Fleiri fréttir Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. 6.1.2016 14:35 Fjarskiptarisar deila: Stöðvar Símans teknar úr sambandi hjá Vodafone Viðskiptavinir voru ekki látnir vita af fyrirhugaðri lokun stöðvanna. Vodafone og Síminn vísa hvor á annan í þeim efnum. 6.1.2016 12:20 Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. 6.1.2016 10:00 WOW air hefur flug til Frankfurt Flogið verður sex sinnum í viku allan ársins hring. 6.1.2016 09:53 Hasarinn í flugeldasölunni byrjar strax í janúar Jón Ingi Sigvaldason segir flugeldasölu ekki farna að nálgast hápunktinn sem náðist fyrir hrun. 6.1.2016 09:45 Forsetinn skiptir máli og á hann mun reyna Greinilega stefnir nú í að framboð af frambjóðendum til forseta verði langt umfram eftirspurn. Enn hafa engar kanónur meldað sig til leiks en í ljósi þess aukna pólitíska mikilvægis sem embættið hefur öðlast í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar er ákjósanlegt að sá forseti sem við tekur í sumar fái afgerandi umboð frá þjóðinni. 6.1.2016 09:15 Dæmt eftir tíðarandanum Hér á landi virðist freistingin því miður sú að túlka lögin afturvirkt eftir tíðarandanum. Þess vegna er ekki ofsagt hjá Jóni Steinari að réttarríkið sé í hættu, eða hvernig eiga borgararnir annars að átta sig á því hvers konar háttsemi er bönnuð frá degi til dags? 6.1.2016 09:00 Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6.1.2016 08:15 Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6.1.2016 08:00 Hlutabréf hækkuðu um tugi prósenta Greiningardeildir telja fyrirtækin í Kauphöllina ekk yfirverðlögð þrátt fyrir miklar hækkanir. 6.1.2016 08:00 Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. 6.1.2016 07:00 Skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 10 prósent árið 2015 Ríkissjóður greiðir 50 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands. 5.1.2016 16:30 Fjárfest í sprotafyrirtækjum fyrir sex milljarða Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. 5.1.2016 14:14 Rún ráðin til Landsbankans Rún Ingvarsdóttir hefur hafið störf í markaðs- og samskiptadeild Landsbankans. 5.1.2016 14:11 Rafnar og Vikal International í samstarf Rafnar og Vikal International hefja samstarf um smíði hrað- og smábáta fyrir lúxussnekkjur. 5.1.2016 10:29 Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5.1.2016 08:55 Telur Fáfni geta misst eina verkefni sitt eftir uppsögn Steingríms Bjarni Ármansson er ekki lengur stjórnarformaður Fáfnis en hann tók við starfinu síðasta sumar. 5.1.2016 08:00 Hálfrar milljón krónu sófasett entist í tvö ár Heiðbjört Ída Friðriksdóttir segir farir sínar ekki sléttar við húsgagnaverslunina Patta en framkvæmdastjóri verslunarinnar segir þekkt að gerviefni endist skemur. 4.1.2016 17:00 Reykjavík kaupir 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu. 4.1.2016 16:33 Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4.1.2016 16:00 Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4.1.2016 10:55 Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4.1.2016 09:17 Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4.1.2016 07:00 Margar ástæður fyrir verðhækkunum á flugeldum Markaðs- og sölustjóri Landsbjargar segir samkeppni ekki gera aðilum kleyft hækka verð óeðlilega. 