Fleiri fréttir Starfsmenn Icelandair fá 150 þúsund króna bónusgreiðslu Ekki ónýtt eftir jólamánuðinn þar sem útgjöld eiga til að vera meiri en í öðrum mánuðum. 12.1.2016 11:11 Vettvangur fyrir hugmyndir Nýsköpunarhádegi verður haldið í Bíói Paradís í dag. Skipuleggjendur vilja velta upp af hverju hallar á konur í nýsköpunarkeppni Gulleggsins. Markmiðið er þó fyrst og fremst að hvetja alla til þess að vera ekki hræddir við að hrind 12.1.2016 11:00 Icesave-kröfurnar voru greiddar í gær Samtals voru greiddar 706 milljónir evra, 374 milljónir punda og 306 milljónir dala. 12.1.2016 10:15 Efnaminni fjölskyldur festast á leigumarkaðnum vegna þess hve erfitt er að komast í gegnum greiðslumat Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, telur að endurskoða þurfi lög um greiðslumat og framfærslu svo auðveldara verði fyrir fjölskyldur, ekki síst þær sem eru barnmargar, að eignast þak yfir höfuðið. 12.1.2016 10:12 Kvikmyndin Everest halaði mest inn á árinu Everest var vinsælasta kvikmynd landsins með rúmar 89 milljónir í tekjur árið 2015 samkvæmt tölum frá félagi rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Star Wars: The Force Awakens var í öðru sæti með tæpar 80 milljónir í tekjur, þótt hún hafi ekki verið frumsýnd fyrr en 18. desember síðastliðinn. Fyrsti sýningardagur kvikmyndarinnar var jafnframt sá tekjuhæsti í íslenskri kvikmyndasögu og var hún þá sýnd allan sólarhringinn. Myndirnar raða sér á lista yfir tuttugu vinsælustu kvikmyndir á Íslandi frá upphafi mælinga. 12.1.2016 07:00 N1 harmar ummæli forstjóra Samkeppniseftirlitsins Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, telur að Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hafi, án nokkurra raka, vænt N1 um ólögmæta viðskiptahætti í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær. 12.1.2016 07:00 Vaxtarsjóðir fjárfestu fyrir rúmlega þrjá milljarða króna árið 2015 Árið 2015 fjárfestu þrír nýir vaxtarsjóðir, Eyrir Sprotar, Frumtak 2 og Brunnur, fyrir rúmlega þrjá milljarða í fjórtán verkefnum. Fjárfestingargeta þeirra nemur ellefu milljörðum króna og hafa sjóðirnir nokkur ár í viðbót til að fjárfesta. 12.1.2016 07:00 Aflaverðmætið jókst um 24% hjá Síldarvinnslunni Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hennar jókst um 23,8 prósent á milli áranna 2014 og 2015 en aflinn jókst um 35 prósent í tonnum talið og ræður þar aflaaukning uppsjávarskipa langmestu, segir í tilkynningu. 12.1.2016 07:00 Innkaupsverð á bensíni það sama og 2008 Hlutur ríkisins hefur hins vegar farið úr 70 krónum í 110 krónur á hvern lítra 11.1.2016 22:15 Efnað fólk sem stenst greiðslumat fær áhættusöm gengislán Verði frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um erlend lán að lögum mun aðeins efnað fólk sem stenst greiðslumat eiga kost á slíkum lánum. Fjármálakerfið í heild sinni og þar með allur almenningur ber hins vegar áhættuna af lánveitingunum. 11.1.2016 21:15 Utanríkisráðuneytið segir formann SFS fara með rangt mál Ráðuneytið sendi frá sér ítarlega tilkynningu vegna ummæla Jens Garðars Helgasonar, formanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 11.1.2016 16:04 Páskaeggin komin í verslanir rúmum tíu vikum fyrir páska „Við erum ekkert að byrja fyrr en áður, þetta er alltaf á svipuðum tíma.