Fleiri fréttir

Búllan opnar í Róm

Stefnt er að því að opna nýtt útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Róm í maí.

WOW air skilar 1,5 milljarða hagnaði

Rekstrarhagnaður WOW air fyrir árið 2015 nam 1,5 milljörðum króna en það er viðsnúningur frá árinu á undan þegar flugfélagið tapaði 700 milljónum króna.

Einar Þór til Bókunar

Einar hefur frá árinu 2010 gegnt stöðu framkvæmdastjóra vöruþróunar hjá Meniga ehf.

Minnisvarði um ríkisstjórn vestur á Melum

Vestur á Melum er hola ein mikil og stór. Þar átti, og á kannski enn, að rísa Hús íslenskra fræða en ekki var varið meiri peningum til verkefnisins en svo að dugði fyrir grunninum, sem í daglegu tali er nefndur Hola íslenskra fræða. Lengra náði ekki metnaður íslenskra ráðamanna.

Eins og Davos með áherslu á samfélag

Aðstandendur The Social Progress Imperative stofnunarinnar ætla sér að bæta heiminn. Liður í því er ný stöðluð mælistika sem lögð er á gæði samfélaga og innviði þeirra. Í þeim samanburði eru ríkustu löndin ekki alltaf efst.

Notendur AwareGo nálgast milljón

AwareGo framleiðir tölvuöryggismyndbönd með skilaboðum til starfsmanna um hvernig eigi að varast þjófnað á rafrænum gögnum.

Rússar selja minna af vodka

Útflutningur á vodka og öðru áfengi frá Rússlandi dróst saman um 40 prósent í fyrra, í samanburði við árið áður.

Spá 20 prósent lægri tekjum

Sérfræðingarnir telja að lækkun á hlutabréfamörkuðum nýverið bendi til þess að markaðir séu óheilbrigðir.

Fasteignaverð heldur áfram að hækka

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,6 prósent á milli mánuða í janúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,8 prósent og sérbýli um 0,1 prósent.

Engar forsendur fyrir riftunarmáli

Forstjóri Borgunar segir engar forsendur fyrir riftunarmáli af hálfu Landsbankans vegna sölunnar á fyrirtækinu. Þingmenn kölluðu eftir því á Alþingi í dag að yfirstjórn bankans víki vegna málsins og telja að það hafi skaðað trúverðugleika bankans.

WOW air tvöfaldar sætaframboð sitt

WOW air mun á þessu ári bæta við sig tveimur nýjum vélum af gerðinni Airbus A321, árgerð 2016, og verða þær afhentar félaginu í maí og júní.

Íbúðalánasjóður selur 362 eignir

Íbúðalánasjóður hefur tekið tilboðum frá fjárfestum í tíu eignasöfn sem boðin voru til sölu í opnu söluferli fyrir áramót.

Útilokar ekki málsókn vegna Borgunarmálsins

Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki útiloka að bankinn leiti réttar síns í Borgunarmálinu, þrátt fyrir svör stjórnenda Borgunar við fyrirspurn bankans. Landsbankinn hafi verið grandalaus varðandi mögulegar greiðslur til Borgunar vegna yfirtöku Vísa í Bandaríkjunum á Vísa í Evrópu.

Borgunarmál í alvarlegri stöðu

Fjármála- og efnahagsráðherra segir gögn sem birst hafa í fjölmiðlum benda til þess að Landsbankinn hafi fengið mun lægra verð fyrir hlut sinn í Borgun en eðlilegt geti talist. Ráðherrann vill að málið verði upplýst.

Kaupa hlutabréf af eigendum fyrir 500 milljónir króna

Eigendur HS Veitna ætla að láta fyrirtækið kaupa af þeim hlutabréf fyrir hálfan milljarð króna. Á hluthafafundi 19. febrúar verður lagt til að keypt verði eigin hlutabréf fyrir 500 milljónir á verði sem sé í samræmi við innra virði ársins 2015.

Háskólinn veiðir til landsins risaráðstefnu á sviði viðskiptafræði

Áætlað er að tólf til fjórtán hundruð manns komi hingað til lands til að sækja alþjóðlega ráðstefnu sem viðskiptafræðideild Háskóla Íslands hefur fengið réttinn til að halda árið 2018. Um er að ræða ráðstefnu Eur­opean Academy of Management (EURAM), en hún er ein sú stærsta á sviði viðskiptafræði í Evrópu og stærsta ráðstefna sem haldin hefur verið á þessu sviði á Íslandi.

Sjá næstu 50 fréttir