Steinunn segir tímagjald slitastjórnarmanna lágt miðað við útlönd Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. janúar 2016 10:22 Steinunn Guðbjartsdóttir er formaður slitastjórnar Glitnis. Vísir/GVA Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Það sé þó sambærilegt við það tímagjald sem íslenskir lögfræðingar taka fyrir vinnu fyrir erlenda aðila. Þetta kemur fram í viðtali við Steinunni í Viðskiptablaðinu í dag. Launakjör þeirra sem starfa í slitastjórnum bankanna hafa mátt sæta mikilli gagnrýni í gegnum árin en frá því var meðal annars greint í febrúar 2013 að Steinunn og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hefðu greitt sér 842 milljónir króna í þóknun frá því í maí 2009. Steinunn kveðst hafa skilning á þessari gagnrýni en segir að í raun sé ekki um launakjör að ræða. „Þetta er tímagjald. Við erum lögfræðingar sem rekum stofu. Þetta er útseldur taxti, eins og hjá öðrum sérfræðingum. Þetta er bara eins og hver annar verktaki, hann rukkar tiltekið á tímann og setur á það virðisaukaskatt,“ segir Steinunn í viðtali við Viðskiptablaðið. Tengdar fréttir Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2. febrúar 2013 06:00 Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27 Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44 Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir tímagjald þeirra sem sitja í slitastjórninni lágt miðað við það sem gengur og gerist erlendis. Það sé þó sambærilegt við það tímagjald sem íslenskir lögfræðingar taka fyrir vinnu fyrir erlenda aðila. Þetta kemur fram í viðtali við Steinunni í Viðskiptablaðinu í dag. Launakjör þeirra sem starfa í slitastjórnum bankanna hafa mátt sæta mikilli gagnrýni í gegnum árin en frá því var meðal annars greint í febrúar 2013 að Steinunn og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hefðu greitt sér 842 milljónir króna í þóknun frá því í maí 2009. Steinunn kveðst hafa skilning á þessari gagnrýni en segir að í raun sé ekki um launakjör að ræða. „Þetta er tímagjald. Við erum lögfræðingar sem rekum stofu. Þetta er útseldur taxti, eins og hjá öðrum sérfræðingum. Þetta er bara eins og hver annar verktaki, hann rukkar tiltekið á tímann og setur á það virðisaukaskatt,“ segir Steinunn í viðtali við Viðskiptablaðið.
Tengdar fréttir Telja slitastjórn hafa oftekið 400 milljónir 2. febrúar 2013 06:00 Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32 Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27 Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44 Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00 Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00 Mest lesið Engar viðræður fyrr en Trump fellir niður tolla Viðskipti erlent „Þetta er ömurleg staða“ Viðskipti innlent Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap Viðskipti innlent Fokdýr jólagjöf til dætranna reyndist eintóm blekking Neytendur Syndis kaupir Ísskóga Viðskipti innlent Mikill samdráttur á pöntunum til kínverskra verksmiðja Viðskipti erlent Sekta TikTok um tæpa áttatíu milljarða Viðskipti erlent Þau vilja stýra ÁTVR Viðskipti innlent Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Syndis kaupir Ísskóga Segja afkomuna ásættanlega þrátt fyrir tap „Þetta er ömurleg staða“ Landsbankinn hagnaðist um 7,9 milljarða á fyrsta ársfjórðungi Hætta við að selja hlutina í Olíudreifingu Tap á Vinnslustöðinni og fjárfestingar settar á ís Rannsaka meint samkeppnisbrot Landsvirkjunar Staðfesta frávísun vegna stefnu Samskipa í samráðsmáli Play tapaði þremur og hálfum milljarði á fyrsta ársfjórðungi Staðfesta að gjöf í formi bankakorts er skattskyld Þau vilja stýra ÁTVR Býst ekki við að verðbólgan hafi áhrif á vaxtalækkunarferlið Um þrjátíu prósent hafa miklar áhyggjur af áhrifum tolla á Ísland Lauf Cycles lýkur tæplega 500 milljóna króna fjármögnun Verðbólga eykst hressilega og fer aftur yfir fjögur prósent Tæpur tveggja milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Ráðinn forstjóri Arctic Fish Veitingamaður ákærður fyrir hundrað milljóna skattsvik Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Sjá meira
Glitnir borgar kröfuhöfum á morgun Seðlabanki Íslands veitti í gær Glitni endanlega undaþágu frá fjármagnshöftum til þess að greiða út í samræmi við nauðasamninga. 17. desember 2015 11:32
Héraðsdómur samþykkir nauðasamning Glitnis Kröfuhafar Glitnis gæti fengið fyrstu greiðslur úr slitabúinu fyrir áramót. 8. desember 2015 11:27
Steinunn segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka Steinunn Guðbjartsdóttir, formaður slitastjórnar Glitnis, segir erlenda aðila hafa áhuga á að kaupa Íslandsbanka. 13. febrúar 2015 10:44
Launin „út úr korti“ - málaferli beinast aðeins að Glitni Stjórnarmaður í Samtökum landssamtaka lífeyrissjóðanna segist telja laun slitastjórnarmanna í þrotabúum föllnu bankanna út úr öllu korti, en lífeyrissjóðir sem eru kröfuhafar í bú Glitnis teldu að slitastjórn Glitnis hefði ofgreitt sér ríflega 400 milljónir króna í laun fyrir störf sín og sinna fyrirtækja fyrir þrotabú bankans. 8. febrúar 2013 12:00
Steinunn sér ekkert athugunarvert við 842 milljóna þóknun "Miðað við umfang þrotabúsins er þetta mjög sambærilegt við tímagjald sem aðrar slitastjórnir á landinu hafa verið með,“ segir Steinunn Guðbjartsdóttir í slitastjórn Glitnis um laun sín, en hún og samstarfsmaður hennar, Páll Eiríksson, hafa greitt sér 842 milljónir króna samtals í þóknun úr þrotabúinu frá maí 2009. 2. febrúar 2013 15:00