“ 11.1.2016 14:33 FME gerir fjölmargar athugasemdir við Arion banka Aðskilnaður starfssviða Arion banka var ófullnægjandi að mati Fjármálaeftirlitsins. 11.1.2016 14:00 Everest vinsælasta myndin á Íslandi árið 2015 Aðsókn jókst í kvikmyndahús á milli ára í fyrsta skipti síðan 2009. 11.1.2016 13:59 17,5 prósent aukning í kaupsamningum Í fyrra voru 16 prósent meiri viðskipti á fasteignamarkaði en meðalfjöldi viðskipta á ári síðustu 13 árin. 11.1.2016 12:55 Deilur í Iðuhúsinu: „Búið að ganga yfir mig á skítugum skónum“ Eigandi Sbarro segir framkvæmdir við opnun Hard Rock þegar hafnar. Hann er afar ósáttur. 11.1.2016 10:52 9,5% aukning í virðisaukaskattskyldri veltu Á síðustu 12 mánuðum hefur veltan aukist mest í rekstri gististaða og veitingastaða. 11.1.2016 09:25 Bjór frá Borg einn af 60 rugluðustu bjórum heims Bjórinn Fenrir nr.26 frá Borg Brugghús hefur verið valinn í ástralska bók en bjórinn er gerður úr taðreyktu malti. 10.1.2016 16:43 Vill heimila lán sem Seðlabankinn telur „verulega ógn“ stafa af Seðlabankinn hefur hefur ítrekað varað við því að lántökur til þeirra sem geta ekki varið sig fyrir gengissveiflum verði heimilaðar, en þeim viðvörunarorðum hefur ekki verið sinnt. 9.1.2016 20:42 Hlaut dóm í Stím-málinu: „Ég gerði ekkert rangt og myndi breyta eins aftur“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Saga Capital, fullyrðir að niðurstaða dómsins sé röng. 9.1.2016 15:41 Fjárfest fyrir sex milljarða í sprotafyrirtækjum Á síðasta ársfjórðungi árið 2015 var fjárfest í íslenskum sprotafyrirtækjum fyrir sem nemur sex milljörðum króna. Þetta kemur fram í samantekt fréttavefsins Norðurskautsins. Níu fjárfestingar voru á fjórðungnum. 9.1.2016 06:00 Átta þúsund ný störf á næstu tveimur árum Búist er við því að atvinnuleysi muni dragast saman um þriðjung á næstu tveimur árum og allt að átta þúsund ný störf verði til samkvæmt nýútkominni skýrslu Vinnumálastofnunar. Í flestum tilvikum er um að ræða ófaglærð störf en spáð er minni aukningu á störfum fyrir háskólamenntaða. 8.1.2016 18:45 Fallist á breytingar á uppbyggingarkröfum tíðniheimildar 365 miðla Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun um að draga úr útbreiðslu- og uppbyggingarkröfum til 365 miðla um 4G þjónustu, eftir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ljósleiðaravæðingu á landsbyggðinni. 8.1.2016 17:15 Leggja til að rúm 28% verði seld í Landsbankanum Bankasýsla ríkisins segir að skilyrði fyrir sölu á eignarhlut ríkisins í Landsbankanum hf. sé til staðar og því sé rétt að ráðst í upphaf söluferlisins. 8.1.2016 16:50 Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóðanna rýmkaðar verulega Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að veita lífeyrissjóðum sem hafa starfsleyfi, ásamt örðum innlendum vörsluaðilum séreignarsparnaðar, heimild til fjárfestingar í fjármálagerningum fyrir 20 milljarða króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. 8.1.2016 16:18 Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar jókst um 24% Aflinn jókst um 35% í tonnum talið. 