Eftirlitsstofnun EFTA skoðar íslenska mjólkurgeirann ingvar haraldsson skrifar 19. febrúar 2016 09:30 Rjómi er meðal þeirra vara sem ESA telur falla undir samkeppnisreglur EES-samningsins. Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) er með til skoðunar hvort undanþágur aðila í íslenskum mjólkuriðnaði frá samkeppnislögum standist evrópska samkeppnislöggjöf. ESA sendi fyrr á þessu ári spurningar til íslenskra stjórnvalda hvers vegna búvörulögin veiti mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum. Verði niðurstaða ESA sú að undanþága búvörulaga standist ekki samkeppnisreglur EES-samningsins geti Samkeppniseftirlitið og ESA beitt sér á mjólkurmarkaði, t.d. með sektum, þrátt fyrir óbreytt ákvæði búvörulaga, að sögn Gjermunds Mathiesen, yfirmanns samkeppnismála hjá ESA. „Fyrirtæki með markaðsráðandi stöðu sem selur mjólkurafurðir má ekki misnota markaðsráðandi stöðu sína því það brýtur í bága við 54. grein EES-samningsins,“ segir Mathiesen. Mathiesen segir ekki allar mjólkurafurðir heyra undir samkeppnisreglurnar, heldur séu það í meginatriðum rjómi, jógúrt og gerjaðar mjólkurafurðir. Meðal mjólkurvara sem teljast gerjaðar eru skyr og súrmjólk. Mathiesen segir málið skammt á veg komið og að enn sé verið að afla upplýsinga. Íslensk stjórnvöld höfðu frest til 15. febrúar til að svara spurningum ESA en ekkert svar hefur enn borist. „Samkeppniseftirlitið hefur um langa hríð bent á skaðsemi þessarar undanþágu í búvörulögunum,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins. Tengdar fréttir Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) er með til skoðunar hvort undanþágur aðila í íslenskum mjólkuriðnaði frá samkeppnislögum standist evrópska samkeppnislöggjöf. ESA sendi fyrr á þessu ári spurningar til íslenskra stjórnvalda hvers vegna búvörulögin veiti mjólkuriðnaði undanþágur frá samkeppnislögum. Verði niðurstaða ESA sú að undanþága búvörulaga standist ekki samkeppnisreglur EES-samningsins geti Samkeppniseftirlitið og ESA beitt sér á mjólkurmarkaði, t.d. með sektum, þrátt fyrir óbreytt ákvæði búvörulaga, að sögn Gjermunds Mathiesen, yfirmanns samkeppnismála hjá ESA. „Fyrirtæki með markaðsráðandi stöðu sem selur mjólkurafurðir má ekki misnota markaðsráðandi stöðu sína því það brýtur í bága við 54. grein EES-samningsins,“ segir Mathiesen. Mathiesen segir ekki allar mjólkurafurðir heyra undir samkeppnisreglurnar, heldur séu það í meginatriðum rjómi, jógúrt og gerjaðar mjólkurafurðir. Meðal mjólkurvara sem teljast gerjaðar eru skyr og súrmjólk. Mathiesen segir málið skammt á veg komið og að enn sé verið að afla upplýsinga. Íslensk stjórnvöld höfðu frest til 15. febrúar til að svara spurningum ESA en ekkert svar hefur enn borist. „Samkeppniseftirlitið hefur um langa hríð bent á skaðsemi þessarar undanþágu í búvörulögunum,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Tengdar fréttir Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19. febrúar 2016 07:00 Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Sjá meira
Samkeppniseftirlitið boðar hærri sektir Forstjóri Samkeppniseftirlitsins býst við að sektir eftirlitsins muni hækka á næstu árum. Sektir hefðu ekki komið í veg fyrir ítrekuð brot og væru lægri en víða í Evrópu. ESA gæti orðið meira áberandi hér á landi á næstu áru 19. febrúar 2016 07:00