Efnaminni fjölskyldur festast á leigumarkaðnum vegna þess hve erfitt er að komast í gegnum greiðslumat Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. janúar 2016 10:12 Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, telur að endurskoða þurfi lög um greiðslumat og framfærslu svo auðveldara verði fyrir fjölskyldur, ekki síst þær sem eru barnmargar, að eignast þak yfir höfuðið. „Það er orðið afar erfitt fyrir fjölskyldur að komast í gegnum greiðslumat, ég tala nú ekki um ef fjölskyldur eru mannmargar, þá er þetta bara orðinn ótrúlega erfiður hjalli. Mér finnst að það þurfi að endurskoða þetta að einhverju leyti og gera fólki kleift að búa í eigin húsnæði. Fólk þarf auðvitað að standast greiðslumat og það er skiljanlegt en fjölskyldur eru misjafnar,“ sagði Ingibjörg í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hún tók dæmi um fjölskyldu þar sem væru hjón með þrjú börn á skólaaldri. Foreldrarnir þyrftu meðal annars að greiða fyrir skólamáltíðir og frístundaheimili og samkvæmt framfærsluviðmiðum velferðarráðuneytisins væri kostnaðurinn þá kominn upp í 640 þúsund krónur. „Þá á eftir að reka fasteignina og borga af henni og þá erum við farin að tala um útborguð laun kannski upp undir 900 þúsund miðað við það hvað fjölskyldan þarf að kaupa stórt og hvað hentar henni.“ Að mati Ingibjargar verða langtímaáhrif þess að erfitt sé fyrir fólk að komast í gegnum greiðslumat þau að þeir sem hafi minna á milli handanna festist á leigumarkaðnum. „Það er verið að búa til leigufjölskyldur sem hafa enga aðra möguleika en að vera á leigumarkaði. Við skulum líka athuga það að afborgun af láni sem er 20-25 milljónir þá er það afborgun kannski í kringum 120 þúsund og það er kannski rösklega áætlað miðað við verðtryggð lán og svo getur það verið meira ef þú ert með óverðtryggt lán. En það er líka erfiðara að komast í gegnum greiðslumat með óverðtryggt lán.“Þannig að kerfið er að ýta fólki út í verðtrygginguna? „Já, í raun og veru myndi ég segja það, með þessu.“ Viðtalið við Ingibjörgu úr Bítinu í morgun má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Segja uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu of hæga Uppbygging íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu gengur of hægt að mati borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 17. nóvember 2015 21:47 „Það verður að finna einhverjar lausnir fyrir þetta fólk“ Framsókn og flugvallarvinir vilja endurskoða skipulag Úlfarsársdals til að bjóða upp á hagkvæman leiguíbúðir. 20. ágúst 2015 17:02 Framsókn vill innleiða ríkisstyrki við kaup á fyrstu íbúð að breskri fyrirmynd Vilja sjá tillögu frá ráðherra ekki seinna en í maí 2016. 3. nóvember 2015 13:58 Sérfræðingar blása á spár um bólu og annað hrun Fasteignaverð, fjöldi byggingarkrana, hlutabréfamarkaður, innlend verslun og kókaínsala á uppleið. 12. ágúst 2015 14:30 Búast við 25 prósenta hækkun fasteignaverðs Íslandsbanki spáir því að húsnæðisverð hækki um fjórðung til ársloka 2017. Þá verði fasteignaverð hærra að raungildi en árið 2005. Fylgjast þurfi vel með fasteignaverði í miðbænum. 15. október 2015 07:00 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala, telur að endurskoða þurfi lög um greiðslumat og framfærslu svo auðveldara verði fyrir fjölskyldur, ekki síst þær sem eru barnmargar, að eignast þak yfir höfuðið. „Það er orðið afar erfitt fyrir fjölskyldur að komast í gegnum greiðslumat, ég tala nú ekki um ef fjölskyldur eru mannmargar, þá er þetta bara orðinn ótrúlega erfiður hjalli. Mér finnst að það þurfi að endurskoða þetta að einhverju leyti og gera fólki kleift að búa í eigin húsnæði. Fólk þarf auðvitað að standast greiðslumat og það er skiljanlegt en fjölskyldur eru misjafnar,“ sagði Ingibjörg í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hún tók dæmi um fjölskyldu þar sem væru hjón með þrjú börn á skólaaldri. Foreldrarnir þyrftu meðal annars að greiða fyrir skólamáltíðir og frístundaheimili og samkvæmt framfærsluviðmiðum velferðarráðuneytisins væri kostnaðurinn þá kominn upp í 640 þúsund krónur. „Þá á eftir að reka fasteignina og borga af henni og þá erum við farin að tala um útborguð laun kannski upp undir 900 þúsund miðað við það hvað fjölskyldan þarf að kaupa stórt og hvað hentar henni.