og ætlar að vera hér í þrjú til fjögur ár. Hann segir fyrirtækið vel fjármagnað. Tæp sextíu prósent af tekjum Vífilfells koma af sölu gosdrykkja.

Skorti reynslu af skipaútgerð

Nýráðinn forstjóri Marorku segir reynslu af skipaútgerð hjá fyrirtækinu hafa skort. Hann vill að hægt verði að nálgast upplýsingar um alla þætti í rekstri skipa frá landi. Verð í farmflutningum hafi hrunið.

Finnst furðulegt að hindra eigi stjórnarsetu hans í Fáfni

Ketill Sigurjónsson, lögfræðingur og umsjónamaður Orkubloggsins, og Davíð Stefánsson, starfsmaður Íslandssjóða, dótturfélags Íslandsbanka, sækjast báðir eftir einu lausu sæti í stjórn Fáfnis Offshore á hluthafafundi í dag.

Gæluverkefni fortíðar kostar 3-4 Landspítala

Landbúnaðarráðherra og fulltrúi bænda eru búnir að skrifa undir búvörusamning til tíu ára. Það er því ekki fyrr en á fjórða kjörtímabili héðan í frá sem hann fellur úr gildi.

Tæpir tveir milljarðar kyrrsettir

Lykilstarfsmenn með kauprétt í LS Retail telja sig hlunnfarna við söluna á fyrirtækinu. Sýslumaður hefur fallist á kyrrsetningu 14 milljóna evra vegna sölu ALMC á fyrirtækinu til bandarísks fjárfestingarsjóðs.

Nýir eigendur hjá Ölvisholti

Ölvisholt Brugghús, sem er eitt af fyrstu handverks brugghúsum landsins, hefur verið selt til nýrra eigenda.

Helgi seldi fyrir 124 milljónir

Helgi Magnússon, stjórnarmaður í Marel, seldi 526 þúsund hluti í félaginu í dag. Í tilkynningu til Kauphallar Íslands kemur fram að hann seldi á genginu 236,5 á hlut.

Yfirvinna og kostnaður atvinnlífs myndi stóraukast að mati SA

Alvarlegar afleiðingar hefði fyrir íslenskt efnahagslíf að stytta vinnuvikuna úr 40 stundum í 35 án þess að kjör fólks skerðist um leið. Þetta er mat Samtaka atvinnulífsins (SA), sem skilað hafa inn athugasemdum við frumvarp fimm þingmanna sem vilja að leiðin verði farin. Dagvinna yrði sjö tímar í stað átta nú.

Íslensku starfsmennirnir komnir heim

Skrifstofa QuizUp í New York mun koma til með að verða lokað í kjölfar fjárfestingar bandaríska tölvuleikjaframleiðandans Glu Mobile í Plain Vanilla.

Eigendur HS Veitna fá 500 milljónir

Samþykkt var á hluthafafundi HS Veitna í morgun að láta fyrirtækið kaupa af eigendunum hlutabréf fyrir hálfan milljarð króna.

Sjá næstu 50 fréttir