30.12.2015 15:59 Samþykkja skilyrði fyrir arðgreiðslum Orkuveitu Reykjavíkur Eigendur OR hafa samþykkt tillögu stjórnar um fjárhagsleg skilyrði fyrir því að arður verði greiddur til eigenda í framtíðinni. 30.12.2015 13:26 Flugeldar hækka langt umfram verðlag Landsbjörg segir álagningu ekki hafa aukist. 30.12.2015 13:00 Icepharma kaupir allt hlutafé í Yggdrasil Seljendur eru Auður I fagfjárfestasjóður og Eignarhaldsfélagið Lifandi. 30.12.2015 11:15 Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30.12.2015 10:00 Verstu viðskipti ársins: Sala Arion á hlut í Símanum fyrir útboð Fyrir hlutafjárútboð í október seldi Arion banki samtals tíu prósenta hlut í Símanum. Það eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. 30.12.2015 09:30 Dæmigert íslenskt ár framundan Um áramótin eru rétt tæpir sextán mánuðir til þingkosninga. Ljóst er að eitthvað mikið þarf að breytast til að núverandi ríkisstjórnarflokkar verði áfram við völd að þeim loknum. 30.12.2015 08:15 Nú árið er liðið Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins: 30.12.2015 08:00 Viðskipti ársins: Samningar stjórnvalda um uppgjör slitabúa Samningar stjórnvalda við kröfuhafa eru viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. 30.12.2015 07:00 Tvíburar vilja reisa verksmiðju til að framleiða vatn í Kópavogi Félagið Acqua Nordica hefur sótt um lóð hjá Kópavogsbæ undir vatnsverksmiðju. Tvíburar sem standa að fyrirtækinu hafa áður gefið sig út fyrir að selja virkjanir, námur og hótel en segja það hafa farið út um þúfur. 30.12.2015 07:00 „Leiðinlegt ef menn reyna að þykjast vera við“ Fyrir framan flugeldasölu ÍR stendur jeppi með blikkljósum sem hefur valdið misskilningi. 29.12.2015 20:46 Landsbjörg fær fimm krónur af lítranum Framkvæmdastjórar Olís og Landsbjargar stóðu þjónustuvaktina í dag. 29.12.2015 16:09 Gallup hefur að mæla notkun íslenskra vefmiðla í samstarfi við comScore Gallup segir að mælingarnar verði þróaðar áfram og að fyrirtækið muni samhliða teljaramælingunni spyrja um heimsóknir á stærstu netmiðlana í Neyslu- og lífstílskönnun sinni. 29.12.2015 13:00 Frjáls verslun: Árni Oddur maður ársins í atvinnulífinu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2015, að mati Frjálsrar verslunar. 29.12.2015 11:31 Vélar Flugfélags Íslands fá nýtt útlit Þrjár nýjar Bombardier Q400 vélar munu leysa af hólmi síðustu Fokker 50 flugvélar félagsins í byrjun næsta árs. 29.12.2015 10:19 Reynir fær engin svör um DV „Það blasir við að þar sé eitthvað sem þolir ekki dagsljósið,“ segir Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, um að DV hafi hvorki haldið aðalfund né skilað ársreikningi til ársreikningaskrár, líkt og bar að gera fyrir ágústlok. 29.12.2015 08:00 Hard Rock á leið í Iðuhúsið Verslun Iðu við Lækjargötu 2A mun loka um áramótin og Hard Rock taka við. 28.12.2015 14:28 Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28.12.2015 14:15 Lárus Welding mun áfrýja dómnum í Stím-málinu Fyrrverandi forstjóri Glitnis var dæmdur í 5 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir viku. 28.12.2015 13:16 Vilja Krónu bensínstöðvar í Reykjavík og Kópavogi Festi vill opna tvær til fjórar bensínstöðvar við lóðir Krónunnar í Kópavogi. Beiðni Kópavogsbæjar var hafnað af skipulagsnefnd og vísað til bæjarstjórnar. 