Icesave-kröfurnar voru greiddar í gær Aðalsteinn Kjartansson skrifar 12. janúar 2016 10:15 Samtals voru greiddar 706 milljónir evra, 374 milljónir punda og 306 milljónir dala. Vísir/Getty Images Icesave-kröfur Breta og Hollendinga voru greiddar úr slitabúi gamla Landsbankans í gær. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi búsins. „Það er búið að greiða upp allar forgangskröfurnar og lang stærstur hlutinn voru Icesave kröfurnar,“ segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi slitabúsins. Í gær fékk slitabúið, LBI hf., undanþágu frá Seðlabankanum frá fjármagnshöftunum í samræmi við nauðasamninga bankans sem samþykktir voru 25. desember síðastliðinn. Í kjölfarið voru greiddar út kröfur að andvirði 210,6 milljarða íslenskra króna á gengni gærdagsins. Samtals voru greiddar 706 milljónir evra, 374 milljónir punda og 306 milljónir dala. Icesave-kröfurnar voru til komnar vegna Icesave netreikninga sem Landsbankinn bauð upp á í Bretlandi og Hollandi en umtalsvert fé safnaðist inn á reikningana. Við fall Landsbankans haustið 2008 var hins vegar ekki hægt að greiða kröfurnar út og greiddu því innustæðutryggingasjóðir í löndunum tveimur út hluta krafnanna. Fyrir vikið eignuðust sjóðirnir kröfur á hendur bankanum. Eins og flestir muna var Icesve-málið eitt heitasta deilumálið hér á landi eftir hrun og beitti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tvívegis neitunarvaldi sínu vegna samninga sem Alþingi samþykkti um endurgreiðslu og ábyrgð ríkisins á kröfunum og vísaði þeim til þjóðarinnar sem hafnaði samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave-málið endaði svo fyrir EFTA-dómstólnum vegna stefnu Hollendinga og Breta þar sem Íslandi var dæmdur sigur í málinu og íslenska ríkið sýknað af kröfum landanna. Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira
Icesave-kröfur Breta og Hollendinga voru greiddar úr slitabúi gamla Landsbankans í gær. Þetta staðfestir upplýsingafulltrúi búsins. „Það er búið að greiða upp allar forgangskröfurnar og lang stærstur hlutinn voru Icesave kröfurnar,“ segir Páll Benediktsson, upplýsingafulltrúi slitabúsins. Í gær fékk slitabúið, LBI hf., undanþágu frá Seðlabankanum frá fjármagnshöftunum í samræmi við nauðasamninga bankans sem samþykktir voru 25. desember síðastliðinn. Í kjölfarið voru greiddar út kröfur að andvirði 210,6 milljarða íslenskra króna á gengni gærdagsins. Samtals voru greiddar 706 milljónir evra, 374 milljónir punda og 306 milljónir dala. Icesave-kröfurnar voru til komnar vegna Icesave netreikninga sem Landsbankinn bauð upp á í Bretlandi og Hollandi en umtalsvert fé safnaðist inn á reikningana. Við fall Landsbankans haustið 2008 var hins vegar ekki hægt að greiða kröfurnar út og greiddu því innustæðutryggingasjóðir í löndunum tveimur út hluta krafnanna. Fyrir vikið eignuðust sjóðirnir kröfur á hendur bankanum. Eins og flestir muna var Icesve-málið eitt heitasta deilumálið hér á landi eftir hrun og beitti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, tvívegis neitunarvaldi sínu vegna samninga sem Alþingi samþykkti um endurgreiðslu og ábyrgð ríkisins á kröfunum og vísaði þeim til þjóðarinnar sem hafnaði samningunum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Icesave-málið endaði svo fyrir EFTA-dómstólnum vegna stefnu Hollendinga og Breta þar sem Íslandi var dæmdur sigur í málinu og íslenska ríkið sýknað af kröfum landanna.
Mest lesið Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Viðskipti innlent Gjörbreyttar kröfur og vinna ekki lengur aðeins til að hafa í sig og á Atvinnulíf „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Snaps teygir anga sína út á Hlemm Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stefna á að hefja starfsemi á Möltu innan tíu vikna Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Sjá meira