8.1.2016 12:55 Jónmundur til GAMMA Jónmundur Guðmarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA. Hann verður einn fjögurra framkvæmdastjóra félagsins og mun stýra sviði sölu og viðskiptaþróunar á Íslandi og á erlendum mörkuðum. 8.1.2016 10:47 Fylgni markaða á eftir að aukast Hlutabréf vítt og breitt um heiminn tóku dýfu í dag eftir sögulega lélega opnun kínversku kauphallarinnar. Hlutabréf lækkuðu í verði hér á landi en sérfræðingur í hlutabréfum segir ekki hægt að slá því föstu að sú lækkun sé bein afleiðing atburða í Asíu. 7.1.2016 20:00 Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7.1.2016 16:07 Breytingar í stjórnunarteymi Íslenskrar erfðagreiningar Tanya Zharov hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri, Lára Ingólfsdóttir fjármálastjóri og Þórir Haraldsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra rekstrar. 7.1.2016 15:57 Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7.1.2016 15:34 SA leggur til að skólagangan verði frá fimm til átján ára aldurs Ef stúdentspróf yrði við 18 ára aldur myndi landsframleiðsla aukast um tæpa 40 milljarða króna að mati SA. 7.1.2016 13:49 Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7.1.2016 13:34 Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7.1.2016 13:34 Boozt inneignarkort selst fyrir 86 milljónir 69 þúsund lítrar hafa selst af boozti í gegnum tilboðið. 7.1.2016 11:01 Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 240 styrkjum árið 2015 Heildarsumma úthlutunar allra styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta var tæpar 60 milljónir króna fyrir árið 2015. 7.1.2016 10:52 254 milljörðum lýst í bú Sigurðar Einarssonar 38,3 milljónir fengust upp í kröfur í bú fyrrum stjórnarformanns Kaupþings. 7.1.2016 10:50 Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7.1.2016 10:42 Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7.1.2016 10:33 Creditinfo kaupir allt hlutafé í eistneska félaginu Krediidinfo A/S Eftir kaupin er Creditinfo Group komið með starfsemi í öllum Eystrasaltslöndunum, Lettlandi, Litháen og Eistlandi. 7.1.2016 10:24 Steinunn segir tímagjald slitastjórnarmanna lágt miðað við útlönd Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. 7.1.2016 10:22 Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 28 prósent Frá desember 2014 til nóvember 2015 fjölgaði gistinóttum á hótelum um 21 prósent miðað við sama tímabil ári fyrr. 7.1.2016 09:44 Bjórinn fer í lægra skattþrep Bjór færist með öðru áfengi úr efra þrepi virðisaukaskatts í það neðra eftir leiðréttingu tollstjóra í gær á tilkynningu sinni frá því á Þorláksmessu um áramótabreytingar á aðflutningsgjöldum. 7.1.2016 09:15 Hjallastefnan tapaði 187 milljónum Hjallastefnan tapaði 187 milljónum króna á síðasta skólaári sem er talsverð breyting frá skólaárinu 2013-2014 þegar félagið hagnaðist um 42 milljónir króna. 7.1.2016 08:00 Íslandsbanki fjarlægði viðtal við forstjóra Fáfnis af vefsíðu sinni Viðtalið var tekið út eftir að Steingrími Erlingssyni var sagt upp sem forstjóra Fáfnis. 7.1.2016 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Starfsmenn Icelandair fá 150 þúsund króna bónusgreiðslu Ekki ónýtt eftir jólamánuðinn þar sem útgjöld eiga til að vera meiri en í öðrum mánuðum. 12.1.2016 11:11