28.12.2015 09:00 Mörg gengislánamál enn óleyst Tæplega helmingur fyrirtækja sem voru með lán í erlendri mynt hefur átt í ágreiningi við fjármálastofnanir um úrlausn þeirra. Formaður Félags atvinnurekenda telur þetta draga kraft úr mörgum fyrirtækjum til þess að vaxa og fjárfesta. 28.12.2015 07:00 Vilja 900 milljónir í flug á Akureyri og Egilsstaði Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum. 28.12.2015 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ísland er áfangastaður ársins 2016 hjá Luxury Travel Guide Prentútgáfa Luxury Travel Guide er gefin út í liðlega hálfri milljón eintaka og er lesendahópurinn fyrst og fremst auðugir ferðamenn. 6.1.2016 14:35
Fjarskiptarisar deila: Stöðvar Símans teknar úr sambandi hjá Vodafone Viðskiptavinir voru ekki látnir vita af fyrirhugaðri lokun stöðvanna. Vodafone og Síminn vísa hvor á annan í þeim efnum. 6.1.2016 12:20
Golfhagkerfið veltir yfir tveimur milljörðum á ári Fjöldi kylfinga á Íslandi samsvarar um tíu prósentum af þjóðinni. Forseti Golfsambandsins segir að klúbbarnir á Íslandi velti samtals tveimur milljörðum á ári. Hann telur unnt að reka íþróttina án opinbers stuðnings. 6.1.2016 10:00
Hasarinn í flugeldasölunni byrjar strax í janúar Jón Ingi Sigvaldason segir flugeldasölu ekki farna að nálgast hápunktinn sem náðist fyrir hrun. 6.1.2016 09:45
Forsetinn skiptir máli og á hann mun reyna Greinilega stefnir nú í að framboð af frambjóðendum til forseta verði langt umfram eftirspurn. Enn hafa engar kanónur meldað sig til leiks en í ljósi þess aukna pólitíska mikilvægis sem embættið hefur öðlast í tíð Ólafs Ragnars Grímssonar er ákjósanlegt að sá forseti sem við tekur í sumar fái afgerandi umboð frá þjóðinni. 6.1.2016 09:15
Dæmt eftir tíðarandanum Hér á landi virðist freistingin því miður sú að túlka lögin afturvirkt eftir tíðarandanum. Þess vegna er ekki ofsagt hjá Jóni Steinari að réttarríkið sé í hættu, eða hvernig eiga borgararnir annars að átta sig á því hvers konar háttsemi er bönnuð frá degi til dags? 6.1.2016 09:00
Landsliðsmaður flytur inn ítölsk léttvín Emil Hallfreðsson komst upp á lag með að drekka vín á Ítalíu. 6.1.2016 08:15
Forsetaframboð kostar minnst tíu milljónir Friðjón R. Friðjónsson almannatengill segir að verja þurfi að lágmarki tíu milljónum króna í forsetaframboð ef vel á að vera. 6.1.2016 08:00
Hlutabréf hækkuðu um tugi prósenta Greiningardeildir telja fyrirtækin í Kauphöllina ekk yfirverðlögð þrátt fyrir miklar hækkanir. 6.1.2016 08:00
Árið sem leið var í takt við spár greiningaraðila Almennt var þó spáð meira atvinnuleysi, en raun bar vitni, meiri verðbólgu og sumir spáðu meiri húsnæðisverðshækkunum. 6.1.2016 07:00
Skuldir ríkissjóðs lækkuðu um 10 prósent árið 2015 Ríkissjóður greiðir 50 milljarða króna inn á skuldabréf Seðlabanka Íslands. 5.1.2016 16:30