“ Að mati Ingibjargar verða langtímaáhrif þess að erfitt sé fyrir fólk að komast í gegnum greiðslumat þau að þeir sem hafi minna á milli handanna festist á leigumarkaðnum. „Það er verið að búa til leigufjölskyldur sem hafa enga aðra möguleika en að vera á leigumarkaði. Við skulum líka athuga það að afborgun af láni sem er 20-25 milljónir þá er það afborgun kannski í kringum 120 þúsund og það er kannski rösklega áætlað miðað við verðtryggð lán og svo getur það verið meira ef þú ert með óverðtryggt lán. En það er líka erfiðara að komast í gegnum greiðslumat með óverðtryggt lán.“Þannig að kerfið er að ýta fólki út í verðtrygginguna? „Já, í raun og veru myndi ég segja það, með þessu.“ Viðtalið við Ingibjörgu úr Bítinu í morgun má hlusta á í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Segja uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu of hæga Uppbygging íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu gengur of hægt að mati borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 17. nóvember 2015 21:47 „Það verður að finna einhverjar lausnir fyrir þetta fólk“ Framsókn og flugvallarvinir vilja endurskoða skipulag Úlfarsársdals til að bjóða upp á hagkvæman leiguíbúðir. 20. ágúst 2015 17:02 Framsókn vill innleiða ríkisstyrki við kaup á fyrstu íbúð að breskri fyrirmynd Vilja sjá tillögu frá ráðherra ekki seinna en í maí 2016. 3. nóvember 2015 13:58 Sérfræðingar blása á spár um bólu og annað hrun Fasteignaverð, fjöldi byggingarkrana, hlutabréfamarkaður, innlend verslun og kókaínsala á uppleið. 12. ágúst 2015 14:30 Búast við 25 prósenta hækkun fasteignaverðs Íslandsbanki spáir því að húsnæðisverð hækki um fjórðung til ársloka 2017. Þá verði fasteignaverð hærra að raungildi en árið 2005. Fylgjast þurfi vel með fasteignaverði í miðbænum. 15. október 2015 07:00 Mest lesið „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Viðskipti innlent Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila Viðskipti innlent Rukkuð vegna þegar greiddra bílastæða og fá engin svör Neytendur „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Svona verður hægt að horfa á enska boltann í vetur Neytendur Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Sjá meira
Segja uppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu of hæga Uppbygging íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu gengur of hægt að mati borgarfulltrúa Framsóknar og flugvallarvina. 17. nóvember 2015 21:47
„Það verður að finna einhverjar lausnir fyrir þetta fólk“ Framsókn og flugvallarvinir vilja endurskoða skipulag Úlfarsársdals til að bjóða upp á hagkvæman leiguíbúðir. 20. ágúst 2015 17:02
Framsókn vill innleiða ríkisstyrki við kaup á fyrstu íbúð að breskri fyrirmynd Vilja sjá tillögu frá ráðherra ekki seinna en í maí 2016. 3. nóvember 2015 13:58
Sérfræðingar blása á spár um bólu og annað hrun Fasteignaverð, fjöldi byggingarkrana, hlutabréfamarkaður, innlend verslun og kókaínsala á uppleið. 12. ágúst 2015 14:30
Búast við 25 prósenta hækkun fasteignaverðs Íslandsbanki spáir því að húsnæðisverð hækki um fjórðung til ársloka 2017. Þá verði fasteignaverð hærra að raungildi en árið 2005. Fylgjast þurfi vel með fasteignaverði í miðbænum. 15. október 2015 07:00
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun