Icelandair Group vill byggja í Vatnsmýri Birgir Olgeirsson skrifar 7. janúar 2016 13:34 Á meðfylgjandi mynd (bláar línur) má sjá hugmynd Icelandair að afmörkun hinnar nýju lóðar. Er hún sögð gefa kost á viðbyggingum við núverandi skrifstofur Icelandair Group, á móts við fyrirhugaða uppbyggingu Valsmanna (rauðar línur) við götuna Hlíðarfót. Vísir/Facebook Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, segir Icelandair Group hafa óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva fyrirtækisins í Vatnsmýri. Dagur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segir hann fyrirtækið í miklum vexti og þurfa helst að stækka hratt við sig. „Þrátt fyrir að hafa bætt við sig hæð og verið í endurbótum í núverandi húsnæði við Nauthólsvíkurveg og Hótel Natura. Þetta er fagnaðarefni og það er mér reyndar metnaðarmál að borgin komi til móts við framsækin og vaxandi fyrirtæki sem vilja byggja upp í borginni. Það á sannarlega við um ferðaþjónustuna þar sem Icelandair Group er sannkallaður burðarás. Öflugt atvinnulíf skapar ótal tækifæri til framtíðar í borginni og er vitanlega undirstaða velferðar og góðs samfélags,“ skrifar Dagur. Hann segir borgarráð hafa tekið vel í erindið og var Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, og Hrólfi Jónssyni, skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar, falið að leiða viðræðurnar við Icelandair Group. Icelandair Group hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva...Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, January 7, 2016 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkurborgar, segir Icelandair Group hafa óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva fyrirtækisins í Vatnsmýri. Dagur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar segir hann fyrirtækið í miklum vexti og þurfa helst að stækka hratt við sig. „Þrátt fyrir að hafa bætt við sig hæð og verið í endurbótum í núverandi húsnæði við Nauthólsvíkurveg og Hótel Natura. Þetta er fagnaðarefni og það er mér reyndar metnaðarmál að borgin komi til móts við framsækin og vaxandi fyrirtæki sem vilja byggja upp í borginni. Það á sannarlega við um ferðaþjónustuna þar sem Icelandair Group er sannkallaður burðarás. Öflugt atvinnulíf skapar ótal tækifæri til framtíðar í borginni og er vitanlega undirstaða velferðar og góðs samfélags,“ skrifar Dagur. Hann segir borgarráð hafa tekið vel í erindið og var Ólöfu Örvarsdóttur, sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs, og Hrólfi Jónssyni, skrifstofustjóra eigna- og atvinnuþróunar, falið að leiða viðræðurnar við Icelandair Group. Icelandair Group hefur óskað eftir viðræðum við Reykjavíkurborg um úthlutun lóðar fyrir byggingu framtíðar höfuðstöðva...Posted by Dagur B. Eggertsson on Thursday, January 7, 2016
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira