Steinunn segir tímagjald slitastjórnarmanna lágt miðað við útlönd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2016 10:22 Steinunn Guðbjartsdóttir er formaður slitastjórnar Glitnis. Vísir/GVA Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Það sé þó sambærilegt við það tímagjald sem íslenskir lögfræðingar taka fyrir vinnu fyrir erlenda aðila. Þetta kemur fram í viðtali við Steinunni í Viðskiptablaðinu í dag. Launakjör þeirra sem starfa í slitastjórnum bankanna hafa mátt sæta mikilli gagnrýni í gegnum árin en frá því var meðal annars greint í febrúar 2013 að Steinunn og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hefðu greitt sér 842 milljónir króna í þóknun frá því í maí 2009. Steinunn kveðst hafa skilning á þessari gagnrýni en segir að í raun sé ekki um launakjör að ræða. „Þetta er tímagjald. Við erum lögfræðingar sem rekum stofu. Þetta er útseldur taxti, eins og hjá öðrum sérfræðingum. Þetta er bara eins og hver annar verktaki, hann rukkar tiltekið á tímann og setur á það virðisaukaskatt,“ segir Steinunn í viðtali við Viðskiptablaðið. Tengdar fréttir Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2. febrúar 2013 06:00 Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27 Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44 Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Það sé þó sambærilegt við það tímagjald sem íslenskir lögfræðingar taka fyrir vinnu fyrir erlenda aðila. Þetta kemur fram í viðtali við Steinunni í Viðskiptablaðinu í dag. Launakjör þeirra sem starfa í slitastjórnum bankanna hafa mátt sæta mikilli gagnrýni í gegnum árin en frá því var meðal annars greint í febrúar 2013 að Steinunn og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hefðu greitt sér 842 milljónir króna í þóknun frá því í maí 2009. Steinunn kveðst hafa skilning á þessari gagnrýni en segir að í raun sé ekki um launakjör að ræða. „Þetta er tímagjald. Við erum lögfræðingar sem rekum stofu. Þetta er útseldur taxti, eins og hjá öðrum sérfræðingum. Þetta er bara eins og hver annar verktaki, hann rukkar tiltekið á tímann og setur á það virðisaukaskatt,“ segir Steinunn í viðtali við Viðskiptablaðið.
Tengdar fréttir Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2. febrúar 2013 06:00 Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27 Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44 Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00 Mest lesið Mikil eftirspurn eftir notuðum Toyota bílum Samstarf Innleiðing stefnu: „Keppikefli að gera sjálfan mig óþarfan“ Atvinnulíf Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Viðskipti innlent Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Viðskipti innlent 43 ára kvikmyndasaga kvödd Lífið samstarf Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Neytendur Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Vara við súkkulaðirúsínum Neytendur Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Sjá meira
Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32
Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27
Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44
Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00
Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00