Vettvangur fyrir hugmyndir Nýsköpunarhádegi verður haldið í Bíói Paradís í dag. Skipuleggjendur vilja velta upp af hverju hallar á konur í nýsköpunarkeppni Gulleggsins. Markmiðið er þó fyrst og fremst að hvetja alla til þess að vera ekki hræddir við að hrind 12.1.2016 11:00
Icesave-kröfurnar voru greiddar í gær Samtals voru greiddar 706 milljónir evra, 374 milljónir punda og 306 milljónir dala. 12.1.2016 10:15
Efnaminni fjölskyldur festast á leigumarkaðnum vegna þess hve erfitt er að komast í gegnum greiðslumat Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, telur að endurskoða þurfi lög um greiðslumat og framfærslu svo auðveldara verði fyrir fjölskyldur, ekki síst þær sem eru barnmargar, að eignast þak yfir höfuðið. 12.1.2016 10:12
Kvikmyndin Everest halaði mest inn á árinu Everest var vinsælasta kvikmynd landsins með rúmar 89 milljónir í tekjur árið 2015 samkvæmt tölum frá félagi rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Star Wars: The Force Awakens var í öðru sæti með tæpar 80 milljónir í tekjur, þótt hún hafi ekki verið frumsýnd fyrr en 18. desember síðastliðinn. Fyrsti sýningardagur kvikmyndarinnar var jafnframt sá tekjuhæsti í íslenskri kvikmyndasögu og var hún þá sýnd allan sólarhringinn. Myndirnar raða sér á lista yfir tuttugu vinsælustu kvikmyndir á Íslandi frá upphafi mælinga. 12.1.2016 07:00
N1 harmar ummæli forstjóra Samkeppniseftirlitsins Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, telur að Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, hafi, án nokkurra raka, vænt N1 um ólögmæta viðskiptahætti í forsíðufrétt Fréttablaðsins í gær. 12.1.2016 07:00
Vaxtarsjóðir fjárfestu fyrir rúmlega þrjá milljarða króna árið 2015 Árið 2015 fjárfestu þrír nýir vaxtarsjóðir, Eyrir Sprotar, Frumtak 2 og Brunnur, fyrir rúmlega þrjá milljarða í fjórtán verkefnum. Fjárfestingargeta þeirra nemur ellefu milljörðum króna og hafa sjóðirnir nokkur ár í viðbót til að fjárfesta. 12.1.2016 07:00
Aflaverðmætið jókst um 24% hjá Síldarvinnslunni Aflaverðmæti skipa Síldarvinnslunnar og dótturfélaga hennar jókst um 23,8 prósent á milli áranna 2014 og 2015 en aflinn jókst um 35 prósent í tonnum talið og ræður þar aflaaukning uppsjávarskipa langmestu, segir í tilkynningu. 12.1.2016 07:00
Innkaupsverð á bensíni það sama og 2008 Hlutur ríkisins hefur hins vegar farið úr 70 krónum í 110 krónur á hvern lítra 11.1.2016 22:15
Efnað fólk sem stenst greiðslumat fær áhættusöm gengislán Verði frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um erlend lán að lögum mun aðeins efnað fólk sem stenst greiðslumat eiga kost á slíkum lánum. Fjármálakerfið í heild sinni og þar með allur almenningur ber hins vegar áhættuna af lánveitingunum. 11.1.2016 21:15
Utanríkisráðuneytið segir formann SFS fara með rangt mál Ráðuneytið sendi frá sér ítarlega tilkynningu vegna ummæla Jens Garðars Helgasonar, formanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. 11.1.2016 16:04
Páskaeggin komin í verslanir rúmum tíu vikum fyrir páska „Við erum ekkert að byrja fyrr en áður, þetta er alltaf á svipuðum tíma.“ 11.1.2016 14:33
FME gerir fjölmargar athugasemdir við Arion banka Aðskilnaður starfssviða Arion banka var ófullnægjandi að mati Fjármálaeftirlitsins. 11.1.2016 14:00