Fjárfest í sprotafyrirtækjum fyrir sex milljarða Stærsta fjárfestingin var fjögurra milljarða fjárfesting leidd af framtakssjóðnum NEA í tölvuleikjaframleiðandann CCP. 5.1.2016 14:14
Rún ráðin til Landsbankans Rún Ingvarsdóttir hefur hafið störf í markaðs- og samskiptadeild Landsbankans. 5.1.2016 14:11
Rafnar og Vikal International í samstarf Rafnar og Vikal International hefja samstarf um smíði hrað- og smábáta fyrir lúxussnekkjur. 5.1.2016 10:29
Reisa verslunarkjarna í námunda við Keflavíkurflugvöll Þjónustukjarninn verður á 20 þúsund fermetra lóð við síðasta hringtorgið sem ekið er í gegnum áður en komið er að flugstöðinni. 5.1.2016 08:55
Telur Fáfni geta misst eina verkefni sitt eftir uppsögn Steingríms Bjarni Ármansson er ekki lengur stjórnarformaður Fáfnis en hann tók við starfinu síðasta sumar. 5.1.2016 08:00
Hálfrar milljón krónu sófasett entist í tvö ár Heiðbjört Ída Friðriksdóttir segir farir sínar ekki sléttar við húsgagnaverslunina Patta en framkvæmdastjóri verslunarinnar segir þekkt að gerviefni endist skemur. 4.1.2016 17:00
Reykjavík kaupir 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu. 4.1.2016 16:33
Bandarískur ferðamaður fjárfesti fyrir tugi milljóna í íslensku fyrirtæki Hjólin eru heldur betur farin að snúast hjá IceWind sem hefur gert samning við bandarískan fjárfesti um fjármögnun fyrirtækisins. 4.1.2016 16:00
Sigurjón og Landsbankamenn fyrir Hæstarétt Stóra markaðsmisnotkunarmál Landsbankans er á dagskrá Hæstaréttar föstudaginn 15. janúar. 4.1.2016 10:55
Kínverskum kauphöllum lokað eftir skarpt verðfall Hlutabréfaverð féll um 6,9 prósent í Kauphöllinni í Sjanghæ. 4.1.2016 09:17
Veltan jókst um 34% milli 2014 og 2015 "Myndarleg aukning varð í viðskiptum á bæði hlutabréfa- og skuldabréfamarkaði á árinu sem er að líða,“ segir Magnús Harðarson, forstöðumaður viðskiptasviðs Kauphallar Íslands, Nasdaq Iceland, um viðskiptin á árinu 2015. 4.1.2016 07:00
Margar ástæður fyrir verðhækkunum á flugeldum Markaðs- og sölustjóri Landsbjargar segir samkeppni ekki gera aðilum kleyft hækka verð óeðlilega. 30.12.2015 15:59
Samþykkja skilyrði fyrir arðgreiðslum Orkuveitu Reykjavíkur Eigendur OR hafa samþykkt tillögu stjórnar um fjárhagsleg skilyrði fyrir því að arður verði greiddur til eigenda í framtíðinni. 30.12.2015 13:26
Icepharma kaupir allt hlutafé í Yggdrasil Seljendur eru Auður I fagfjárfestasjóður og Eignarhaldsfélagið Lifandi. 30.12.2015 11:15
Viðskiptamaður ársins: Árni Oddur Þórðarson Gengi hlutabréfa í Marel hafa hækkað yfir 80 prósent á árinu. 30.12.2015 10:00
Verstu viðskipti ársins: Sala Arion á hlut í Símanum fyrir útboð Fyrir hlutafjárútboð í október seldi Arion banki samtals tíu prósenta hlut í Símanum. Það eru verstu viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. 30.12.2015 09:30
Dæmigert íslenskt ár framundan Um áramótin eru rétt tæpir sextán mánuðir til þingkosninga. Ljóst er að eitthvað mikið þarf að breytast til að núverandi ríkisstjórnarflokkar verði áfram við völd að þeim loknum. 30.12.2015 08:15
Nú árið er liðið Árið í ár var að mörgu leyti ágætt fyrir íslenskt efnahagslíf. Eftirfarandi mál (í engri sérstakri röð) vöktu athygli stjórnarmannsins: 30.12.2015 08:00
