Steinunn segir tímagjald slitastjórnarmanna lágt miðað við útlönd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2016 10:22 Steinunn Guðbjartsdóttir er formaður slitastjórnar Glitnis. Vísir/GVA Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Það sé þó sambærilegt við það tímagjald sem íslenskir lögfræðingar taka fyrir vinnu fyrir erlenda aðila. Þetta kemur fram í viðtali við Steinunni í Viðskiptablaðinu í dag. Launakjör þeirra sem starfa í slitastjórnum bankanna hafa mátt sæta mikilli gagnrýni í gegnum árin en frá því var meðal annars greint í febrúar 2013 að Steinunn og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hefðu greitt sér 842 milljónir króna í þóknun frá því í maí 2009. Steinunn kveðst hafa skilning á þessari gagnrýni en segir að í raun sé ekki um launakjör að ræða. „Þetta er tímagjald. Við erum lögfræðingar sem rekum stofu. Þetta er útseldur taxti, eins og hjá öðrum sérfræðingum. Þetta er bara eins og hver annar verktaki, hann rukkar tiltekið á tímann og setur á það virðisaukaskatt,“ segir Steinunn í viðtali við Viðskiptablaðið. Tengdar fréttir Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2. febrúar 2013 06:00 Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27 Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44 Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00 Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Það sé þó sambærilegt við það tímagjald sem íslenskir lögfræðingar taka fyrir vinnu fyrir erlenda aðila. Þetta kemur fram í viðtali við Steinunni í Viðskiptablaðinu í dag. Launakjör þeirra sem starfa í slitastjórnum bankanna hafa mátt sæta mikilli gagnrýni í gegnum árin en frá því var meðal annars greint í febrúar 2013 að Steinunn og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hefðu greitt sér 842 milljónir króna í þóknun frá því í maí 2009. Steinunn kveðst hafa skilning á þessari gagnrýni en segir að í raun sé ekki um launakjör að ræða. „Þetta er tímagjald. Við erum lögfræðingar sem rekum stofu. Þetta er útseldur taxti, eins og hjá öðrum sérfræðingum. Þetta er bara eins og hver annar verktaki, hann rukkar tiltekið á tímann og setur á það virðisaukaskatt,“ segir Steinunn í viðtali við Viðskiptablaðið.
Tengdar fréttir Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2. febrúar 2013 06:00 Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27 Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44 Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00 Mest lesið Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Viðskipti innlent Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Viðskipti innlent Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Viðskipti innlent Verðlag lægst í Prís á átta algengum jólavörum Neytendur Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Viðskipti innlent Persónuleg áætlanagerð fyrir 2026 aldrei verið jafn auðveld og nú Atvinnulíf Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Viðskipti innlent Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ 15 ára afmæli kynjakvóta: „Langt frá því að vera fyrirmyndarríkið sem við teljum okkur vera“ Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Sjá meira
Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32
Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27
Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44
Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00
Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00