Everest vinsælasta myndin á Íslandi árið 2015 Aðsókn jókst í kvikmyndahús á milli ára í fyrsta skipti síðan 2009. 11.1.2016 13:59
17,5 prósent aukning í kaupsamningum Í fyrra voru 16 prósent meiri viðskipti á fasteignamarkaði en meðalfjöldi viðskipta á ári síðustu 13 árin. 11.1.2016 12:55
Deilur í Iðuhúsinu: „Búið að ganga yfir mig á skítugum skónum“ Eigandi Sbarro segir framkvæmdir við opnun Hard Rock þegar hafnar. Hann er afar ósáttur. 11.1.2016 10:52
9,5% aukning í virðisaukaskattskyldri veltu Á síðustu 12 mánuðum hefur veltan aukist mest í rekstri gististaða og veitingastaða. 11.1.2016 09:25
Bjór frá Borg einn af 60 rugluðustu bjórum heims Bjórinn Fenrir nr.26 frá Borg Brugghús hefur verið valinn í ástralska bók en bjórinn er gerður úr taðreyktu malti. 10.1.2016 16:43
Vill heimila lán sem Seðlabankinn telur „verulega ógn“ stafa af Seðlabankinn hefur hefur ítrekað varað við því að lántökur til þeirra sem geta ekki varið sig fyrir gengissveiflum verði heimilaðar, en þeim viðvörunarorðum hefur ekki verið sinnt. 9.1.2016 20:42
Hlaut dóm í Stím-málinu: „Ég gerði ekkert rangt og myndi breyta eins aftur“ Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson, fyrrverandi forstjóri Saga Capital, fullyrðir að niðurstaða dómsins sé röng. 9.1.2016 15:41
Fjárfest fyrir sex milljarða í sprotafyrirtækjum Á síðasta ársfjórðungi árið 2015 var fjárfest í íslenskum sprotafyrirtækjum fyrir sem nemur sex milljörðum króna. Þetta kemur fram í samantekt fréttavefsins Norðurskautsins. Níu fjárfestingar voru á fjórðungnum. 9.1.2016 06:00
Átta þúsund ný störf á næstu tveimur árum Búist er við því að atvinnuleysi muni dragast saman um þriðjung á næstu tveimur árum og allt að átta þúsund ný störf verði til samkvæmt nýútkominni skýrslu Vinnumálastofnunar. Í flestum tilvikum er um að ræða ófaglærð störf en spáð er minni aukningu á störfum fyrir háskólamenntaða. 8.1.2016 18:45
Fallist á breytingar á uppbyggingarkröfum tíðniheimildar 365 miðla Póst- og fjarskiptastofnun hefur tekið ákvörðun um að draga úr útbreiðslu- og uppbyggingarkröfum til 365 miðla um 4G þjónustu, eftir ákvörðun ríkisstjórnarinnar um ljósleiðaravæðingu á landsbyggðinni. 8.1.2016 17:15
Leggja til að rúm 28% verði seld í Landsbankanum Bankasýsla ríkisins segir að skilyrði fyrir sölu á eignarhlut ríkisins í Landsbankanum hf. sé til staðar og því sé rétt að ráðst í upphaf söluferlisins. 8.1.2016 16:50
Fjárfestingaheimildir lífeyrissjóðanna rýmkaðar verulega Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að veita lífeyrissjóðum sem hafa starfsleyfi, ásamt örðum innlendum vörsluaðilum séreignarsparnaðar, heimild til fjárfestingar í fjármálagerningum fyrir 20 milljarða króna á fyrstu fjórum mánuðum ársins. 8.1.2016 16:18
Jónmundur til GAMMA Jónmundur Guðmarsson hefur verið ráðinn í starf framkvæmdastjóra hjá fjármálafyrirtækinu GAMMA. Hann verður einn fjögurra framkvæmdastjóra félagsins og mun stýra sviði sölu og viðskiptaþróunar á Íslandi og á erlendum mörkuðum. 8.1.2016 10:47
Fylgni markaða á eftir að aukast Hlutabréf vítt og breitt um heiminn tóku dýfu í dag eftir sögulega lélega opnun kínversku kauphallarinnar. Hlutabréf lækkuðu í verði hér á landi en sérfræðingur í hlutabréfum segir ekki hægt að slá því föstu að sú lækkun sé bein afleiðing atburða í Asíu. 7.1.2016 20:00