Viðskipti ársins: Samningar stjórnvalda um uppgjör slitabúa Samningar stjórnvalda við kröfuhafa eru viðskipti ársins að mati dómnefndar Markaðarins, Stöðvar 2 og Vísis. 30.12.2015 07:00
Tvíburar vilja reisa verksmiðju til að framleiða vatn í Kópavogi Félagið Acqua Nordica hefur sótt um lóð hjá Kópavogsbæ undir vatnsverksmiðju. Tvíburar sem standa að fyrirtækinu hafa áður gefið sig út fyrir að selja virkjanir, námur og hótel en segja það hafa farið út um þúfur. 30.12.2015 07:00
„Leiðinlegt ef menn reyna að þykjast vera við“ Fyrir framan flugeldasölu ÍR stendur jeppi með blikkljósum sem hefur valdið misskilningi. 29.12.2015 20:46
Landsbjörg fær fimm krónur af lítranum Framkvæmdastjórar Olís og Landsbjargar stóðu þjónustuvaktina í dag. 29.12.2015 16:09
Gallup hefur að mæla notkun íslenskra vefmiðla í samstarfi við comScore Gallup segir að mælingarnar verði þróaðar áfram og að fyrirtækið muni samhliða teljaramælingunni spyrja um heimsóknir á stærstu netmiðlana í Neyslu- og lífstílskönnun sinni. 29.12.2015 13:00
Frjáls verslun: Árni Oddur maður ársins í atvinnulífinu Árni Oddur Þórðarson, forstjóri Marels, er maður ársins í atvinnulífinu á Íslandi árið 2015, að mati Frjálsrar verslunar. 29.12.2015 11:31
Vélar Flugfélags Íslands fá nýtt útlit Þrjár nýjar Bombardier Q400 vélar munu leysa af hólmi síðustu Fokker 50 flugvélar félagsins í byrjun næsta árs. 29.12.2015 10:19
Reynir fær engin svör um DV „Það blasir við að þar sé eitthvað sem þolir ekki dagsljósið,“ segir Reynir Traustason, fyrrverandi ritstjóri DV, um að DV hafi hvorki haldið aðalfund né skilað ársreikningi til ársreikningaskrár, líkt og bar að gera fyrir ágústlok. 29.12.2015 08:00
Hard Rock á leið í Iðuhúsið Verslun Iðu við Lækjargötu 2A mun loka um áramótin og Hard Rock taka við. 28.12.2015 14:28
Verði af aukatónleikum mun miðaverð ekki verða lægra "Við veðjuðum á að þessi fjöldi miða myndi seljast á þessu verði,“ segir Ísleifur Þórhallsson hjá Senu en ljóst er að uppselt hefði verið á tónleika Justin Bieber þó miðaverð hefði verið hærra. 28.12.2015 14:15
Lárus Welding mun áfrýja dómnum í Stím-málinu Fyrrverandi forstjóri Glitnis var dæmdur í 5 ára fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir viku. 28.12.2015 13:16
Vilja Krónu bensínstöðvar í Reykjavík og Kópavogi Festi vill opna tvær til fjórar bensínstöðvar við lóðir Krónunnar í Kópavogi. Beiðni Kópavogsbæjar var hafnað af skipulagsnefnd og vísað til bæjarstjórnar. 28.12.2015 09:00
Mörg gengislánamál enn óleyst Tæplega helmingur fyrirtækja sem voru með lán í erlendri mynt hefur átt í ágreiningi við fjármálastofnanir um úrlausn þeirra. Formaður Félags atvinnurekenda telur þetta draga kraft úr mörgum fyrirtækjum til þess að vaxa og fjárfesta. 28.12.2015 07:00
Vilja 900 milljónir í flug á Akureyri og Egilsstaði Starfshópur sem forsætisráðherra skipaði til að gera tillögur að því hvernig koma megi á reglulegu millilandaflugi um aðra flugvelli en Keflavík leggur til að ríkissjóður setji 900 milljónir króna á þremur árum til að styrkja flug til og frá Akureyri og Egilsstöðum. 28.12.2015 07:00