Álversdeilan: „Fyrirtækinu er meinað að búa við íslenskan veruleika“ Forsvarsmenn ISAL segja kjaradeiluna hafa valdið álverinu töluverðu tjóni og stofnað sölusamningum fyrirtækisins í tvísýnu. 7.1.2016 16:07
Breytingar í stjórnunarteymi Íslenskrar erfðagreiningar Tanya Zharov hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri, Lára Ingólfsdóttir fjármálastjóri og Þórir Haraldsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra rekstrar. 7.1.2016 15:57
Segir Icelandair geta verið með höfuðstöðvar hvar sem er Forstjóri fyrirtækisins segir hugmyndir Icelandair um höfuðstöðvar í Vatnsmýri á algjöru frumstigi. 7.1.2016 15:34
SA leggur til að skólagangan verði frá fimm til átján ára aldurs Ef stúdentspróf yrði við 18 ára aldur myndi landsframleiðsla aukast um tæpa 40 milljarða króna að mati SA. 7.1.2016 13:49
Titringur á mörkuðum teygir anga sína til Íslands Íslenska úrvalsvísitalan OMXI8 hefur lækkað um 1,91 prósent það sem af er degi. Mest nemur lækkunin í Marel, um 3,17 prósent í 440 milljóna króna viðskiptum. 7.1.2016 13:34
Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Fyrirtækið hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg. 7.1.2016 13:34
Boozt inneignarkort selst fyrir 86 milljónir 69 þúsund lítrar hafa selst af boozti í gegnum tilboðið. 7.1.2016 11:01
Miðstöð íslenskra bókmennta úthlutaði 240 styrkjum árið 2015 Heildarsumma úthlutunar allra styrkja Miðstöðvar íslenskra bókmennta var tæpar 60 milljónir króna fyrir árið 2015. 7.1.2016 10:52
254 milljörðum lýst í bú Sigurðar Einarssonar 38,3 milljónir fengust upp í kröfur í bú fyrrum stjórnarformanns Kaupþings. 7.1.2016 10:50
Slitnaði upp úr álversdeilunni í nótt Formaður Félags vélstjóra og málmtæknimanna segir að verið sé að semja við alþjóðlegan auðhring sem ekki sé tengdur við íslenskan raunveruleika. 7.1.2016 10:42
Lækkanir í Kauphöllinni Gengi hlutabréfa allra skráðra félaga í Kauphöllinni, nema Eikar, hafa lækkað í morgun. 7.1.2016 10:33
Creditinfo kaupir allt hlutafé í eistneska félaginu Krediidinfo A/S Eftir kaupin er Creditinfo Group komið með starfsemi í öllum Eystrasaltslöndunum, Lettlandi, Litháen og Eistlandi. 7.1.2016 10:24
Steinunn segir tímagjald slitastjórnarmanna lágt miðað við útlönd Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. 7.1.2016 10:22
Gistinóttum á hótelum fjölgaði um 28 prósent Frá desember 2014 til nóvember 2015 fjölgaði gistinóttum á hótelum um 21 prósent miðað við sama tímabil ári fyrr. 7.1.2016 09:44
Bjórinn fer í lægra skattþrep Bjór færist með öðru áfengi úr efra þrepi virðisaukaskatts í það neðra eftir leiðréttingu tollstjóra í gær á tilkynningu sinni frá því á Þorláksmessu um áramótabreytingar á aðflutningsgjöldum. 7.1.2016 09:15
Hjallastefnan tapaði 187 milljónum Hjallastefnan tapaði 187 milljónum króna á síðasta skólaári sem er talsverð breyting frá skólaárinu 2013-2014 þegar félagið hagnaðist um 42 milljónir króna. 7.1.2016 08:00
Íslandsbanki fjarlægði viðtal við forstjóra Fáfnis af vefsíðu sinni Viðtalið var tekið út eftir að Steingrími Erlingssyni var sagt upp sem forstjóra Fáfnis. 7.1.2016 08:00